Morgunblaðið - 19.06.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 2005 39
FRÉTTIR
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
Reykjavíkurvegur - Hfj.
Tvö vel staðsett skrifstofu- og þjónustubil miðsvæðis í Hafnarfirði. Bilin eru
á efri hæð og hægt að fá þau keypt saman eða í sitt hvoru lagi. Hvort bil
skiptist í m.a. fjórar skrifstofur. Annað bilið er 100,9 fm. og hitt bilið 120,9
fm. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Eignamiðlunar.
ASPARHVARF - SÉRH. - VATNSENDA
Nýkomin glæsileg 134 fm neðri
hæð í glæsilegu tvíbýli í bygg-
ingu, tilbúin til afhendingar án
gólfefna í sept. 2005. Sérstæði
í góðum bílakjallara. Vandaðar
innréttingar og tæki. Verð 31
millj. 109004
PERLUKÓR - KÓP. - EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu á þessum
frábæra útsýnisstað glæsilegt
einlyft einbýli með innbyggðum
bílskúr, samtals 189 fm. Eignin
er til afhendingar nú þegar á
fokheldisstigi fullbúin að utan.
Glæsileg hönnun og gott skipu-
lag. Útsýni. Verð 32,8 millj.
110339
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ - RAÐHÚS
Stórglæsileg raðhús í Mos-
fellsbæ.
Höfum fengið í einkasölu þetta
glæsilega raðhús í byggingu
við Tröllateig í Mosfellsbæ.
Íbúðin er 188,1 fm auk bílskúrs
sem er 31,4 fm, samtals 220
fm. Skipting eignar: 4 svefnher-
bergi, fataherbergi, stofa, eld-
hús, 2 baðherbergi, gestasalerni, hol, geymsla, svalir, sjónvarpsherbergi.
Verið er að innrétta húsið og skilast það fullbúið með gólfefnum. Allar inn-
réttingar og tæki verða frá Fit og flísar frá Flísabúðinni. Húsið verður til af-
hendingar í júní/júlí 2005. Verð 39,9 millj. 102837
KRINGLAN - RAÐHÚS - REYKJAVÍK
Hraunhamar kynnir: Sérlega
glæsilegt endaraðhús á þessum
vinsæla stað. Húsið er 290,2
fm alls, þar af er bílskúrinn
26,3 fm. Skipting eignarinnar:
Húsið skiptist í 3 hæðir, mið-
hæðin skiptist þannig: For-
stofa, hol, stofa, borðstofa og
eldhús. Efri hæðin skiptist í 2
svefnherbergi og 2 baðherbergi. Á jarðhæðinni er geymsla, þvottahús og
gestasalerni auk þess innréttuð aukaíbúð með sérinngangi, og hún skiptist
þannig: Hol, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Þetta er glæsileg eign
sem vert er að skoða. Nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242
www.valholl.is -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi.
● 6. hæðin samtals 400 fm.
Glæsilegar skrifstofur, mjög góð staðsetning. Gott lyftuhús, glæsilegt
útsýni yfir höfuðborgina.
Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs
Glæsilegt útsýni.
Eignin er í eigu Landsafls sem er öflugt sérhæft fasteignafélag.
www.landsafl.is
Höfðabakki - Til leigu
Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242
www.valholl.is -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
400 fm iðnaðarhúsnæði á
Höfðanum, jarðhæð neðan við
húsið. Að mestu eitt stórt rými,
lofthæð er ca 3 m. Góðar
innkeyrsludyr ásamt sérinngangi.
Mjög góð aðkoma, ekið er frá götu inn
á afgirt útisvæði sem er malbikað.
Mögulegt er að skipta því upp í tvær einingar.
Laust nú fljótlega.
Til sölu við Smiðshöfða
Franz Jezorski, hdl. og
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 83
Akureyri
S 461 2010
Skálateigur 5
Mjög glæsileg penthouse íbúð 132 fm.
að auki heilsárs glerskáli, sér stór
þakverönd með geymslu, stæði í
bílakjallara. Frábært útsýni. Íbúð fyrir
vandláta. Óskað er eftir tilboði í
eigninna.
EVRÓPSKA samstarfsnefndin um
fjarskipti fundar á Hótel Nordica
dagana 20.–24. júní.
Fulltrúar 40 ríkja og hagsmuna-
hópa sitja fundinn og hafa meira en
80 manns skráð þátttöku sína.
Eitt meginverkefni fundarins er
að samræma notkun tíðnisviða í Evr-
ópu og setja reglur sem tryggja einn
innri markað í Evrópu, bæði fyrir
fjarskiptatæki og þjónustu. Meðal
mála sem rædd verða eru samræmd-
ar reglur um notkun GSM-síma um
borð í flugvélum og skipum, notkun
FM-útvarpstíðna fyrir ýmsan lág-
aflsbúnað, háhraða þráðlaus að-
gangskerfi (WiMAX) og notkun 5
GHz-tíðnisviðsins í Evrópu.
Niðurstöður vinnuhópa á hinum
ýmsu sviðum verða kynntar og
ræddar og þess freistað að ná sem
víðtækustu samkomulagi um niður-
stöður.
46 ríki eiga aðild að samstarfsvett-
vangi evrópskra stjórnvalda á sviði
fjarskipta og einskorðast hann ekki
við Evrópusambandsríki og þau ríki
sem eiga aðild að samningnum um
Evrópska efnahagssvæðið.
Evrópufundur
um fjarskipti
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir vitnum að árekstri sem varð mið-
vikudaginn 26. janúar sl. um kl. 13.55
á Egilsgötu í Reykjavík.
Þar rákust á bifreið með einka-
númerinu TRAVEL sem ekið var af
bifreiðastæði við Domus Medica og
bifreiðin IP-221 sem ekið var vestur
Egilsgötu. Bifreiðin TRAVEL er
dökk að lit af gerðinni BMW 535, á
hliðum bifreiðarinnar er orðið
TRAVEL ritað. Bifreiðin IP-221 er
af Honda Civic gerð.
Þeir sem urðu vitni að atvikinu eru
beðnir að hafa samband við rann-
sóknardeild lögreglunnar í Reykja-
vík.
Lýst eftir
vitnum
MARGT verður um að vera í Grasa-
garðinum í dag en þar er nú í fimmta
sinn boðið upp á skipulagða sumar-
dagskrá. Haldið verður upp á dag
hinna villtu blóma og í kvöld verða
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og
Monika Abendroth hörpuleikari með
tónleika í garðskálanum.
Dagur villtra blóma hefur lengi
verið haldinn hátíðlegur á hinum
Norðurlöndunum en markmiðið með
honum er að vekja áhuga almenn-
ings á plöntum og verndun þeirra,
skv. upplýsingum forsvarsmanna
Grasagarðsins.
Svonefndir Flóruvinir eru hvata-
menn að þessum viðburði hér á landi.
Á höfuðborgarsvæðinu er boðið til
plöntuskoðunar kl. 13 á Laugarási í
Reykjavík (mæting við Áskirkju) og
kl. 13 á Borgarholti í Kópavogi
(mæting við Kópavogskirkju). Að
lokinni plöntuskoðun kl. 15 verður
leiðsögn um safndeildina Flóru Ís-
lands í Grasagarðinum. Þar hafa
merkispjöld plantnanna verið fjar-
lægð og fær fólk þá tækifæri til að
merkja þær tegundir sem skoðaðar
voru fyrr um daginn. Að lokum verð-
ur boðið upp á te af íslenskum jurt-
um. Leiðsögumenn eru grasafræð-
ingarnir Eva G. Þorvaldsdóttir,
Guðmundur Guðjónsson og Krist-
björn Egilsson. Dagurinn er skipu-
lagður í samstarfi við Flóruvini,
Náttúrufræðistofnun Íslands og
Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Sólstöðutónleikar verða svo
haldnir í garðskála Grasagarðsins kl.
22 um kvöldið þar sem Páll Óskar og
Monika munu fagna sumarsólstöð-
um með söng og hörpuslætti. Miða-
pantanir eru í síma 866 3516, en mið-
ar eru einnig seldir í kaffihúsinu
Café Flóra.
Dagur villtra
blóma og sól-
stöðutónleikar
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
♦♦♦
♦♦♦