Morgunblaðið - 19.06.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.06.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 2005 55 Miðasala opnar kl. 14.30 Blaðið  Blaðið  Frá leikstjóra Bourne Identity Bourne Identity    „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Sýnd kl. kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 B.i 14 ára KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM Sýnd kl. 6 og 9 B.I 16 ÁRASýnd kl. 3 Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch r fr l i t t „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  YFIR 20.000 GESTIR Á AÐEINS 10 DÖGUM AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 35.000 gestir SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ x-fm Sýnd kl. 3, 6 og 9 B.I 10 ÁRA ÞÞ - FBL kl.3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I 16 ÁRA Bourne Identity „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM    Ó.Ö.H. DV  MBL Blaðið  ÞÞ - FBL Sýnd kl. 3 B.I 10 ÁRA SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM JENNIFER LOPEZ JANE FONDA Sýnd kl. 6, 8 og 10 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE ÞÞ - FBL „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 35.000 gestir YFIR 20.000 GESTIR Á AÐEINS 10 DÖGUM Eru allir klárir í ævintýralega fyndið ferðalag? Það sem getur farið úrskeiðis, fer úrskeiðis! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i 14 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10 553 2075☎ Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem fór beint á toppinn í USA - BARA LÚXUS Blaðið  TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! Morgunblaðið/Sigurður Jökull Stuðmenn komu fram á tónleikunum við Arnarhól. Hér má sjá Hildi Völu og Egil taka lagið fyrir landann. Morgunblaðið/Þorkell Bleikt kandífloss er í hugum margra nauðsynlegur partur af hátíðarhöldunum á þjóðhátíðardeginum. Það var ekki bara mannfólkið sem spásseraði um bæinn í góða veðrinu, því þessi andafjölskylda fór einnig á röltið. Morgunblaðið/Þorkell SÖNGVAKEPPNIN Cantare var haldin í fyrsta skipti í Hafn- arfjarðarleikhúsinu um síðustu helgi en keppnin var samstarfs- verkefni Hafnarfjarðarbæjar og Alþjóðahússins. Að sögn skipu- leggjenda heppnaðist keppnin vel og var húsfyllir. Markmiðið með keppninni er að skapa tónlistarviðburð þar sem tungumál eru í fyrirrúmi. Þátttak- endur voru níu. Flutningur þeirra og lög voru mjög fjölbreytt; popp, rokk, og þjóðlög. Sumir sungu og spiluðu undir, aðrir sungu við upptöku af undirleik og enn aðrir sungu án undirleiks. Veitt voru fimm verðlaun, fyrir 1.-3. sætið og tvö aukaverðlaun. Liezel Renegado Christensen varð í fyrsta sæti, hún söng á ís- lensku lagið „Lítill drengur“. Hún fékk einnig verðlaun fyrir bestu sviðsframkomuna. Melkorka Edda Sigurgrímsdóttir varð í öðru sæti með lagið „Contigo en la distancia“ sungið á spænsku, og Ólöf Halla Bjarnadóttir varð í þriðja sæti með lagið „Jardins proibidos“, sem hún söng á portú- gölsku. Þá fékk Pauline McCarthy verðlaun fyrir besta búninginn, við lagið „Than shim ga“ sem hún söng á kóresku. Tónlist | Söngvakeppnin Cantare Tungumál í fyrirrúmi Liezel Renegado Christensen, sigurvegari Cantare 2005.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.