Morgunblaðið - 19.06.2005, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
„Au pair“ Gautaborg, Svíþjóð.
Fjölskylda með tvö börn (1 árs og
7 ára) óskar „au pair“, 18 ára og
eldri sem er vön börnum. Frá
miðjum ágúst til áramóta. Hafið
samband í síma + 46 31 871427.
„Amma“ óskast.
Ung hjón með tvö yndisleg börn,
2ja - 6 ára, leita að úrræðagóðri,
reyklausri og sveigjanlegri man-
neskju, „ömmu", til barnagæslu
og margvíslegrar heimilishjálpar.
Bæði börn eru í dagvistun en
eiga oft við veikindi að stríða auk
þess sem yngra barnið hefur
ýmsar sérþarfir. Best er ef
„amman“ hefur yfir eigin bíl að
ráða og getur sinnt verkefnininu
að meðaltali sem yfir 50% starfi.
Áhugasamir vinsamlega hafið
samband við Önnu eða Orra í
símum 551 3837, 899 6473 eða
netf. annathorsteins@simnet.is
Dýrahald
Íslenskir bræður úr goti f. 10.
apríl, nú tilbúnir til afh. Heilsu-
farsskoðaðir, örmerktir og ætt-
bókafærðir hjá HRFÍ. Til sýnis hjá
ræktanda í s. 897 0022.
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Hef til sölu hreinræktaða
íslenska hvolpa. Allir litir og mik-
ill feldur. (3. got)
Upplýsingar í síma 487 8527 eða
868 4500.
Garðar
Alhliða garðþjónusta Tökum að
okkur klippingar, fellum tré,
hreinsum beð, sláum og allt
annað sem við kemur garðinum.
Vönduð og góð þjónusta.
Garðyrkjuþjónusta Óskars,
sími 691 1931.
Ferðalög
Leirubakki í Landsveit.
Veðursæld og náttúrufegurð!
Óþrjótandi útivistarmöguleikar!
Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591.
Íbúð í Kaupmannahöfn til leigu
í miðbænum. 80 fm. Leigist viku
í senn á 3.000 d. kr. Uppl. í síma
0045 33 25 7324, 60 777 697,
netf.: hostogfnys@hotmail.com
Einfaldleiki og fegurð
Gisting í náttúruvænu og heimilis-
legu umhverfi að Fögruhlíð í
Fljótshlíð. Hópar geta tekið húsið
á leigu. Uppl. í s. 863 6669 eða
564669.
Veitingastaðir
Humar í allt sumar!!
Opið alla daga.
Hafið bláa, sími 483 1000,
www.hafidblaa.is
Heilsa
GREEN COMFORT - Mýkt og
góður stuðningur fyrir fætur sem
mikið mæðir á. Svartir og hvítir
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Al-
freðsdóttur, Listhúsinu v/Engja-
teig, s. 553 3503. Opið 10-17.
www.friskarifaetur.is.
Nudd
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. 70-80 cm breiður, 195 cm
langur með REYKI endaplötu,
höfuðpúða og tösku. Dökkblár og
grænn á lit. Aðeins 45.000. Nála-
stungur Íslands ehf., sími 520
0120, gsm 863 0180.
Húsgögn
Njóttu lífsins í garðinum heima.
Erum með amerísk garðhúsgögn
fyrir veröndina, sumarbústaðinn
eða sólstofuna. Til sýnis í Sláttuv-
élamarkaðnum í Fellsmúla. Uppl.
í síma 891 9530.
Húsnæði óskast
Forstöðumaður óskar eftir 3-5
herb. íbúð. Forstöðumaður og
fjölskylda óska eftir 3-5 herb.
íbúð í eða við miðbæ Rvíkur, helst
með sérinngangi og afnot af
garði. Við erum með smáhunda,
vel upp alda og snyrtilega.
Erum með barn í Austurbæjarsk.
Langtímaleiga. Greiðslug. 60-90
þús. Öruggar greiðslur.
Guðjón, sími 661 9660.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Vandað og fallegt 60 fm sumar-
hús í smíðum með 30 fm palli á
tvo vegu til sölu. Smíðum einnig
sumarhús í ýmsum stærðum. Sjá-
um um flutning og steypum undir-
stöður.
Uppl. í sima 893 4180 og 897
4814.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Járnamaður getur bætt við sig
verkefnum. Upplýsingar í síma
898 9475.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Námskeið
Námsaðstoð í stærðfræði og
raungreinum fyrir grunn- og
framhaldsskólanema. Stærð-
fræði- og tölvuþjónustan, Braut-
arholti 4, 105 Rvk. Sími 551 3122.
Til sölu
Þrjú góð leiktæki til sölu. Þessi
tæki gera öllum gott. Fást keypt
á afar hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 898 8577.
V. flutn.: Kamína, nýuppgerð og
tilb. til notkunar. V. 45 þ.
Vasi e. Guðmund frá Miðdal
(1936). Einnig uppþv.vél, hillur,
veggmyndir o.fl. S. 554 0062.
Til sölu tvö stelpnagírahjól
24 tommu. Einnig með auglýs-
ingastand 80x1 meter. Upplýsing-
ar í síma 565 4471.
Ódýru kamínurnar komnar
aftur. Verð 43.900.
Norm-X, Auðbrekku 6, Kóp.,
símar 565 8899 og 821 6920.
Söluaðilar: Ísafjörður 456 3345,
Hornafjörður 691 0231.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Fyrirtæki
Hárgreiðslustofa til sölu
Sjö vinnustólar og 3 hárþurrkur.
Góðar innréttingar. Nóg bíla-
stæði. Rúmgott og bjart pláss.
Hagstætt verð og sanngjörn
leiga. Upplýsingar í síma
562 6065 / 897 0365.
Byggingar
Salernisgámar. Verktakar og
sveitarfélög athugið. Til sölu og
leigu nýir tvöfaldir salernisgámar.
Mót ehf., Bæjarlind, s. 544 4490.
www.mot.is
Byggingavörur
Eigum fyrirliggjandi ódýra stiga
í fjölmörgum útfærslum. Fura,
beyki, eik o.fl. Einnig handriðaefni
á lager, handlistar o.fl.
Stigalagerinn Dalbrekku 26,
s 564 1890, www.handrid.is
Ýmislegt
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Garðklossar úr gúmmí í úrvali fyr-
ir heimili, sumarbústaði og pott-
orma. Í rauðum og grænum lit.
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Jón Bergsson ehf
Kletthálsi 15, s. 588 8881.
Nýkominn aftur, rosalega góður
í BC skálum kr. 1.995. Buxur fást
í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lokað á laugardögum.
Verkfæri
Sláttuvélar - Verkfæralagerinn.
Rafmagns sláttuvélar með safn-
kassa, 900W á 7.980 stgr. 1800W
á 19.995 stgr. Einnig úrval sláttu-
orfa, 25 m rafmagnssnúra á 1.430.
Skeifan 8, s. 588 6090.
Háþrýstidælur - Verkfæralager-
inn. Öflug háþrýstidæla, 140 bör,
5 mertra slanga, aðeins 12.495
stgr. Minni dælur frá 7.315 stgr.
Einnig bónvélar frá 2.890 stgr.
Skeifan 8, s. 588 6090.
Bútsagir - Verkfæralagerinn.
Bútsög 1200W, með Laser ljósi,
tekur 120x60 mm, 210 mm blað,
2 blöð fylgja. Allt þetta aðeins
6.860. Úrval flísasaga frá 7.665.
Skeifan 8, s. 588 6090.
Vélar & tæki
Patrónur
Patrónur fyrir margar gerðir
rennibekkja.
Vandaðar handverksvörur.
Hjá Gylfa, Hólshrauni 7,
Hafnarf., sími 555 1212.
Bensín sláttuvél - Verkfærasal-
an ehf. 5,0 hö bensínmótor.
Sláttubreidd 51 cm, safnari 60 l.
Sláttuhæð 5 stillingar, 28-85 mm,
þyngd 44 kg. Verð kr. 32.900 með
vsk. Verkfærasalan ehf., s. 568
6899, fax 568 6893, Síðumúla 11.
Bátar
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Hver mælir með Meguiar´s?
Málningarvörur ehf er dótturfyrirtæki Gísla Jónssonar ehf.
Klettháls 13 • 110 Reykjavík
Sími 587 6644 • www.gisli.is
Meguiar's bón og bílahreinsivörur er sennilega
flekktasta merki› í USA flegar kemur a› flví
a› velja rétt efni á s‡ningarbíla.
Prófa›u n‡ju NXT Generation
línuna frá Meguiar's.
Bíllinn flinn ver›ur engu líkur.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Barnagæsla
Úrslitin úr
enska boltanum
beint í
símann þinn