Morgunblaðið - 04.07.2005, Síða 36

Morgunblaðið - 04.07.2005, Síða 36
36 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR ! Nýr og miklu betri leðurblökumaður. H.L. / Mbl. Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9  Kvikmyndir.is Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 Þórarinn Þ / FBL  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com H.B. / SIRKUS T O M C R U I S E I N N R Á S I N E R H A F I N I N N R Á S I N E R H A T O m c r u MYND EFTIR Steven spielberg MYND EFTIR Steven spielberg     War of the Worlds kl. 3.30 - 6 - 8.30 - 11 b.i. 14 Batman Begins kl. 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 Inside Deep Throat kl. 10,15 Stranglega b.i. 16 ára Voksne Mennesker kl. 5.45 og 8 Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16 „Innrásin er girnileg sumarskemmtun, poppkornsmynd af bestu gerð!“ -S.V, MBL  „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV  -KVIKMYNDIR.IS  -Ó.H.T, RÁS 2  „Innrásin er girnileg sumar skemmtun, poppkorns mynd af bestu gerð!“ -S.V, MBL  „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV  -KVIKMYNDIR.IS  -Ó.H.T, RÁS 2  LIVE 8 tónleikarnir fóru fram á laug- ardaginn. Útsending tónleikanna mun hafa náð til um 85% mannkyns með hjálp nú- tíma tækni þótt erfitt sé að meta hversu margir horfðu á -einhverjir hafa skotið á tvær billjónir. Víst er að um milljón manns komst á tónleikana sjálfa sem haldnir voru á tíu stöðum um heiminn. „Þetta eru ekki rokktónleikar, þetta er áminning um miðvikudaginn næsta,“ sagði söngvari þýsku sveitarinnar Die Toten Hosen við áhorfendur Live 8 í Berlín. Með miðvikudeginum næsta vísaði hann til fundar leiðtoga G8 ríkjanna, átta helstu iðnríkja heims. Fundurinn fer fram í Ed- inborg á miðvikudaginn en Live 8 tónleik- arnir voru einmitt haldnir til að þrýsta á leiðtogana um að aflétta skuldum Afr- íkuríkja til að sporna við fátækt og hung- urdauða í álfunni. Heil vetrarbraut af stjörnum Flaggskip tónleikaflotans var í Hyde Park í London, en þar komu saman um 200.000 manns til að sjá Pink Floyd spila saman í fyrsta skipti frá 1981 en aðrar stórstjörnur sem komu fram voru Paul McCartney, U2, Elton John, Coldplay, REM, the Who, Robbie Williams og Ma- donna. Bob Geldof, sem stóð fyrir tónleikunum, var fagnað eins og hetju þegar hann söng topplagið sitt frá 1979 "I Dońt Like Mondays". Einnig kom fram eigandi Micro- soft, Bill Gates, en honum var fagnað líkt og stjörnunum. Skilaboð hans til heimsins voru „Við getum gert þetta og þegar við gerum það verður þetta það besta sem mannkynið hefur gert.“ Þá steig á svið Kofi Annan, aðalframkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, og lýsti því yfir að „þetta væru hinar raunverulegu Sameinuðu þjóð- ir“. Mestan fögnuð allra hlaut þó fyrrver- andi forseti Suður-Afríku, Nelson Mandela en hann ávarpaði 8.000 tónleikagesti í Jó- hannesarborg og sagði að sagan komi til með að dæma leiðtogana af ákvörðunum þeirra á næstu vikum. Tvennum tónleikum, í Jóhannesarborg og Cornwall í England, var bætt við eftir að gagnrýnisraddir heyrðust um að afr- ískir tónlistarmenn væru lítið áberandi á Live 8 tónleikunum, sem þó ættu að beina athygli að álfunni þeirra. Flestir gestir Reuters Breska söngkonan Dido og Senegalinn Youssou N’dour sungu saman lagið Seven Seconds í Cornwall. Reuters Japanskir áhorfendur fagna Björk og félögum. Reuters Beyonce Knowles í trylltum dansi í Fíladelfíu, þar sem fjölmennustu tón- leikarnir voru haldnir. Reuters Duran Duran var meðal sveita sem komu fram í Róm, til að krefjast aðgerða gegn fátækt í Afríku. Reuters Vel stemmdir kanadískir áheyrendur. Live 8 | Tónleikar um allan heim á laugardaginn „Þetta eru ekki rokktónleikar“ Reuters Rokkarinn Bob Geldof átti frumkvæði að Live 8- tónleikunum og kom fram í London. Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.