Morgunblaðið - 09.08.2005, Page 34

Morgunblaðið - 09.08.2005, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samvinna og félagsskapur eru þér hug- stæð í dag. Kannski laðastu að ein- hverjum sem þú þekkir ekki. Þetta er kannski skot? Naut (20. apríl - 20. maí)  Málefni sem tengjast vinnunni ganga vel í dag. Samstarfsfólk þitt er hjálpsamt og viljugt. Þig langar líka til þess að bæta skipulag þitt. Frábært. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er glettinn, hrekkjóttur og daðurgjarn í dag. Hann langar til þess að lyfta sér upp. Einnig finnur hann hjá sér hvöt til þess að gleðja aðra, einhverra hluta vegna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Heimili, fjölskylda og fasteignir eru meg- inviðfangsefni krabbans í dag. Hann langar jafnvel til þess að fegra ásýnd heimilis síns og stuðla að jafnvægi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Annríkið er sannarlega mikið hjá ljóninu. Verslun og viðskipti, málaleitanir og samningar ganga vel í dag. Þú ert í bana- stuði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vertu með peningamálin á hreinu í dag og vingastu við bankareikninginn, ef svo má að orði komast. Gáðu hvað þú átt mik- ið og hvað þú skuldar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Tunglið (tilfinningar) er í þínu merki í dag og það á svo sannarlega vel við þig. Heppnin er líka með þér, svona að hluta til. Passaðu samt upp á tilfinningasemina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú þarft að vera í einrúmi í dag. Hættu að reyna að vera allt í öllu fyrir alla. Ein- beittu þér að eigin þörfum. Þú átt það inni hjá sjálfum þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Notaðu daginn til þess að njóta samvista við aðra. Einbeittu þér að fundum, fé- lögum, samtökum og spjalli við vini. Vin- kona kemur þér hugsanlega til aðstoðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tunglið (tilfinningar) trónir efst í sól- arkorti steingeitarinnar um þessar mundir og vekur á henni athygli, um stund. Mundu það, fólk tekur eftir þér núna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Gerðu eitthvað sem þú ert ekki vanur í dag, vatnsberi. Þú þarft að rjúfa rútínuna stundum. Þú þráir ævintýri og að reyna eitthvað nýtt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Notaðu daginn til þess að spá í skiptingu á einhverju sem þú þarft að deila með öðrum. Kannski þarftu að ræða verka- skiptingu við makann? Vertu viss um að skilja í sátt. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir hjartagæsku og rausnarskap og jafnframt hugulsemi og tillitssemi. Þú ert oft máttarstólpi fyrir þá sem eru í kringum þig, ekki síst fjölskyldumeðlimi. Sálarlíf mannsins vekur áhuga þinn. Einnig áttu til einstaka fastheldni og ákafa einbeitingu sem hjálpar þér að ná settu marki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Reykjahlíðarkirkja | Guðrún Gunn- arsdóttir og Valgeir Skagfjörð halda tón- leika. „Kyrrðin breiðir faðm sinn“. Tónleik- arnir hefjst kl. 20.30. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 gallery er opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir sam- komulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir opnaði sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri ull í Listmunahorninu á Árbæj- arsafni, 6. ágúst. Sýningin er opin kl. 10 – 17 alla daga til 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P) – Olíumálverk. Til 21. ágúst, þri–sun frá 13 til 17. Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfs- dóttir (Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða akrýl-, vatnslita-, olíu- og past- elmyndir. Feng Shui Húsið | Helga Sigurðardóttir til 14. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Engilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí I8 | Jeanine Cohen til 21. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sigrún Ólafsdóttir til 10. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarcevic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ stendur nú yfir í sýningarsal Handverks og hönnunar. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nú- tíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Á sýn- ingunni eru hlutir frá 33 aðilum m.a. úr leir, gleri, pappír, hrosshári, roði, ull og silfri. Sýningunni lýkur 4. sept. Hótel Geysir, Haukadal | Árni Björn Guð- jónsson sýnir olíumyndir af íslensku landslagi. Til 14. ágúst frá kl. 8–23. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magn- ússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“ til 28. ágúst. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar í göng- um Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 lista- manna. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá. Sýningin stendur fram í byrjun október og er opin mán. – föst. frá kl. 13– 19 og laug. frá kl. 13–16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim- ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12– 19 virka daga, 13–17 um helgar til 28. ágúst. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner til 28. ágúst. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pét- ursson sýnir 15 málverk í Safnahúsi Borg- arfjarðar. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýn- ingin stendur til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til 28. ágúst. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst. Malin Stahl sýnir „Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells til 18. ágúst. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini til 14. ágúst. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Krist- jánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns Ís- lands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son hefur hefur lagt rækt við svarthvítt portrett og hefur lag á að finna samhljóm milli persóna og umhverfis. Þessar mynd- ir af samtíðarmönnum eru fjársjóður fyrir framtíðina. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Sýningin var sett upp í tilefni af Degi villtra blóma og stendur yf- ir út ágúst. Falleg ljóð og sumarlegt efni. Bækurnar sem innihalda ljóðin eru allar til útláns á safninu. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðl- unarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi … Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita inn- sýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá land- námi til nútíma. Á henni getur að líta um 2000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1000 ljósmynda frá 20. öld. Sýn- ingin er hugsuð sem ferð í gegnum tím- ann. Listasýning Handverk og hönnun | „Sögur af landi.“ Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun úr fjöl- breyttu hráefni. Á sýningunni eru hlutir frá 33 aðilum m.a. úr leir, gleri, pappír, hrosshári, roði, ull og silfri. Listasafn Ísafjarðar | Sýningin Heimþrá eftir Katrínu Elvarsdóttur. Stendur til 1. október. Mán. – föst. 13–19. Lau. 13–16. Thorvaldsen Bar | Ljósmyndir Maríu Kjartansdóttur, teknar af íslenskum ung- lingum á aldrinum 16–20 ára á mennta- skólaböllum. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið frá kl. 10–17. Allir velkomnir. Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Olís Sundagörðum 2, kl. 9.30–14.30. Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti matvælum, fatnaði og leikföngum alla miðvikudaga frá kl. 13–17. Úthlutun mat- væla er alla miðvikudaga frá kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101–26–66090 kt. 660903– 2590. Fundir OA–samtökin | OA karladeild. Tjarn- argötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda, ofáti. Eina skilyrðið fyrir þátttöku er löngun til að hætta ofáti. www.oa.is. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dýflissan, 8 logi, 9 þolna, 10 greinir, 11 reipi, 13 ránfuglsins, 15 fánýtis, 18 farmur, 21 söngflokkur, 22 vagga í gangi, 23 minnist á, 24 list- fengi. Lóðrétt | 2 óbeit, 3 bakt- eríu, 4 kranka, 5 líkams- hlutann, 6 poka, 7 valdi, 12 vesæl, 14 fótaferð, 15 doka við, 16 hugaða, 17 sam- fokin fönn, 18 stærilæti, 19 hamingju, 20 harmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 ferja, 4 flíka, 7 íbúar, 8 lokan, 9 sæl, 11 aðal, 13 maur, 14 Jonni, 15 skrá, 17 svik, 20 err, 22 kænar, 23 iðk- un, 24 reiða, 25 tíðni. Lóðrétt | 1 fríða, 2 rjúfa, 3 aurs, 4 full, 5 ískra, 6 asnar, 10 ærnar, 12 ljá, 13 mis, 15 sækir, 16 rengi, 18 vikið, 19 kunni, 20 erta, 21 rist.  60 ÁRA afmæli. Grétar G. Guð-mundsson, Nesbala 26, Sel- tjarnarnesi, verður sextugur á morg- un, miðvikudaginn 10. ágúst. Hann og kona hans Anna G. Hafsteinsdóttir taka á móti gestum í félagsheimili Sel- tjarnarness á afmælisdaginn frá kl. 18. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudag-inn 9. ágúst, er sextugur Sig- urður Ólafsson, Tjarnarlundi 10, Ak- ureyri. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Fréttir í tölvupósti ÁRNI Rúnar Sverr- isson hefur opnað sýningu á verkum sínum á Mokka, Skólavörðustíg 3a. Á sýningunni gef- ur að líta myndir málaðar á þessu ári sem unnar er með olíu á striga. Sýningin ber heitið Fléttur og er það vís- un í myndefnið sem er náttúra Íslands. Árni Rúnar hélt sína fyrstu sýningu á Mokka árið 1989 og hefur hann haldið einkasýningar reglu- lega auk þess að taka þátt í nokkrum samsýningum. Sýning Árna stendur til 4. sept- ember. Árni Rúnar Sverrisson Fléttur náttúrunnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.