Morgunblaðið - 09.08.2005, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 18.25 Spegillinn er frétta-
tengdur þáttur, sem er á dagskrá að
loknum kvöldfréttum virka daga á
báðum rásum Útvarpsins. Spegillinn
leitast við að vera gagnrýninn frétta-
skýringaþáttur sem finnur aðra fleti á
málum en aðrir fjalla um; einnig
skoðar hann mál sem aðrir fjalla ekki
um. Spegillinn er aðgengilegur á
vefnum fljótlega eftir útsendingu.
Spegillinn
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi.
09.40 Sögumenn samtímans. Umsjón: Sig-
urður Harðarson. (10:15)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolinen. Út-
varpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson.
Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda:
María Pálsdóttir og Jón Páll Eyjólfsson. Leik-
stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla:
Hjörtur Svavarsson. (7:15)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart-
anssonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson eftir
Jónas Jónasson. Höfundur les. (5:10)
14.30 Ekki hlusta á þetta. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson. (e) (2:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður flutt
1998. (9:12).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm-
asson.
20.00 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi. (e).
20.35 Kvöldtónar. Cecilia Bartoli syngur aríur
eftir Christoph Willibald Gluck með Akadem-
ie für Alte Music í Berlin; Bernhard Forck
stjórnar.
21.00 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan, Ragtime eftir E.L.
Doctorow. Jóhann S. Hannesson þýddi.
Jóhann Sigurðarson les. (12)
23.00 Fnykur. Þáttur um fönk tónlist, sögu
hennar og helstu boðbera. Áttundi áratug-
urinn, gullöld fönktónlistar. Umsjón: Samúel
Jón Samúelsson. (e) (3:6).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30
Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt-
ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bol-
ur með Helgu Brögu og Steini Ármanni.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og
sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá
sunnudegi).24.00 Fréttir.
15.20 Táknmálsfréttir
15.30 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending frá
mótinu sem fram fer í
Helsinki. Meðal annars
tugþraut karla, úrslit í
kringlukasti kvenna, 3000
m hindrunarhlaupi karla,
800 m hlaup kvenna og 400
m grindahlaup karla.
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (Ever-
wood II) Bandarísk þátta-
röð um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem býr ásamt
tveimur börnum sínum í
smábænum Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith og Emily
Van Camp (17:22)
20.45 Stríðsárin á Íslandi
10. maí síðastliðinn voru
liðin 65 ár frá því að breski
herinn gekk á land á Ís-
landi. Sjónvarpið end-
ursýnir nú flokk heim-
ildamynda sem gerður var
árið 1990 um þennan at-
burð og varpar ljósi á ís-
lenskt þjóðfélag við upp-
haf og á árum síðari
heimsstyrjaldar. Umsjón-
armaður er Helgi H. Jóns-
son og um dagskrárgerð
sá Anna Heiður Odds-
dóttir. Þátturinn er text-
aður á síðu 888 í Texta-
varpi. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Rose og Maloney
(Rose and Maloney) Bresk
þáttaröð um rannsókn-
arlögreglukonuna Rose og
félaga hennar Maloney
sem glíma við dularfull
sakamál. Hver saga er
sögð í tveimur þáttum. Að-
alhlutverk leika Sarah
Lancashire og Philip Dav-
is. (3:8)
23.10 Kastljósið e.
23.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
13.25 Married to the
Kellys (Kelly-fjölskyldan)
(14:22) (e)
13.50 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (16:23) (e)
14.35 Monk (Mr. Monk
Gets Fired) (4:16)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Galidor, Skrímslaspilið,
Shin Chan, Töframað-
urinn, Gutti gaur
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (17:31)
20.45 Eyes (Á gráu svæði)
(5:13)
21.30 LAX (LAX) (2:13)
22.15 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) Bönnuð
börnum. (21:23)
23.00 Tuck Everlasting
(Tuck að eilífu) Aðal-
hlutverk: Alexis Bledel,
William Hurt, Sissy
Spacek og Jonathan Jack-
son. Leikstjóri: Jay
Russell. 2002.
00.30 Revelations (Hug-
ljómun) Magnþrunginn
myndaflokkur sem hefur
vakið mikla athygli. Aðal-
hlutverk leika Bill Pullman
og Natascha Elhone.
Bönnuð börnum. (5:6)
01.15 Fréttir og Ísland í
dag
02.35 Ísland í bítið
04.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
13.45 Olíssport
14.15 Landsbankadeildin
(Fram - Valur) Útsending
frá þrettándu umferð.
16.05 X-Games (Ofurhuga-
leikar)
17.00 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak)
18.00 Toyota-mótaröðin í
golfi
18.55 UEFA Champions
League Bein útsending frá
fyrri leik Manchester
United og Debreceni frá
Ungverjalandi
21.00 UEFA Champions
League Útsending frá
fyrri leik Everton og
Villarreal í 3. umferð for-
keppni Meistaradeildar
Evrópu.
22.40 Olíssport
23.10 UEFA Champions
League Útsending frá
fyrri leik Manchester
United og Debreceni frá
Ungverjalandi.
00.50 Ensku mörkin
06.00 Edward Scissor-
hands
08.00 Summer Catch
10.00 Kissing Jessica
Stein
12.00 Get Over It
14.00 Summer Catch
16.00 Kissing Jessica
Stein
18.00 Get Over It
20.00 Edward Scissor-
hands
22.00 Men With Brooms
24.00 The Musketeer
02.00 Vanilla Sky
04.15 Men With Brooms
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Center of the Uni-
verse (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón Hlynur Sigurðsson.
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já
22.00 CSI: Miami Horatio
Cane fer fyrir fríðum
flokki réttarrann-
sóknafólks sem rannsakar
morð og limlestingar í
Miami. Þættirnir hafa vak-
ið mikla eftirtekt og eru
systurþættir hinna vin-
sælu CSI og CSI:NY. Í
hverjum þætti rannsaka
Horatio og félagar eitt til
tvö afar ógeðfelld mál sem
oftar en ekki eiga sér stoð í
raunverulegum saka-
málum sem upp hafa kom-
ið. Horatio Cane er leikinn
af David Caruso.
22.45 Jay Leno
23.30 The Contender (e)
00.15 Cheers (e)
00.40 The O.C.
01.20 Hack
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 3
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends (8:24)
21.00 Joan Of Arcadia
(6:23)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman
23.35 Rescue Me (6:13)
00.20 Friends 2 (8:24)
00.45 Kvöldþátturinn
01.30 Seinfeld 3
EFTIR langt sjónvarpsfrí í
sumarleyfi þar sem allt
hefur mátt missa sig, nema
Lífsháski og Aðþrengdar
eiginkonur, er sjónvarps-
sveltið orðið nokkurt.
(Reyndar er mjög gott að
taka sjálfskipað hlé frá
sjónvarpi og jafnvel oftar
en einu sinni á ári og ættu
sem flestir að gera það.)
Eftir dvöl í Frakklandi
vaknaði sú hugmynd að
reyna að æfa frönskuna
(það litla sem kunnáttan
býður upp á) með því að
horfa á franskar sjónvarps-
stöðvar á Breiðbandinu. Ég
sé sjálfa mig í hillingum
horfa með áhuga á France
2 og skilja meira en þriðja
hvert orð. Í sama áskrift-
arpakka er líka hægt að
horfa á danskar, norskar,
sænskar og þýskar stöðvar.
Hér verður ekkert minnst
á spænsku stöðina eða þá
ítölsku, Rai Uno, sem nær
því að vera versta sjón-
varpsstöð sem ég hef séð,
ekkert nema uppáklæddar
glanskonur og -menn og
fólk að klappa.
Til viðbótar eru þarna
gæðastöðvar eins og
Discovery, BBC Food, BBC
Prime og eitthvað sem
heitir Fashion TV, sem
hlýtur að vera afskaplega
menntandi.
Með reglulegu áhorfi á
þessar stöðvar ætti maður
að vera orðin veruleg
tungumálamanneskja,
kunna að elda marga nýja
rétti, vita hvað er að ger-
ast í Eastenders, þekkja
nýjustu hönnuðina og
kynnast hvernig Egyptar
byggðu pýramídana. Eða
hvað? Er hægt að læra af
sjónvarpi? Er tími til þess?
Kannski er betra bara að
slökkva eða er ef til vill
það besta að fá tækifæri til
að skipta milli stöðva og
finna frelsið, það er hvort
eð er aldrei neitt í sjón-
varpinu …
LJÓSVAKINN
Reuters
Er hægt að læra af
sjónvarpi?
Inga Rún Sigurðardóttir
Öldur ljósvakans veita kærkomna tengingu við umheiminn.
HARLEY Random (Heather
Locklear) fer með völdin á
LAX, alþjóðaflugvellinum í
Los Angeles. Á meðal dag-
legra áhyggjuefna hennar eru
sprengjuhótanir og drukknir
flugmenn.
EKKI missa af …
BRESKA þáttaröðin Rose og
Maloney segir frá sam-
nefndu fólki, sem tekur upp
eldri mál ef grunur leikur á
að saklaust fólk hafi verið
dæmt. Þau Rose og Maloney
eru afar ólík. Hún er svolítið
villt og lendir stundum í
vandræðum vegna þess að
hún gerir bara það sem
henni sýnist og svo er hún
sykursjúk en drykkfelld, af-
skaplega ósnyrtileg og reyk-
ir eins og strompur. Hún er
hins vegar heil og óskipt í
starfi sínu og einbeitir sér að
því að komast að hinu sanna
í sakamálunum sem hún
rannsakar. Maloney er eins
ólíkur Rose og hugsast get-
ur. Hann er reglusamur,
rökvís, vill gera allt eftir
bókinni og er algjör and-
hetja.
Breskt lögregludrama
Breski þátturinn Rose og
Maloney er í Sjónvarpinu
kl. 22.20.
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
… Heather
Locklear
08.00 Barnaefni
09.00 Blandað efni
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Gunnar Þorsteinsson
21.00 Ron Phillips
21.30 Miðnæturhróp
22.00 Joyce Meyer
22.30 Benny Hinn
23.00 T.D. Jakes
23.30 Travellers for Christ
24.00 The Way of the
Master
00.30 CBN fréttastofan -
700 Club
01.30 Nætursjónvarp
OMEGA
Ólík en vinna saman
Rose og Maloney eru afar
ólík.