Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 41 Atvinnuauglýsingar Verkamenn óskst Vantar þrjá til fjóra verkamenn vegna lagningar á ljósleiðara á Seltjarnarnesi. Vinna fram í de- sember. Vinna með skóla (seinni part dags og laugardaga kemur til greina). Upplýsingar í síma 893 1986. Rafmagnsverkstæði Birgis ehf. Primex ehf. — verksmiðja Primex óskar eftir að ráða starfsmann í verk- smiðju félagsins á Siglufirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefa Eiður eða Rúnar í síma 460 6900. Primex er líftæknifyrirtæki sem þróar, framleiðir og selur líftækni- afurðir úr sjávarfangi. Primex er með starfsemi sína á Siglufirði, en auk þess starfrækir félagið söluskrifstofu í Noregi og Bandaríkjun- um. Hjá fyrirtækinu starfa 16 starfsmenn.  Upplýsingar gefa Ragnhildur og Bryndís í síma 569 1116 á Arnarnes  í Skeiðarvog í Vallarás í Miðskóga á Álftanesi Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi Til leigu rúmgott og snyrtilegt skrifstofu- herbergi í Ármúla 29. Salerni og kaffistofa í mjög góðri sameign. Góður staður. Einnig 1—2 herb. á Suðurlandsbraut. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760. Tilkynningar Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sandgerðis 1997-2017 Sandgerðisbær og varnarmálaskrifstofa utan- ríkisráðuneytis auglýsa hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sandgerðis 1997- 2017 samkv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997. Breytingartillagan sýnir breytt mörk varnarsvæða, nýjan urðunarstað á Stafnesi og nýjan Garðskagaveg um Ósa- botna. Jafnframt er gert ráð fyrir að sá hluti landnotkunar í Aðalskipulagi Sandgerðis 1997- 2017 og tilheyrandi þéttbýlisuppdrætti sem nær inn á varnarsvæðið, falli úr gildi. Ástæða þeirrar breytingar er, að unnið hefur verið nýtt aðalskipulag fyrir Keflavíkurflugvöll, sem ná mun yfir allt varnarsvæðið við Keflavíkurflug- völl. Jafnframt auglýsir Sandgerðisbær aðra breytingu á aðalskipulagi Sandgerðis 1997- 2017. Aðalskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, á bæjarskrifstofum Sandgerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði og Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá föstudegi 26. ágúst 2005 til mánudags 3. október 2005. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við aðalskipulagsbreytinguna og skulu þær vera skriflegar. Frestur til að skila inn at- hugasemdum er til mánudags 17. október 2005. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Sandgerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði, skrifstofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflug- velli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytis, Rauðarár- stíg 25, Reykjavík. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breytingartilöguna fyrir til- skilinn frest, telst samþykkur henni. Ágúst 2005. Bæjarstjórinn í Sandgerði. Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis. Auglýsing um Aðalskipu- lag Keflavíkurflugvallar 2005-2025 Auglýsing um Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2005-2025. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðu- neytis auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025 samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Aðalskipulagið sem er í formi greinargerðar og skipulagsuppdráttar varðar landnotkun alls varn- arsvæðis á og við Keflavíkurflugvöll. Aðalskipu- lagið kemur í stað Svæðisskipulags Reykjanes- bæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Kefla- víkurflugvallar 1995-2015 sem fellur niður, að undanskildum hávaðamörkum sem Hollustu- vernd ríksins skilgreindi á grundvelli mælinga sem gerðar voru á árunum 1985 og 1986. Ennfremur mun sá hluti landnotkunar í Aðal- skipulagi Sandgerðis 1997-2017 sem nær inn á varnarsvæðið falla úr gildi. Aðalskipulagstillagan verður til sýnis á skrif- stofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá föstudegi 26. ágúst 2005 til mánudags 3. október 2005. Jafnframt mun aðalskipulagstillagan verða kynnt á heimasíðu Flugmálastjórnar á Keflavík- urflugvelli sem er www.kefairport.is . Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemd- ir við aðalskipulagstillöguna og skulu þær vera skriflegar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til mánudags 17. október 2005. Skila skal at- hugasemdum á skrifstofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við aðalskipulagstillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Ágúst 2005. Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Stekkjarberg 9 Bæjarráð Hafnarfjarðar, í umboði bæjar- stjórnar, samþykkti á fundi sínum þann 9. ágúst 2005 að auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Stekkjarberg 9 í Hafnarfirði í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillagan felur m.a. í sér að núverandi byggingar verði rifnar og heimilt verði að reisa einnar til tveggja hæða einbýlishús með kjallara. Hámarks nýtingarhlutfall verður 1,5. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustu- veri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 22. ágúst til 19. september 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafn- arfjarðarbæjar eigi síðar en 3. október 2005. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við breytinguna, teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Mosfellsbær Deiliskipulag fyrir Háholt 4 Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 18. ágúst sl. til kynningar til- lögu að deiliskipulagi fyrir Háholt 4 í sam- ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Skipulagssvæðið afmarkast af Háholti, Markholti og Skólabraut. Um er ræða stækkun á núverandi lóð úr 2.550 m² í 3.685 m². Stækkunin er í átt að Há- holti. Heimilt verður að breyta hluta af nú- verandi húsi í íbúðarhús með fimm íbúðum, jafnframt er gert ráð fyrir því að á lóðinni rísi 3 hæða hús með 9 íbúðum. Tillagan ásamt greinargerð verður til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð frá 26. ágúst til 26. september nk. Jafnframt verður hægt að sjá tillöguna á heimasíðu Mosfellsbæjar, www. mos.is undir: Framkvæmdir/deiliskipulag. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingar- nefndar Mosfellsbæjar fyrir 9. október nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingur- inn í Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.