Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Áfram heldur dagskrá Kirkju-listahátíðar. Í kvöld másegja að hátíðin spanni hér um bil allar listirnar því haldið verður í Suðursal Hallgrímskirkju svokallað kirkjulistaspjall með kaffihúsastemningu þar sem rætt verður um tónlist, bókmenntir, myndlist og kvikmyndir – í þessari röð. Umræðum stýra Ævar Kjart- ansson guðfræðingur og dr. Sig- urður Árni Þórðarson, og fékk ég Sigurð til að segja mér frá dag- skránni: „Það má segja að við fáum þarna á einu kvöldi umræðu um fjölmargar víddir Kirkjulistahátíð- ar með kaffihússsniði,“ sagði Sig- urður. „Þetta er til viðbótar við tón- listardagskrána, enda oft ekki kostur á því eftir tónleika og við- burði hátíðarinnar að ræða saman. Í þessu kaffihúsi Kirkjulistahátíðar gefst tækifæri til að fara yfir málin og hver þáttur er tekinn fyrir með óformlegum fyrilestrum: hálf- gerðum örfyrirlestrum. Það mætti kalla þetta örþing um ýmsa þætti kirkjulistarinnar.“ Dagskráin hefst kl. 18 og verður tæpri klukkustund varið í hvert efni. Sigurður leggur áherslu á að sniðið á umræðunum verði afslapp- að og frjálslegt: „Þarna standa menn á fætur og fá sér kaffi og tala saman. Fólk má koma og fara eins og því sýnist. Þarna verður hópur af góðu fólki sem kemur með fjöl- breytileg innlegg en allir sem þarna koma hafa tækifæri til að taka þátt í umræðunni og prufa hugmyndir sínar.“    Fyrst, kl. 18, munu HalldórHauksson og sr. Haukur Ingi Jónsson hafa umsjón með tónlistar- umræðu um Matteusarpassíur Bachs og Kvernos.Terje Kvam og Trond kverno segja frá verkunum. Klukkustund síðar hefst umræða um bókmenntir undir yfirskriftinni „Hallgrímur og guðspjöllin“ í um- sjón Margrétar Eggertsdóttur cand.mag. og dr. Gunnars Krist- jánssonar guðfræðings. Klukkan 20 verður fjallað um myndlistina: „Guðspjöllin séð með augum myndlistarmanna.“ Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur og dr. Pétur Pétursson guðfræðingur hafa umsjón og Rúrí segir frá verk- um sínum á Kirkjulistahátíð. Kvikmyndirnar eru síðasta efni kirkjulistaspjallsins, kl. 21, en rætt verður um Matteusarguðspjall Pasolinis og er umsjón í höndum Oddnýar Sen kvikmyndafræðings og dr. Arnfríðar Guðmundsdóttur guðfræðings. Dagskránni lýkur síðan kl. 22 með sýningu á kvikmynd Pier Paolo Pasolini, Matteusarguð- spjalli, frá árinu 1964. og er miða- verð 500 kr. Fólk má ekki láta það fæla sig þókirkjulistaspjallið vari lengi: „Gestir þurfa ekki að koma kl. 6 og halda áfram til 10,“ segir Sigurður. „Fólk einfaldlega tekur þátt í því sem það hefur áhuga á og þarf ekki að gleypa alla kökuna. Viðburð- urinn er opinn öllum og menn ættu ekki að hika við að koma og fá sér kaffi eða mat – og staldra síðan við ef umræðurnar vekja áhuga þeirra.“ Afslappað örþing um listir og kirkju ’Menn ættu ekki aðhika við að koma og fá sér kaffi – og staldra síðan við ef umræðurnar vekja áhuga þeirra.‘ AF LISTUM Ásgeir Ingvarsson Pier Paolo Pasolini asgeiri@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir www.kringlukrain.is sími 568 0878 Hljómsveitin Sixties í kvöld 10. sýn. sun. 28/8 kl. 16 nokkur sæti laus 11. sýn. fim. 1/9 kl. 19 nokkur sæti laus 12. sýn. sun. 4/9 kl. 16 sæti laus ÁSKRIFTAR KORT GÓÐA SKEMMTUN Í ALLAN VETUR FJÓRAR LEIKSÝNINGAR Á 6.900 KR. 4 600 200 / WWW.LEIKFELAG.IS Kabarett í Íslensku óperunni Næstu sýningar Föstudaginn 26. ágúst kl. 20.00 Laugardaginn 27. ágúst kl. 20.00 Sunnudaginn 28. ágúst - Örfá sæti laus Föstudaginn 2. september Laugardaginn 3. september Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. REYKJAVÍK DANCE FESTIVAL NÚTÍMADANSHÁTIÐ 2005 aðeins þessi eina sýning!!!! Reykjavík Dance Festival hefst formlega 1. - 4. sept. Kynntu þér dagskrána á: Kynnir DANSLEIKHÚSIÐ: WWW.DANCEFESTIVAL.IS Í þykku andrúmslofti hrasa fjórar persónur um smáatri›i......”four sisters are living and sucking thick air....thick air....everywhere..” Höfundar verksins eru Anne Tismer, Margrét Sara Gu›jónsdóttir, Rahel Savondelli og Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Tónsmi›ur er David Kiers. MIÐAVERÐ: 2000 KR. PASSI Á ALLAR SÝNINGAR HÁTÍÐARINNAR: 4000 KR. laugardaginn 27. ágúst Kl. 20.00 á Nýja sviði borgarleikhúSsins no, he was white Nánari upplýsingar á www. kirkjan.is/kirkjulistahatid og í síma 510 1000 KIRKJULISTAHÁTÍÐ 200520.–28. ÁGÚSTHallgrímskirkju í ReykjavíkÍ KVÖLD: 20.00 -23.30 KIRKJULISTASPJALL MEÐ KAFFIHÚSASTEMNINGU SUÐURSALUR HALLGRÍMSKIRKJU Stutt innlegg, almennar umræður. Umræðum stýra Ævar Kjartansson og dr. Sigurður Árni Þórðarson. Dagskráin er fimmþætt: 18.00 • TÓNLIST / Matteusarpassíur Bachs og Kvernos Halldór Hauksson og sr. Haukur Ingi Jónasson 19.00 • BÓKMENNTIR / Hallgrímur og guðspjöllin Margrét Eggertsdóttir og dr. Gunnar Kristjánsson 20.00 • MYNDLIST / Guðspjöllin með augum myndlistarmanna Þóra Kristjánsdóttir og dr. Pétur Pétursson 21.00 • KVIKMYNDIR / Fjallað um Matteusarguðspjall Pasolinis Oddný Sen og dr.Arnfríður Guðmundsdóttir 22.00 Matteusarguðspjall Kvikmynd frá 1964 eftir Pier Paolo Pasolini. Miðaverð: 500 kr. Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HEFST Í DAG! Sala nýrra áskriftarkorta hefst laugardaginn 3. september - Það borgar sig að vera áskrifandi - Nýja svið / Litla svið KYNNING LEIKÁRSINS Leikur, söngur, dans og léttar veigar Su 11/9 kl 20 Opið hús og allir velkomnir EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON Stórtónleikar Fö 2/9 kl 20 – UPPSELT Fö 2/9 kl 22:30 – UPPSELT REYKJAVIK DANCE FESTIVAL Nútímadanshátíð 1.-4. September Lau 27/8 kl 20 No, he was white - Forsýning höf: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Anne Tismer og Rahel Savoldelli Videoverk Jared Gradinger 10 verk eftir 14 höfunda Miðaverð kr 2000 Passi á allar sýningarnar kr 4000 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 27/8 kl 14, Su 28/8 kl 14, Lau 3/9 kl 14, Su 4/9 kl 14, Su 11/9 kl 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 3/9 kl 20, Fö 9/9 kl 20, Lau 10/9 kl 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.