Morgunblaðið - 14.09.2005, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Vantar afgreiðslu-
og kassafólk
Mikil vinna framundan.
Rúmfatalagerinn,
Smáratorgi 1,
sími 820 8004, Viðar.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa í Kringlunni.
Vinnutími er frá kl. 12.00-18.30.
Upplýsingar í síma 895 5513.
Upplýsingar
gefa Ólöf og
Bryndís
í síma 569 1116
í Skeifuna
í Krummahóla
í Arahóla afleysing
í Vesturberg
afleysing
í Fjarðarás
í Logafold
í Laufengi
á Sogaveg
á Hávallagötu
í Gnoðarvog
afleysing
í Staðarberg
Hafnarfirði
í Sefgarða
í Laufbrekku
í Hlaðbrekku
í Þrastarlund
Upplýsingar veitir
umboðsmaður á
staðnum, Þurý Bára
Birgisdóttir, í símum
471 2128 og 862 0543.
Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn
Egilsstaðir
• Blaðbera vantar
á Egilsstöðum.
Þarf að geta
lokið dreifingu
fyrir hádegi.
Veitingahúsið Skólabrú
óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður:
Faglærða framreiðslumenn, framreiðslunema
og aðstoðarfólk í sal. Reglusemi og stundvísi
áskilin. Upplýsingar í síma 562 4455.
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti.
Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa
kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda
o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga.
STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI
Sölustjóri á nýju sölu- og markaðssviði Árvakurs hf., útgáfufélags
orgunblaðsins, óskast til starfa.
Við leitum að einstaklingi sem hef r reynslu, hæfni og enntun til að
sinna daglegri stjórn n söludeildar, hefur talsverða reynslu af
sölumálum og getur veitt viðskiptavinum okkar ráðgjöf varðandi
sölumál auk þess að sjá um gerð tilboða og sölusamninga
ÖLU TJÓRI AUGLÝSINGA
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti.
Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa
kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda
Sölustjóri á nýju sölu- og markaðssviði Árvakurs hf., útgáfufélags
orgunblaðsins, óskast til starfa.
Við leitum að einstaklingi sem hef r reynslu, hæfni og enntun til að
sinna daglegri stjórn n söludeildar, hefur talsverða reynslu af
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti.
Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa
kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda
o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga.
Sölustjóri á nýju sölu- og markaðssviði Árvakurs hf., útgáfufélags
orgunblaðsins, óskast til starfa.
Við leitum að einstaklingi sem hef r reynslu, hæfni og enntun til að
sinna daglegri stjórn n söludeildar, hefur talsverða reynslu af
s l málum og getur veitt viðs iptavinum ok ar ráðgjöf varðandi
Blaðberaþjónusta
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is:
http://www.mbl.is/morgunblaðið/ :
Sækja um starf hjá Morgunblaðinu.
Mötuneyti.
Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í
afgreiðslu Morgunblaðsins. Og þangað
skal skila umsóknum merktum mötuneyti
Morgunblaðsins
Umsóknir er hægt að fylla út á
mbl.is, http://mbl.is/, neðst á
forsíðu, sækja um starf, velja
markaðsstörf. Einnig má skila
umsóknum í afgreiðslu Morgun-
blaðsins, Kringlunni 1. Þar liggja
einnig frammi umsóknareyðublöð.
msóknir e hægt að fylla út á mbl.is.
Neðst á forsíðu skal velja „sækja um
starf“ og síðan velja „almenn umsókn“.
Í reitinn ástæða umsóknar skal skrifa
„blaðberaþjónusta“. Einnig er óskað eftir
ferilskrá. Umsóknum r líka hægt að skila í
afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, en
þar liggja frammi u sóknareyðublöð.
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í blaðberaþjónustu. Leitað er að
duglegum einstaklingi til að sinna ýmsum þjónustuþáttum við blaðbera.
Um er að ræða vaktavinnustarf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
● Starfsmannahald blaðbera.
● Ráðningar í hverfi.
● Hverfaskipulag.
● Önnur tilfallandi störf.
Hæfniskröfur:
● Stúdentspróf.
● Góð almenn tölvukunnátta.
● Góð málfræði- og stafsetningarkunnátta.
● Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
Nánari upplýsingar veitir Örn Þórisson í sí a 569 1356 virka daga kl. 9.00-17.00.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið ornthor@mbl.is .
Umsóknarfrestur er til 20. s ptember 2005. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
FHF
Félag hljómplötuframleiðenda
Félag hljómplötuframleiðenda óskar eftir að
ráða starfsmann í hálft starf frá og með 1. októ-
ber nk.
Starfið felst í því að sjá um markaðs- og kynn-
ingarmál fyrir FHF og önnur verkefni sem
tengjast starfsemi félagsins. Möguleiki á
sveigjanlegum vinnutíma.
Áhugi á íslenskri tónlist og þekking á tónlistar-
markaðinum æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist Morgunblaðinu fyrir 21. sept-
ember nk., merktar: „FHF — 17684“.
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingar á
Aðalskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér
með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum
á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Hallsvegur.
Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breyting
verði gerð á 4. kafla greinargerðar aðalskipu-
lagsins: Bætt er inn svohljóðandi setningu er
varðar Hallsveg. „Hallsvegur frá Víkurvegi að
Strandvegi verður tveggja akreina gata.
Hallsvegur frá Vesturlandsvegi að Víkurvegi og
frá Strandvegi að Sundabraut verður fjögurra
akreina gata”.
Breytingin kemur inn í 4. kafla greinargerðar
vegna samgangna.
Nánar um tillöguna vísast til uppdrátta.
Fossaleynir, Egilshöll.
Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breytingar
verði gerðar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-
2024: Gert er ráð fyrir að landnotkun á svæði
sem afmarkast af Fossaleyni til suðurs
Víkurvegi til vesturs og göngustíg til norðurs
breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota
merkt Í, í blandaða landnotkun af miðsvæði og
opnu svæði til sérstakra nota. Enn verður gert
ráð fyrir íþróttasvæði á svæðinu. Miðsvæðið
verður skilgeint sem M10. Á svæðinu er fyrst
og fremst gert ráð fyrir starfsemi sem tengist
íþróttaiðkun svo og ráðstefnum, sýningum og
tónleikum. Einnig má gera ráð fyrir eftirtaldri
atvinnustarfsemi, (flokkun veitingastaða er
samkvæmt lögum nr. 67/1985 og nr. 66/2000);
a) kvikmyndahús, gistiaðstaða, skrifstofum og
þjónustu, þó ekki skemmtistaðir, dansstaðir
eða næturklúbbar, b) heilsurækt, sjúkraþjálfun,
veitingahús, veitingastofur og kaffihús, sem
beinlínis er í tengslum við starfsemi sem
tengist íþróttaiðkun á svæðinu og verslunum,
þó ekki matvöruverslun eða bensínsölu.
Nánar um tillöguna vísast til uppdrátta.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 13.
september til og með 25. október 2005.
Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt
viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega,
eigi síðar en 25. október 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 13. september 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Raðauglýsingar 569 1100