Morgunblaðið - 14.09.2005, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI
HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN
MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN!
CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTOR
kl. 3.30 - 6 - 8.20 -10.20
CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY
VIP kl. 10.20
STRÁKARNIR OKKAR kl. 4 - 6 - 8.20 - 10.40 - VIP kl. 4 - 6
HERBIE FULLY LOADED kl. 4
THE ISLAND
SKELETON KEY
RACING STRIPES
RACING STRIPES
DUKES OF HAZZARD
MADAGASCAR
Charlie and the Chocolate .. kl. 5.40 - 8 og 10.20
Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14
Racing Stripes kl. 6
Head in the Clouds kl. 8 og 10.30 b.i. 16
The Skeleton Key kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16
Herbie Fully Loaded kl. 6
The Island kl. 8 og 10.30 b.i. 16
S.V. / Mbl.
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA
DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG
Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins.
Sat tvær vikur á toppnum í USA.
H.J. / Mbl.
TOPP5.IS
KVIKMYNDIR.COM
KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T. / RÁS 2
DV
Lang vinsælasta myndin á Íslandi í dag
Kalli og sælgætisgerðin
LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
!
"
# $%
#
&
#
'
( ) * +% ÞÝSKA ofurfyrirsætan Heidi
Klum og bandaríski söngv-
arinn Seal hafa eignast dreng.
Þýskt blað hefur þetta eftir
Günther Klum, föður Heidi.
Að sögn blaðsins varð Heidi,
sem er 32 ára, léttari seint á
mánudag.
Þetta er fyrsta barn hennar
og Seal, en fyrir á Heidi 16
mánaða gamla dóttur að nafni
Leni, sem hún eignaðist með
Flavio Briatore, liðsstjóra Re-
nault-liðsins í Formúlu 1 kapp-
akstrinum.
AP
Heidi varð léttari seint á
mánudag og eignaðist heil-
brigðan dreng.
Heidi Klum
elur dreng
FJÖRUTÍU hljómsveitir bætast
við þá tónleikadagskrá sem þegar
er skipulögð fyrir tónlistarhátíðina
Iceland Airwaves sem haldin verð-
ur í Reykjavík dagana 19.–23.
október.
Meðal þeirra
innlendu lista-
manna sem nú
bætast við dag-
skrána eru: Daní-
el Ágúst, Brúð-
arbandið, Beat
Making Troopa, Benni hemm
hemm, Benny Crespos Gang, Bio-
gen, Black Valentine, Bob Volume,
Bootlegs, Coral, Cotton +1, Cro-
iztans, Cynic Guru, Dr. Mizta, Ég,
The End, Hölt hóra, Lokbrá, Ne-
volution, Nortón, Nr. Núll, Pakku,
Pan, Perfect Disorder, Shadow
Parade, Tommy Gun, Úlpa, Vag-
inas, Vax, Vonbrigði, Þórir og Ölv-
is.
Erlendu listamennirnir eru: The
Perceptionists (US), rokk-
strengjasveitin New Radio (US),
dansk-íslenska hljómsveitin De-
licia Mini (DK), skoski raf-rokk-
dúettinn Union of Knives (UK),
skoski raf-trúbadorinn Colin
Sweeny (UK), enska gítarbandið
The Rushes (UK) og síðast en
ekki síst indírokksveitin Clap
Your Hands Say Yeah (US). Sam-
kvæmt fréttatilkynningu frá Hr.
Örlygi er dagskrá hátíðarinnar
nánast fullskipuð en aðeins munu
örfáar hljómsveitir, listamenn og
plötusnúðar bætast við á næstu
vikum.
Tónlist | Daníel Ágúst og The Perceptionists
Enn bætist við Airwaves
Clap Your Hands Say Yeah frá Bandaríkjunum spilar á Airwaves.
www.icelandairwaves.com
TVÆR nýjar kvikmyndir voru frumsýndar nú um
helgina, annars vegar Charlie and the Chocolate
factory í leikstjórn Tims Burton og Deuce Biga-
low: European Gigolo með háðfuglinn Rob
Schneider í aðalhlutverki. Sú síðarnefnda leið svo
sannarlega ekki fyrir komu herra Schneider hing-
að til lands og sóttu um 6.800 gestir myndina nú
um helgina. Til gamans má geta að hinn kunni
gagnrýnandi Roger Ebert sá ekki ástæðu til að
gefa myndinni eina stjörnu í sínum dómi og
klykkti meira að segja út með orðunum: „Herra
Schneider kvikmyndin þín sýgur!“
Johnny Depp þykir hins vegar fara á kostum
sem Willy Wonka í Charlie and the Chocolate fac-
tory og þó að allir sælgætis-orðaleikir í kringum
myndina séu fyrir löngu orðnir klénir er myndin
hreint augnakonfekt og enn önnur rós í
hnappagat leikstjórans Tims Burton. Myndin
situr í toppsætinu þessa vikuna en nú hafa
rúmlega 7 þúsund gestir séð þessa sígildu sögu
Roalds Dahl um Kalla og sælgætisgerðina.
Strákarnir okkar í leikstjórn Róberts Douglas
fellur úr fyrsta sæti niður í það þriðja þrátt fyrir
ágæta aðsókn. Tæplega sjö þúsund gestir hafa séð
myndina þær tvær vikur sem hún hefur verið til
sýninga. Aðrar stórar myndir á listanum eru Duk-
es of Hazzard sem enn trekkir að, Wedding
Crashers og svo náttúrlega stórmyndin Mada-
gaskar sem sýnir ekkert fararsnið á sér af listan-
um.
Bíóaðsókn | Kalli og sælgætisgerðin fór á toppinn
Kalli og karlhóran
Johnny Depp þykir fara á kostum í hlutverki Willy Wonka.
!!
"
# $
%& '( )*
+
*
,-
.-
/-
0-
1-
2-
3-
4-
5-
,6-
/-3/ && " && 4 0 !@"# 0=&'H