Morgunblaðið - 14.09.2005, Page 38

Morgunblaðið - 14.09.2005, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gættu þess að vera háttvís ef þú stingur upp á umbótum í vinnunni. Hugmyndir þínar eru góðar og til bóta en ekki er víst að allir sjái hlutina sömu augum og þú. Naut (20. apríl - 20. maí)  Foreldrar hafa sterkar skoðanir á því hvað börnin eiga að taka sér fyrir hend- ur í dag. Munið orð Göethe, gagnrýni hefur mikil áhrif en hvatning enn meiri. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Rifrildi við maka og fjölskyldumeðlimi eru líkleg í dag. Reyndar má sneiða hjá þeim með því að hætta að reyna að breyta öðrum eða bæta. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Orka sem leyst var úr læðingi í gær gæti farið úr böndunum í dag. Stundum miss- ir maður handlegginn ef maður réttir einhverjum litla putta. Hugsaðu áður en þú talar og slakaðu á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er heltekið af einhverju sem varð- ar lausafé og peningaflæði. Kannski þarf það að kaupa eitthvað eða selja. Eða það er staðráðið í að þéna peninga á tiltekinn hátt. Er það skynsamlegt? Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Valdatogstreita milli fjölskyldumeðlima gæti gert vart við sig í dag. En eins og máltækið segir, veldur sjaldan einn þá tveir deila. Hlustaðu og vertu þolinmóð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Stilltu þig um að taka þátt í ólöglegum eða leynilegum athöfnum í dag. Ekki vera með neitt laumuspil. Það er þér fyr- ir bestu, enda kemst hvort eð er upp um þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn laðar hugsanlega að sér fólk með sterkar skoðanir í dag. Það er dálítið þreytandi. Vertu kurteis en láttu þig hverfa svo þú eigir einhverja und- ankomuleið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Valdabarátta við yfirmenn, foreldra og stjórnendur er mjög líkleg í dag. Ekki reyna að halda þínu til streitu. Ekki bíta á agnið og haltu þig í hæfilegri fjarlægð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni er hugsanlega heitt í hamsi út af trúar- eða stjórnmálaskoðunum í dag. Eða þá að einhver í þeim ham verð- ur á vegi hennar. Fólk heyrir ekkert bet- ur þótt maður æpi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hugsanlegt er að vatnsberanum finnist einhver koma illa fram við hann í dag. Hann er óhress með ótilgreinda skipt- ingu og er til í að standa á rétti sínum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samskipti við fólk, ekki síst yfirboðara, ganga ekki sem skyldi í dag. Það er krefjandi. Kannski þarftu að standa fyr- ir máli þínu. Láttu lítið á þér bera! Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbarn dagsins: Þú hefur náttúrulega rannsóknarhæfi- leika og til að bera næmt auga fyrir smá- atriðum, nákvæmni og athyglisgáfu. Vinna þín einkennist af skilvirkni og framleiðni og þú átt gott með að koma böndum á óreiðuna. Reyndar hefur þú gaman af því þótt þú viðurkennir það ekki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 æskilegur, 8 grasflöt, 9 angan, 10 greinir, 11 geil, 13 glaums, 15 fáni, 18 lítið, 21 rödd, 22 munnbita, 23 spilið, 24 heimska. Lóðrétt | 2 fiskinn, 3 súr- efnið, 4 í vafa, 5 mergð, 6 ótta, 7 hól, 12 álygar, 14 snák, 15 óðagoti, 16 áreiti, 17 sori, 18 jurtar, 19 kærleikurinn, 20 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bukks, 4 bætir, 7 kækur, 8 ólund, 9 tár, 11 riða, 13 hali, 14 græða, 15 vala, 17 láns, 20 vin, 22 neyði, 23 ólíkt, 24 aftra, 25 tjara. Lórétt: 1 búkur, 2 kákið, 3 sárt, 4 bjór, 5 tauta, 6 ruddi, 10 ámæli, 12 aga, 13 hal,15 vansa, 16 leyst, 18 álíka, 19 setja, 20 vika, 21 nótt.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gamla bókasafnið | Hljómsveitin Stra- kovsky Horo heldur tónleika í Gamla bókasafninu, Mjósundi 10 í Hafnarfirði. Hefjast tónleikarnir kl. 20, aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Salur Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi | Kvartett Sigurðar Flosa- sonar heldur tónleika í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar í dag. Tón- leikarnir hefjast kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis en salurinn rúmar um 100 manns í sæti. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage myndlistarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. www.artotek.is Til 25. sept. BANANANANAS | Þuríður Helga Krist- jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Í verkinu, sem nefnist „Stígur“, er gestum sýning- arinnar boðið í stuttan göngutúr „úti í ósnortinni náttúrunni þar sem m.a. má heyra vindinn gnauða“. Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett. Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17. sept. Opið fim. og lau. 14 til 17. Gallerí Gyllinhæð | Sýning nemenda LHÍ, Snæviþakið svín. Til 18. sept. Opið 15–18 fim.–sun. Gallerí i8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm- arsdóttir til 14. sept. Gallerí Terpentine | Samsýning lista- manna tengdra galleríinu til 14. sept. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept- ember. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Hall- dórsdóttir sýnir í menningarsal til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíumálverk. Til 24. sept. Kirkjuhvoll Akranesi | Björn Lúðvíksson til 18. sept. Opið alla daga nema mán. 15–18. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvars- dóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einkasafni Ingibjargar Guðmunds- dóttur og Þorvaldar Guðmundssonar. Til 2. okt. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. sept- ember. Norræna húsið | Sýning 17 danskra listakvenna á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guðbjörnsson og Unnar Jónasson Auð- arson til 2. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk til 18. sept. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept. Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17. Thorvaldsen Bar | Sigurrós Stef- ánsdóttir, málverkasýningin „Hlustað á vindinn“. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af- rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýningarinnar er að kynna til sögunnar listamenn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þor- lákshöfn. Söfn Bókasafn Kópavogs | 11. september- verkefnið er samvinna bókavarða um heim allan sem hvetur til kynningar á frelsi og lýðræði. Sjá slóðina http:// www.theseptemberproject.org. Safnið minnist atburðanna með kvikmyndasýn- ingum 7.–30. sept. o.fl. Sjá heimas. Bókasafnsins http://www.bokasafnkopa- vogs.is. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um hús- ið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis– og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Þjóðminjasafn Íslands varðveitir minjar sem veita okk- ur innsýn í menningarsögu okkar. Grunn- sýning safnsins er hugsuð sem ferð í gegnum tímann, hún hefst í skipi land- námsmanns sem sigldi yfir opið haf til nýrra heima og henni lýkur í flughöfn nútímans. Opið kl. 10–17 alla daga. Fréttir Félagsheimili Sjálfsbjargar | Skák- klúbbur Sjálfsbjargar hefur vetrarstarf sitt fimmtudaginn 15. september kl. 19– 22. Teflt verður alla fimmtudaga í vetur í félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu í Hátúni 12. Allir velkomnir. Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið í Þorlákshöfn kl. 9.30– 12.30 og við Sunnumörk í Hveragerði kl. 14–17. ITC Melkorka | ITC Melkorka er að hefja vetrarstarf sitt í Stangarhyl 4. Fundur verður 14. sept. kl. 20. Tilvalinn fyrir þá sem hlotið hafa einhverja þjálfun á styttri námskeiðum en vilja halda kunn- áttu sinni við og þjálfa sig enn frekar. Uppl. veita Kristín í s. 848-8718 og Selma í s. 567-2048. http://itcmel- korka.simnet.is/. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Mat- ar–og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 551- 4349, netfang maedurn@simnet.is. Fundir ADHD-samtökin | Stuðningshópur full- orðinna með athyglisbrest með eða án ofvirkni (adhd) heldur fund kl. 20–21 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Spjall eftir fund. Félag þjóðfræðinga | Þemakvöld verður í húsi Sögufélagsins við Fischersund kl. 20. Kvöldið ber yfirskriftina „Jólin nálg- ast – eða hvað?“ Erindi halda: Vilborg Davíðsdóttir: Þréttánda í jólum þá fer allt af stað. Árni Björnsson „Uppi á stól stendur mín kanna“. Umræður þar sem gefst kostur á að spyrja fyrirlesara og koma með ábendingar. Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar heldur fund á miðvikudögum kl. 20–22 og eru allir sem orðnir eru 16 ára og eldri og eiga við félagsfælni að stríða velkomnir. Fyrirlestrar Háskólinn á Akureyri | Birgir Guð- mundson heldur erindi á félagsvís- indatorgi kl. 16.30. Hann fjallar um Evr- ópuverkefnið „Staðalímyndir kvenna í íþróttafréttum“. Fyrirlesturinn er í stofu L201 á Sólborg. Norræna húsið | Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur flytur fyrirlesturinn „Ljóð gripin sem hálmstrá“ um erindi og fram- tíð ljóðsins, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn hefst kl. 17 og er í boði Stofnunar Sigurðar Nordals. Allir velkomnir. Málstofur Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Sig- urður Jóhannesson og Ragnheiður Jónsdóttir, Hagfræðistofnun, flytja er- indið „Verðmæti veiða í Skaftárhreppi“ í málstofu Hagfræðistofnunar og Við- skiptafræðistofnunar kl. 12.20 í Odda, stofu 101. Fjallað verður um hvað sam- félagið myndi missa mikið í krónum talið ef veiðar legðust af í Skaftárhreppi. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.vidskipti.hi.is. Málþing Radisson SAS Hótel Saga | Málþing Lögfræðingafélags Íslands í samstarfi við stjórnarskrárnefnd verður haldið kl. 12–17. Verð 11.000 kr. en 9.000 kr. fyrir félaga í LÍ. Skráning fer fram í síma 568-0887 kl. 13–15 til 14. sept. eða á netfanginu logfr@logfr.is. Námskeið Alþjóðahúsið | Námskeiðið um konur og íslam verður haldið í þriðja sinn kl. 17– 20. Leitað er svara við því hvaða áhrif íslam hefur á líf kvenna í löndum músl- ima. Námskeiðið er haldið í Alþjóðahús- inu, Hverfisgötu 18, 3. hæð, af Amal Ta- mimi félagsfræðingi. Verð er 5.000 kr. Skráning: amal@ahus.is, 530-9308. Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrj- endur og lengra komna í stafgöngu hefst 27. sept. kl. 17.30 Skráning og upplýsingar á www.stafganga.is eða sím- um 616-8595 og 694-3571. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept- ember, ISO 9000-gæðastjórnunarstaðl- arnir – lykilatriði, uppbygging og notkun. Markmið: Að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbygg- ingu kjarnastaðlanna í ISO 9000:2000- röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórn- unarkerfi. Upplýsingar á www.stadlar.is. Ráðstefnur Nordica hótel | Norræn ráðstefna um landupplýsingar verður haldin á Nordica hóteli 14.–17. september. Allt það nýjasta á sviði landupplýsinga og notkunar land- upplýsingakerfa. Fimmtíu fyrirlesarar og sýning. Nánari upplýsingar á: http:// www.meetingiceland.com/ginor- den2005/. Miðvikudagur 14. september. 20.00. Upplestur í Iðnó. Andrej Kurkov, Hanan al-Shaykh, Óskar Árni Óskarsson, Roy Jacobsen, James Meek. Bókmenntahátíð Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.