Morgunblaðið - 14.09.2005, Blaðsíða 41
hluti af sjálfsmynd okkar. Hann
samsinnir. „Þess vegna er ég líka
Íslendingur, vegna þess ég finn
hvað tungumálið skiptir ykkur
miklu máli. Þannig líður mér líka.
Það er hjarta og sál einstaklings-
ins, og þjóðarinnar – í málinu er
sagan og bakgrunnurinn, en þar er
líka vonin og framtíðin. Þetta skilj-
um við, og því kann ég svo vel að
meta íslenskar bókmenntir. Þess
vegna finnst mér ég vera íslenskur
rithöfundur.“
Á undanförnum árum hafa tyrk-nesk stjórnvöld aukið rétt
Kúrda til að þróa tungumál sitt og
menningu. Engu að síður er
ástandið ekki gott, fáránlegt í
raun, sem sannast best á því að nú í
sumar, þegar Uzun og fjölskylda
hans reyndu að flytjast aftur bú-
ferlum til Tyrklands, gengu sögu-
sagnir fjöllunum hærra um að nafn
hans væri efst á aftökulista stjórn-
valda sem hafði verið dreift.
Slík saga hljómar næsta ótrúlega
nú á tímum, árið 2005. En Mehmed
Uzun virðist yfirvegaður gagnvart
þessum örlögum. „Það gengu ýms-
ar sögur um hver vildi drepa mig,
og það voru ekki alltaf sömu að-
ilarnir. Ég sá aldrei sjálfur þennan
lista, þó að ég viti að þúsundir
manna hafi verið teknar af lífi. Eigi
að síður gerðu þessar sögur það að
verkum, að ég og fjölskylda mín
fengum lítinn frið fyrir fjölmiðlum
og fólki sem vildi ræða við mig
þegar út til Tyrklands var komið,
og það gat ég ekki fellt mig við.
Þess vegna ákváðum við að flytja
aftur til Svíþjóðar. Að hafa frið til
að skrifa er mikilvægast af öllu fyr-
ir mig, að vera skapandi. Og það
gat ég ekki í Tyrklandi.“
Um þessar mundir vinnur Meh-med Uzun að skáldsögu
byggðri á lífshlaupi Erichs Auer-
bachs, höfundar skáldsögunnar
Mimesis. „Hann skrifaði þessa mik-
ilvægu bók í útlegð í Istanbúl, Vest-
urlandabúi sem settist að í austri.
Það er margt í hans sögu sem á sér
samhljóm í minni eigin sögu; flótti,
söknuður og ofbeldi. Að vinna úr
erfiðum aðstæðum gegnum orð og
búa sér til land gegnum orð, það er
saga Erichs Auerbachs, og það er
ennfremur saga mín.“
ingamaria@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 41
MENNING
1
52
116
276
393
410
475
503
543
550
587
664
690
709
820
872
887
888
978
980
1019
1057
1122
1177
1219
1224
1416
1489
1558
1562
1655
1807
1870
1882
1966
1981
1993
2104
2182
2236
2323
2421
2513
2568
2706
2811
2828
2936
2938
2945
2950
2951
2952
3009
3056
3156
3285
3389
3458
3484
3639
3655
3714
3858
3921
4043
4070
4168
4179
4185
4193
4367
4433
4476
4532
4701
4830
4852
4944
4970
5025
5093
5124
5147
5163
5181
5247
5275
5418
5467
5534
5599
5628
5638
5696
5763
5859
5873
5917
5952
6002
6046
6139
6148
6338
6439
6441
6452
6547
6611
6697
6717
6827
6829
6872
6933
6958
6992
6997
7098
7167
7181
7223
7252
7294
7336
7438
7503
7525
7554
7585
7618
7620
7675
7735
7737
7745
7783
7816
8132
8214
8287
8316
8333
8378
8448
8517
8585
8610
8978
9043
9115
9168
9182
9321
9441
9459
9638
9727
9728
9796
9872
9876
10120
10159
10182
10267
10279
10324
10368
10450
10695
10709
10730
10737
10779
10798
10847
10856
10986
11003
11058
11116
11126
11145
11356
11605
11646
11768
11829
11851
11951
12170
12219
12290
12300
12480
12544
12632
12635
12671
12774
12778
12851
12892
12924
13058
13072
13135
13270
13292
13346
13529
13543
13758
13782
13811
13867
14123
14204
14237
14322
14381
14382
14428
14444
14578
14603
14623
14624
14681
14697
14701
14978
15002
15034
15050
15123
15151
15167
15202
15231
15328
15359
15369
15384
15420
15427
15636
15655
15666
15713
15732
15786
15788
15858
15860
15897
15924
16081
16170
16199
16216
16228
16259
16397
16559
16568
16629
16650
16663
16728
16739
16740
16785
16789
16846
16941
16994
17037
17081
17143
17296
17337
17423
17433
17556
17612
17651
17683
17725
17747
17953
18035
18118
18165
18281
18314
18356
18363
18380
18472
18620
18844
18909
19018
19080
19216
19230
19254
19428
19471
19484
19569
19609
19644
19737
19807
19826
19887
19917
19951
19983
19987
20047
20126
20148
20227
20242
20330
20350
20368
20374
20385
20399
20412
20453
20487
20546
20610
20626
20629
20675
20694
20822
20893
20960
20963
20980
21274
21337
21486
21533
21549
21573
21643
21688
21709
21710
21728
21743
21759
21871
21890
21910
22030
22078
22083
22084
22133
22147
22199
22216
22238
22277
22416
22461
22483
22497
22506
22638
22658
22664
22678
22695
22769
22909
23003
23032
23053
23092
23124
23259
23322
23368
23397
23412
23427
23457
23567
23582
23631
23640
23683
23685
23856
23880
23990
24012
24028
24126
24154
24466
24499
24615
24629
24648
24708
24734
24825
24891
24943
25119
25136
25143
25256
25340
25452
25506
25511
25528
25572
25791
25815
25831
25900
26086
26090
26124
26182
26293
26416
26465
26495
26509
26563
26580
26602
26636
26796
26807
26936
26948
26967
26984
26985
27108
27117
27156
27254
27286
27299
27318
27329
27354
27385
27402
27457
27519
27579
27610
27714
27728
27818
27844
27854
27880
27988
28006
28087
28093
28114
28145
28210
28461
28487
28527
28575
28580
28897
28916
29028
29144
29187
29283
29325
29396
29507
29542
29584
29605
29630
29657
29822
29846
30069
30078
30158
30166
30225
30457
30635
30684
30861
30907
30922
30999
31175
31209
31335
31398
31449
31467
31544
31560
31565
31592
31669
31742
31871
31943
32026
32118
32202
32237
32276
32289
32295
32335
32359
32423
32539
32609
32628
32652
32709
32802
32816
32838
32884
32981
33100
33143
33162
33215
33234
33446
33474
33479
33602
33638
33802
33816
33902
33911
33957
34109
34147
34240
34250
34267
34364
34426
34619
34651
34681
34820
34859
34910
34911
34998
35121
35139
35218
35316
35333
35502
35648
35665
35756
35795
35864
35923
35981
36032
36087
36103
36152
36233
36261
36304
36435
36444
36445
36471
36474
36499
36530
36559
36710
36712
36743
36825
37101
37133
37179
37205
37230
37276
37306
37332
37430
37446
37537
37567
37723
37786
37861
37992
38098
38105
38111
38112
38132
38180
38243
38342
38386
38449
38454
38456
38464
38490
38514
38551
38571
38588
38648
38717
38798
38811
38835
38842
38866
38959
38964
39014
39132
39187
39205
39280
39323
39327
39369
39397
39427
39450
39597
39696
39761
39831
39836
39852
39902
39938
40167
40247
40256
40329
40335
40339
40370
40386
40457
40505
40509
40690
40763
40766
40830
41027
41104
41246
41248
41315
41437
41485
41487
41519
41599
41642
41805
41839
41857
41883
41888
41986
42074
42150
42243
42325
42326
42409
42517
42531
42613
42617
42621
42677
42782
42791
42862
42883
42922
42997
43000
43023
43089
43157
43195
43287
43370
43377
43420
43443
43490
43587
43603
43647
43691
43806
43879
43886
43931
43971
44012
44019
44029
44101
44118
44124
44238
44410
44435
44612
44750
44797
44844
44862
44934
44957
44997
45012
45152
45192
45211
45234
45264
45321
45330
45396
45411
45422
45430
45535
45570
45627
45752
45806
45826
45837
45904
46105
46187
46205
46460
46683
46755
46865
46898
46998
47110
47298
47329
47377
47431
47517
47592
47610
47616
47671
47825
47827
47915
47951
47972
48052
48080
48096
48211
48294
48363
48448
48602
48626
48737
48910
48913
48985
49010
49050
49195
49257
49287
49335
49350
49353
49421
49493
49532
49607
49628
49648
49692
49771
49819
49864
49888
49904
49951
50137
50183
50200
50323
50344
50454
50464
50565
50638
50761
50806
50811
50840
50904
51068
51092
51276
51280
51288
51350
51409
51507
51525
51595
51603
51616
51683
51731
51799
51846
52081
52095
52148
52251
52338
52375
52406
52579
52596
52685
52717
52873
52923
52963
52973
52997
53128
53158
53270
53317
53424
53544
53700
53884
53893
53928
53931
53985
54129
54305
54466
54669
54744
54967
55005
55038
55057
55256
55284
55323
55342
55353
55495
55500
55586
55590
55600
55615
55626
55629
55660
55665
55739
55750
55834
55841
55852
55933
56087
56101
56111
56254
56354
56424
56521
56646
56775
56845
56884
56916
56927
56997
57147
57159
57165
57235
57263
57351
57460
57465
57466
57513
57553
57578
57607
57740
57768
57770
57784
57836
57924
57938
57953
58018
58045
58122
58169
58218
58299
58334
58342
58359
58380
58413
58446
58552
58604
58616
58620
58695
58805
58851
58965
58975
59073
59143
59195
59217
59282
59284
59291
59321
59507
59525
59743
59755
59769
59789
59880
59908
Vinningaskrá
Í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur miða
sem enda á þeim tveggja stafa tölum fá vinning. Vinningur á einfalda miða er
5.000 kr. en 25.000 kr. á trompmiða.
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Kr. 5.000 Kr. 25.000 80
Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru:
1217 1219
10112 32475 47852 55447
Aðalútdráttur 9. flokks, 13. september 2005
Kr. 5.000.000 TROMP
TROMP
TROMP
TROMP
Kr. 25.000.000
Kr. 50.000 Kr. 250.000
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000
Kr. 100.000 Kr. 500.000
1218
11869
12213
13401
17866
35574
39005
49519
52439
58939
59936
TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000
TROMP
01
ERNA Ómarsdóttir dansari og Jó-
hann Jóhannsson tónlistarhöf-
undur sýndu drög að nýjasta
dans/tónlistarverki sínu ,,The
Mysteries of Love“ á leiklistarhá-
tíðinni Festival D’Avignon í
Frakklandi fyrir skemmstu.
René Sirvin, gagnrýnandi Le
Figaro, hreifst af sýningunni.
,,Íslenski dansarinn Erna Óm-
arsdóttir og tónsmiðurinn Jóhann
Jóhannsson vöktu athygli fyrir
verk sitt ,,The Mysteries of
Love“,“ segir hann. „Hvílík orka
býr í þessari eldheitu konu sem
þegar hafði sannað sig á danshá-
tíðinni í D’Avignon árið 2001 í
sólódansi eftir Jan Fabre og í Par-
ís í verkinu ,,Foi“ eftir Sidi Larbi
Cherkaoui. Að þessu sinni er
verkið að öllu leyti samið af Ernu
sjálfri og löndum hennar. Tveir
aðrir Íslendingar taka þátt í því:
Hin marghæfileikaríka Margrét
Sara Guðjónsdóttir og gítarleik-
arinn Valdimar Jóhannsson. Tvær
lólítur, hin dökkhærða í rauðum
kjól (Erna) og hin ljóshærða
(Margrét) í bleikum kjól, syngja
og leiðast hönd í hönd, sakleys-
islegar og spakvitrar. Erna sest
síðan á gólfið og byrjar að snökta
á makalausan hátt sem snýst fljót-
lega upp í vitfirringslegan hlátur
og ummyndast síðan í angurværan
söng.
Leyndardómar ástarinnar er
fyndin og kröftug sýning með
undraverðri röð atburða eins og
því atriði þegar stúlkurnar tvær
leysast úr faðmlögum yfir í slags-
mál. Ekki síður tilkomumikil eru
heljarstökk Margrétar og trylltir
rokkdansar sem rofnir eru með
kyrrum stellingum á milli.“
Vel tekið í Frakklandi
Erna, Margrét Sara og Jóhann á sviðinu í Frakklandi.