Morgunblaðið - 19.09.2005, Page 42
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞAÐ ER ILLS VITI AÐ
VERA ELTUR AF
SKRÝTNUM HUNDI
ÞAÐ ER LÍKA ILLS VITI
AÐ HEYRA
HUND ÝLFRA
GAT NÚ VERIÐ
ÉG ER FÓRNARLAMB
ÁSTARINNAR
SNIFF!
ÞAÐ ER ERFITT AÐ GRÍPA
BOLTANN ÞEGAR AUGUN ERU
FULL AF TÁRUM
ÞAÐ ER ENGINN Í LIÐINU
OKKAR SEM GETUR GRIPIÐ
BOLTA ÁN ÞESS AÐ AUGU
ÞEIRRA FYLLIST AF TÁRUM
EKKI
BÚAST VIÐ
MIKLU AF
MÉR Í DAG...
ÉG ÞARF EKKERT FYLGI TIL
ÞESS AÐ VERA PABBI ÞINN.
PABBAR ERU EKKI KOSNIR
ÞANNIG AÐ ÞÚ GETUR
GERT HVAÐ SEM ÞÚ VILT ÁN
ÞESS AÐ MISSA VÖLD?
JÁ!
ÞÁ VERÐ ÉG
BARA AÐ GERA
UPPREISN EÐA
FARA Í ÚTLEGÐ
MÉR
LÍST
EKKERT Á
ÞESSAR
SAM-
RÆÐUR
ÉG VEIT AÐ VÍSINDAMENN
ERU BRÁÐGÁFAÐIR, EN ÞAÐ ER
EITT SEM ÉG SKIL EKKI.
HVAÐ
ER
ÞAÐ?
HVERNIG GETA ÞEIR
SAGT AÐ JÖRÐIN SÉ
HNÖTTÓTT?
FYRIRGEFÐU,
VILDIRÐU LÁTA
HLEYPA ÞÉR ÚT
KÆRI KVIÐDÓMUR, Í DAG MUNUM VIÐ TAKA
FYRIR MÁL ÞAR SEM UNGFRÚ ÍRIS RAG-
NARSDÓTTIR HEFUR STEFNT LEIGUSALA SÍNUM
ÉG ÆTLA AÐ BIÐJA YKKUR AÐ
MYNDA YKKUR ENGAR SKOÐANIR
FYRR EN ÖLLUM MÁLFLUTNINGI
ER LOKIÐ
ÞAÐ ERU ENGAR LÍKUR Á ÞVÍ
AÐ HÚN SÉ AÐ SKÁLDA ÞETTA
SNIFF!
GÆTIRÐU
RÉTT MÉR
VASAKLÚT
HEYRIRÐU
ÞETTA
PARKER. ÉG
VIL FÁ
FLEIRI
MYNDIR!
... OG EKKI
BÚAST VIÐ ÞVÍ
AÐ ÉG BORGI
AUKALEGA
FYRIR ÞÆR
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
VIRÐIST LÍKA
VERA Á LEIÐINNI
Á STAÐINN
ÞESSU TRÚI ÉG.
ÆTLI HANN SÉ
EKKI AÐ LEGGJA
MAFÍUNNI LIÐ
... SKOT-
BARDAGINN
Á SÉR STAÐ
FYRIR UTAN
BÁNKANN VIÐ
MANHATTAN
HANN
ÞEKKIR ÞIG
OF VEL TIL AÐ
GERA ÞAÐ
PABBI, FYLGI
ÞITT ER AÐ MINNKA
Dagbók
Í dag er mánudagur 19. september, 262. dagur ársins 2005
Víkverji minnistþess þegar farið
var að tala um „nýja
miðbæinn“. Þá bjó
Víkverji í útjaðri þess
svæðis, og hafði oft
unað sér við að skoða
fuglalífið í Kringlu-
mýrinni og fylgjast
með melunum þar
taka lit árstíðanna.
Samgönguæð svæð-
isins var hitaveitu-
stokkurinn, sem bar
mann hvort sem mað-
ur vildi, inn að Elliða-
ám, eða upp í Öskju-
hlíð. Svo kom nýi
miðbærinn – fyrirheitna landið sem
átti að leysa af hólmi lúinn og gam-
aldags Laugaveg og verða vett-
vangur fagurs mannlífs og viðskipta.
Frómt frá sagt hefur Víkverja
aldrei fundist nýi miðbærinn rísa
undir nafni. Í Kringlunni voru reist
viðskiptamusteri, en í Leitunum
þessar dæmigerðu íslensku vísi-
tölublokkir, útvarpshús, tveir skólar,
sjoppa, læknamiðstöð og rauða-
krosshús. Þetta hverfi hefur ekki
beinlínis sjarma, og kannski er það
einmitt þess vegna sem það dregur
ekki að sér það iðandi mannlíf sem
vonir stóðu til. Það er kannski ekki
sanngjarnt að segja að ekkert mann-
líf þrífist í hverfinu, því vissulega eru
húsin full af fólki. Einhverra hluta
vegna virðist það fólk þó ekki hafa
áhuga á að njóta þess að vera á göt-
um úti í nýja miðbænum. Þær eru
reyndar svo skelfileg-
ar, eins og Listabraut-
in klúðurslega, að það
er snöggtum skárra að
halda sig inni við.
Nú stendur til að
reisa nýjan nýja
miðbæ í Vatnsmýrinni.
Víkverji vonar heitt og
innilega að þeir sem að
honum standa skoði
nýja miðbæinn vel til
þess að sjá hvernig
nýr miðbær á ekki að
vera. Í útlöndum –
eins og reyndin er hér
með Laugaveginn og
Kvosina – þá eru það
einmitt gömlu miðbæirnir sem þríf-
ast best. Það er lærdómur númer
eitt. Er ekki hægt að smíða nýjan
miðbæ með hliðsjón af því hvað það
er sem gerir gömlu miðbæina út um
allan heim svona góða? Í þeim eru
ekki svona hús hér og hinsegin hús
þar. Í þeim er byggðin samfelld –
hús við hús, í borgaralegu bróðerni;
góðar gangstéttir, litlar búðir, torg,
bekkir, kaffihús, gróður, stræt-
isvagnar, lítil veitingahús, blaða-
standar, leigubílar, krakkar, gam-
almenni, kerlingar og karlar – og
helst allt í einni kös. Engin moll,
engin stór iðnfyrirtæki, engar risa-
byggingar – bara hús sem eru nægi-
lega elskuleg til þess að í þeim þríf-
ist fólk á efri hæðum og viðskipti á
götuhæð. Þetta munstur er það sem
gerir góða miðbæi góða, einfalt, en
virkar.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hong Kong | Kona gengur inn í skúlptúrinn Léttleika ljóssins II, eftir Loft-
arkitektana á sýningu í Hong Kong um helgina.
Þegar komið er inn í verkið blasir við stórbrotið spil ljóss og lita, sem lista-
mennirnir segja skapað í anda fegurðar náttúrulegra forma og íslamsks arki-
tektúrs.
Reuters
Í bláum skugga
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til
dýrðar. (Róm. 15, 7.)