Morgunblaðið - 19.09.2005, Síða 44
44 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn á að búa sig undir umbyltingu
og hræringar í vinnunni. Ef þér finnst þú
ekki með á nótunum skaltu spyrja mót-
tökuritarann. Sá sem er í fremstu víglínu
tjáskiptanna veit svarið við öllu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið ætti að prísa sig sælt, en spáir of
mikið í velgengni annarra. Öfundin er
ekki endilega eins og skrímsli, hún kenn-
ir manni að maður hefur þrár sem maður
vissi ekki af.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Líkur sækir líkan heim og því eru eig-
inleikar þeirra sem þú sækist eftir ágæt-
is vísbending um það hvernig þú ert. Ef
vinir þínir eru þér innblástur er líklegt
að þú sért þeim það líka.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krefjandi einstaklingar í innsta hring
krabbans leita til hans eftir staðfestingu,
umhyggju og hjálp. Nú er hann dauð-
þreyttur eftir allt stjanið. Sinntu sjálfum
þér í kvöld, jafnvel með því að taka til.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu finnst hugsanlega að enginn sé
að hlusta á það í morgunsárið, sem er af
hinu góða. Því það þýðir að ljónið getur
sungið hástöfum og bullað og kemst fyr-
ir vikið að heilmiklu um sjálft sig.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Tilfinningar sem ekki láta að stjórn
krauma og sjóða undir yfirborðinu.
Leyfðu þeim að flæða óhindrað í stað
þess að reyna að vera eðlileg og láta sem
ekkert sé. Snjallar hugmyndir verða til
úr óreiðunni innra með manni.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Búðu þig undir að þurfa að aðlagast
breytingum í kringum þig. Er ekki gam-
an þegar vinir manns deila nýjum vina-
samböndum með manni? Ákefð þeirra
sem hitta þig endurspeglar þína frábæru
nærveru.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Skyldur sporðdrekans eru svo margar
að hann ætti að fá sér aðstoðarfólk.
Veltu sameignarforminu fyrir þér og
reyndu að finna þrjár ástæður til þess að
hlæja hjartanlega svo þú farir ekki yfir
um.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Málaleitan þrungin tilfinningu kemur
því sem bogmaðurinn vill tjá til skila.
Fordæmi annarra sem lent hafa í erf-
iðum aðstæðum gæti veitt honum inn-
blástur. Ertu að forðast einhvern?
Hættu því, það er betra að horfast í augu
við hann.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er verulega skilvirk þessa
dagana. Allt kemur að góðum notum,
líka mistökin sem þú hefur gert í gegn-
um tíðina. Ef þú losnar ekki við beina-
grindina úr skápnum er ráð að breyta
henni í eitthvað þarflegt, til dæmis
herðatré.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn leggur metnað sinn í að
bregðast ekki við nema að vel athuguðu
máli. Viðbrögð hans eru vissulega út-
hugsuð og hæg en hann þarf að láta í sér
heyra strax vegna atburða dagsins. Ný
tónlist kallar á nýjar hreyfingar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er gott og blessað að vinna og láta
sem maður þurfi ekki á peningum að
halda. Þú þarft hins vegar á fé að halda,
sem skiptir máli þegar vinna er annars
vegar. Leitaðu ráða í fjármálum, til
dæmis hjá steingeit.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Stórfelldar breytingar
þurfa ekki að vera drama-
tískar. Stundum er fólk
tilbúið fyrir eitthvað nýtt og þá verða þær
af sjálfu sér. Ástarplánetan Venus og
breytingaplánetan Úranus eru í jákvæðri
afstöðu sem þýðir að nú er rétti tíminn til
að flytja, breyta eða gera uppreisn á ást-
ríkan og mildan hátt.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hola, 4 sól, 7
mánaðar, 8 ákveð, 9 ótta,
11 hey, 13 fyrr, 14 þrætu,
15 þunn grastorfa, 17
mjög, 20 töf, 22 verðleiki,
23 gjafmild, 24 þátttaka,
25 glymur.
Lóðrétt | 1 steinar, 2 döp-
ur, 3 sleifar, 4 snúra, 5
líffærið, 6 tómur, 10
ómerkileg manneskja, 12
keyra, 13 hæða, 15 verða
hljóður, 16 hrópi, 18
stygg, 19 upptök, 20
hjartarkolla, 21 svöl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 heilræðið, 8 lánið, 9 iðnað, 10 inn, 11 nösin, 13
gunga, 15 stóll, 18 salli, 21 eik, 22 trauð, 23 auðna, 24
haganlegt.
Lóðrétt: 2 efnis, 3 loðin, 4 æfing, 5 innan, 6 slen, 7 eðja,
12 ill, 14 una, 15 satt, 16 óðara, 17 leðja, 18 skafl, 19 lið-
ug, 20 iðan.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage
myndlistarmaður sýnir olíumálverk á 1.
hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15.
www.artotek.is . Sýningunni lýkur 25. sept.
BANANANANAS | Þuríður Helga Krist-
jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24.
sept.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist-
armanninn Finn Arnar. Sýningin til mán-
aðamóta.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn-
ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð
Þórarins Eldjárns.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept-
ember.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með
myndlistarsýningu.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson.
Olíumálverk. Til 24. sept.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til
25. sept.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23.
október.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
fram í október.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meist-
ari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr
einkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur og
Þorvaldar Guðmundssonar. Til 2. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2.
okt.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kvenna á veggteppum í anddyri.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til
2. okt.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for
Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The
Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept.
Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af-
rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á
listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið
sýningarinnar er að kynna til sögunnar
listamenn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt
er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóð-
minjasafns Íslands.
Listasýning
Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs-
dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk
sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn.
Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem
Ágústa hefur fundið í fjörunni.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja-
safn. Auk þess veitingastofa með hádegis-
og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð.
Þjóðmenningarhúsið | JAM–hópurinn –
haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert
með gamla laginu eins og það var unnið á
17. og 18. öld. Til 12. okt.
Námskeið
Kvennakirkjan | Námskeið um þunglyndið,
sorgina og gleði Guðs sem læknar og
huggar og leiðir í birtuna og hláturinn hefst
mánudaginn 19. sept. og stendur í fjóra
mánudaga kl. 17.30–19. Verð 4.000 kr.
Námskeiðið verður á Laugavegi 59. 4.
hæð.
Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept-
ember, ISO 9000 gæðastjórnunarstaðl-
arnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun.
Markmið: Að þátttakendur geti gert grein
fyrir megináherslum og uppbyggingu
kjarnastaðlanna í ISO 9000:2000 röðinni
og þekki hvernig þeim er beitt við að koma
á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Upp-
lýsingar á www.stadlar.is.
Ráðstefnur
Smárabíó | Haustráðstefna Nýherja verð-
ur 23. september kl. 8.30–16.30. Framþró-
un og einföldun upplýsingakerfa verður
viðfangsefni ráðstefnunnar. 16 fyrirlesarar
frá mörgum UT fyrirækjum, líkt og IBM,
Avaya, IDC, DeCode, CCP, VMware og
Cisco, kynna hvernig tækninýjungar gera
fyrirtækjum kleift að einfalda og styrkja
upplýsingakerfi.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Jeppaferð um Jök-
ulh. og Breiðbak 23.–25. sept. Brottför kl.
19. Á föstudagskvöldi verður ekið í Hraun-
eyjar þar sem tekið verður eldsneyti og
þaðan er haldið í Veiðivötn. Þátttaka háð
samþykki fararstjóra. Fararstjóri Skúli
Haukur Skúlason. Verð 4.200/4.900 pr.
mann.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5.
f3 O-O 6. Be3 e5 7. d5 c6 8. Bd3 cxd5 9.
cxd5 Rh5 10. Rge2 f5 11. exf5 gxf5 12.
O-O Rd7 13. Hc1 Rc5 14. Bb1 a5 15. f4
e4 16. Rd4 Rf6 17. h3 Bd7 18. Rdb5
De7 19. b3 Hac8 20. De2 Re8 21. Hfd1
Hf6 22. Ra3 Hg6 23. Rc4 Dd8 24. De1
b5 25. Rd2 Rc7 26. Rf1 b4 27. Re2 Rb5
28. Df2 Rc3 29. Rxc3 Bxc3 30. Bd4
Bxd4 31. Dxd4 Dh4 32. De3 Bb5 33.
Kh2 Kf7 34. g3 Dh5 35. Rd2 Hcg8 36.
Hg1 Hh6 37. h4 Hg4 38. Rc4 Bxc4 39.
Hxc4
Staðan kom upp á franska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Chartres. Jean-Marc Degraeve (2546)
hafði svart gegn Joel Lautier (2672).
39... Dxh4+! og hvítur gafst upp enda
taflið gjörtapað eftir 40. gxh4 Hhxh4+
41. Dh3 Hxh3+ 42. Kxh3 Hxg1. Þetta
var eina tap Lautiers á mótinu og ef
lesendur renna yfir skákina í heild
sinni má margt af henni læra þar sem
hvítur gerði sig sekan um nokkur
„strategísk“ mistök sem svartur nýtti
sér til hins ýtrasta.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik
UMKOMULAUST, ósjálfbjarga fóstur
lætur sig litlu varða gesti Listasafns
Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Veran sú
er eitt verka Guðrúnar Veru Hjart-
ardóttur á sýningu hennar sem nú
stendur yfir í safninu. Sýningin ber
yfirskriftina: Velkomin til mannheima,
og þar sýnir Guðrún Vera þessa veru og
fleiri.
Morgunblaðið/Eggert
Velkomin til mannheima