Morgunblaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 3
Búum til fleiri fræga Íslendinga! Icelandair þakkar framkvæmdaaðilum Iceland Airwaves, samstarfsaðilum, þúsundum gesta og öllum þeim frábæru listamönnum sem fram komu fyrir vel heppnaða hátíð. Icelandair er stofnandi og aðalbakhjarl Airwaves. Hátíðin var sett á laggirnar til að styðja við bakið á íslenskum tónlistarmönnum með því að tryggja þeim vettvang fyrir tónlist sína. Tugir erlendra útgáfufyrirtækja sóttu hátíðina í ár og verður gaman að sjá hvert framhaldið verður. Iceland Airwaves eykur ferðamannastrauminn til Íslands utan háannatíma og hátíðin er nú þegar orðið eitt best heppnaða landkynningarverkefni sem Icelandair hefur staðið að. Umfjöllun um hátíðina í erlendum fjölmiðlum hefur verið mikil frá upphafi og í ár sóttu hátíðina yfir 150 blaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Sjáumst á næsta ári!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.