Morgunblaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn hefur horft inn í framtíðina upp á síðkastið og getað haldið sig við efnið fyrir vikið. Ef hann heldur upp- teknum hætti verður arfleifðin sko ekkert slor. Dugnaðurinn kemur líka að notum í augnablikinu, vel að merkja. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þekking gefur vinnu þinni gildi. Að ná færni á sínu sviði gefur því aukinn ljóma. Kannski veistu ekki allt um starfið, en hæfni þín ávinnur þér virð- ingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú rembist sem rjúpan við staurinn. Margir vilja leggja stein í götu þína, en til allrar hamingju þarftu ekki að yfirbuga þá til þess að ná árangri. Hins vegar þarftu að leggja við hlust- irnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er fenginn til þess að sýna hluttekningu. Það er auðvelt að sýna samferðafólkinu samúð. Allt sem mað- ur þarf að gera er að fara yfir sitt eig- ið syndaregistur. Að því búnu fyllist maður sáttfýsi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Svo virðist sem allir sem þú hittir lumi á einhverjum uppástungum. Það er ekki eins og þú leitir ráða. Taktu þessu sem vísbendingu frá alheim- inum, ef þú leyfir guðlegri forsjón að ráða, nýtur þú mestrar hamingju. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Andúð þín á dramatík er aðdáun- arverð. Reglubundið og skipulagt hversdagslíf gerir þér kleift að fara yfir strikið í vinnunni, ekki síst ef þú fæst við eitthvað skapandi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Of margar reglur kæfa listfengið og ástin er listsköpun. Léttlyndi og gott skap er best í samskiptum við ástvini. Gerðu öðrum auðvelt að vera nálægt þér, þú uppskerð væntumþykju fyrir vikið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Einhver er að reyna að tæla þig. Veltu því fyrir þér hver það er sem vill lokka þig og hverju viðkomandi er á höttunum eftir. Ef um er að ræða ein- hvern sem þú treystir, skaltu taka áhættuna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólk fær að láni frá þér, sem er við- urkenning í sjálfu sér. En ef það skil- ar ekki til baka eða leyfir þér ekki að njóta sannmælis, horfir málið öðruvísi við. Berstu fyrir því sem þú átt skilið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það sem þú veist skiptir þig máli. En ef enginn veit hvað þú veist, nýtur veröldin ekki góðs af. Þú þarft að finna jafnvægið milli þess að miðla af þekkingu þinni og vera þreytandi „besserwisser“. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er engu líkara en að vatnsberinn sé með innbyggðan radar á svala fólk- ið. Notaðu það þér til framdráttar í dag. Þú átt eftir að gleðjast yfir því að eignast nýja kunningja. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samtök sem fiskurinn tilheyrir verða fyrir áhrifum af ytri öflum. Forystu þinnar er krafist. Stundum verða áföll til þess að þjappa fólki saman og þú kannt að hjálpa því til þess að nýta að- stæður sínar. Stjörnuspá Holiday Mathis Allt sem viðkemur Júpíter er stórmál. Júpíter er stærsta pláneta sólkerf- isins og þegar hann fer inn í nýtt stjörnumerki gætir þess svo um munar á því sviði mannlífsins sem viðkomandi merki táknar. Júpíter verður í sporð- dreka, vettvangi leyndarmálanna, næstu 13 mánuði, sem þýðir að leynileg starfsemi nær hæstu hæðum, bæði prí- vat og á heimsvísu. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 orsakast, 4 lína, 7 kvendýrið, 8 vömb, 9 reið, 11 skylda, 13 ljúka, 14 árstíð, 15 lesti, 17 tak- ast, 20 hlass, 22 traf, 23 læsum, 24 dýrið, 25 tek- ur. Lóðrétt | 1 orðrómur, 2 að aftanverðu, 3 fífl, 4 rithátt, 5 úldin, 6 arka, 10 lævís, 12 flýtir, 13 spræk- ur, 15 hamingja, 16 malda í móinn, 18 hök- um, 19 auður, 20 heiður- inn, 21 líkamshlutinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 getspakur, 8 kaldi, 9 aggan, 10 pál, 11 teina, 13 særir, 15 skass, 18 stöng, 21 tek, 22 riðla, 23 akurs, 24 kappsfull. Lóðrétt: 2 efldi, 3 skipa, 4 aðals, 5 ungar, 6 skot, 7 snýr, 12 nes, 14 ætt, 15 sort, 16 auðna, 17 staup, 18 skarf, 19 ötull, 20 gust. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars- dóttir til 6. nóv. www.artotek.is. Aurum | Harpa Einarsdóttir til 28. október. Bananananas | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington– eyju – Grasjurtir í Norður–Dakóta. Sýning og ætigarðs–fróðleikur í Húsinu á Eyrar- bakka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars- son til 6. nóv. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. okt. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir, blönd- uð tækni á striga. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlista- menn. Til 30. okt. Ís–café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir. Til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig- uðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listaháskóli Íslands | Jeanette Land Schou danskur myndlistarmaður sem vinn- ur með video og ljósmyndir heldur fyrir- lestur kl. 12.30. Hún fjallar um eigin verk og þróun videolistar í Danmörku og áhrif hennar á listræna tjáningu þar í landi. Jeanette kennir við listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov–ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl–Henning Peder- sen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðarflugvelli. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími. Tuttugu listamenn til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Skaftfell | Sigurður K. Árnason. Til októ- berloka. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóvember. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Bækur Sudoku áskorun | Í Pennanum Eymunds- syni og Bókabúðum Máls og menningar stendur nú yfir Sudoku-áskorun. Þátttöku- blöð með einni Sudoku-gátu liggja frami í verslunum til 26. október og verður dregið úr réttum lausnum 1. nóvember. Heppnir keppendur geta unnið 5.000 kr. gjafakort eða Sudoku-bækur eftir G. Greenspan. Söfn Bókasafn Kópavogs | Til sýnis eru rúss- neskir munir, myndir, leyniskjöl o.fl. Rúss- neskar bækur m.a. listaverkabækur til út- láns. Rússneskar kvikmyndir sýndar daglega til 25. október. Safnið er móðursafn rússneskra bók- mennta á Íslandi. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútíma- bókband og nokkur verk frá nýafstaðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinn- ingstillaga að tónlistarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis– og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur–Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. desember og er opin á opnunartíma Þjóðminjasafnsins. Í safninu er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Kvikmyndir Kvikmyndasafn Íslands | Sýning á vali Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmyndaleik- stjóra á þremur uppáhalds myndum sínum verður í Bæjarbíói kl. 20. Árshátíð slökkviliðsmannanna eftir Milos Forman er fyrst í röðinni, grínmynd sem segir frá því þegar slökkviliðsmenn í tékk- neskum smábæ halda samkvæmi til heið- urs fyrrverandi slökkviliðsstjóra. Íslandsdeild Amnesty International | Í dag kl. 20 í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18, mun Íslandsdeild Amnesty International sýna heimildamyndina „Too Flawed to Fix“. Heimildamyndin skoðar og afhjúpar brota- lamir í bandarísku réttarkerfi, sem gera að verkum að saklausir einstaklingar eru teknir af lífi fyrir glæpi, sem þeir frömdu ekki. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.