Morgunblaðið - 25.10.2005, Side 47

Morgunblaðið - 25.10.2005, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2005 47 Dagskrá: Ávarp Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra. Höfuðborg við heimsins höf - Eru ferjusiglingar til Reykjavíkur raunhæfur kostur? - Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi. Mikill vöxtur farþegasiglinga í Evrópu - Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna. Fjárhagslegar forsendur ferjusiglinga - Guðbjartur Halldórsson, fulltrúi áhugamanna um ferjusiglingar til Reykjavíkur. Fundarstjóri: Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og stjórnarformaður Faxaflóahafna. Léttar veitingar Áhugamenn um ferjusiglingar til Reykjavíkur. Höfuðborg við heimsins höf Eru ferjusiglingar til Reykjavíkur raunhæfur kostur? Opinn fundur um ferjusiglingar til Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. október 2005 í fundarsal Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, kl. 16:00. Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.  VJV Topp5.is  Kóngurinn og Fíflið, XFM Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM  "“hörku spennandi barátta upp á líf og dauða þar sem öll tiltæk meðöl eru notuð...”"  S.V. MBL  EMPIRE MAGAZINE. UK ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar Mörg sirnar halda í jólaleiðagur sýnd. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 Ísl. tal kl. 4, Ísl. tal 553 2075Bara lúxus ☎ Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta og hrottalegast tölvuleik allra tíma! Þ.Þ / FBL "“Virkilega vönduð mynd, vel leikinn og skemmtilega stílfærð. Cronenberg hefur ekki verið svona góður árum saman.”"  H.J. Mbl. 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 6 og 8  S.V. / MBL Göldrótt gamanmynd! Sýnd kl. 6 Íslenskt tal Sýnd kl. 10 b.i. 16 Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Ó.H´T / RÁS 2  H.J. / MBL Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. Tom Stall lifði fullkomnu lífi... þangað til hann varð að hetju. Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed Harris og William Hurt fara á kostum í þessari frábæru spennumynd.  VJV Topp5.is  Kóngurinn og Fíflið, XFM Sýnd kl. 6, 8 og 10 Africa United kl. 8 og 10.30 b.i. 14 Miðasala opnar kl. 17.30 Sími 551 9000 Gamanmynd úr íslenskum raunveruleika frá framleiðendum Blindskers “Fótfrá gamanmynd” Variety Þeir eru hér til að spila fótbolta, ekki til að gera mistök Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.20 B.i. 16 ára  S.V. Mbl. KVIKMYNDIN Flightplan situr sem fastast í efsta sæti Íslenska bíólistans aðra vik- una í röð. Í kvikmyndinni leikur Foster flugvélaverk- fræðing sem týnir dóttur sinni í vél sem hún hefur sjálf smíðað. Þegar hafa um 11 þúsund gestir farið á þessa hálofta-spennumynd á aðeins tveimur vikum. Í öðru sæti þessa vikuna er mynd sem var frumsýnd nú um helgina. Sú kallast Doom og er byggð á sam- nefndum tölvuleikjum sem fóru sig- urför um heiminn á sínum tíma. Því miður virðist þessi mynd ekki ætla að leika þann leik eftir en þó tókst henni að laða að tæplega þrjú þús- und gesti um helgina. Leirbrúðumyndin frábæra Wal- lace & Gromit in the Curse of the Were-Rabbitt er í þriðja sæti sína aðra viku á lista. Myndin hefur verið að fá frábæra dóma og allar líkur eru á að hún hreppi öll helstu verð- laun ársins í sínum flokki. Rúmlega fimm þúsund gestir hafa séð þessa fyrstu mynd í fullri lengd með þeim félögum Wallace og Gromit. Í sjötta sæti er önnur ný mynd Perfect Catch sem er gerð eftir skáldsögu Nick Hornby. Hún trekkti ekki fleiri en rúmlega þús- und gesti að um helgina en á líklega eftir að sanna sig þegar líða tekur á. Í áttunda sæti er svo þriðja frum- sýning helgarinnar Africa United í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar en myndin sem er einskonar heim- ildamynd um alþjóðlegt knatt- spyrnulið dró að sér rúmlega 600 gesti um helgina. Á góðu flugi Jodie Foster og Sean Bean í Flightplan. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar                             !"  #$  % & #    #     '( ( )( !( *( +( ,( -( .( '"(  B$D 2   3  24/J;2  -O           Janet Jackson á dóttur á tánings-aldri sem hún hefur haldið leyndri að því er fyrrverandi mágur hennar, Young DeBarge, hefur greint frá. James, bróðir DeBarge, var kvæntur Jackson á níunda ára- tugnum. DeBarge sagði frá því á út- varpsstöð í Bandaríkjunum að Jack- son ætti 18 ára gamla dóttur sem heitir Renee. Fram kom í viðtalinu að Re- nee hefði alist upp hjá systur Jackson, Rebbie. Þegar DeBarge var spurður út í það hvað Renee þætti um móður sína og þá meintu ásökun um að Jackson neitaði að gangast við dótt- ur sinni, sagði DeBarge að viss ör- vænting ríkti varðandi það. Hann sagði ennfremur að dóttirin hefði í raun ekki gefið neitt upp varðandi tilfinningar sínar en DeBarge kvaðst vera viss um það þær væru þó til staðar. Fjölmiðlafulltrúar söngkon- unnar hafa ekki neitað þessum stað- hæfingum en hafa þó sagt það að Jackson hafi engan hug á því að tjá sig um málið. Jackson giftist James DeBarge árið 1984 en þau skildu ári síðar. Var misnotkun DeBarge á fíkniefnum sögð ástæða þess að hjónabandið fór í vaskinn. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.