Morgunblaðið - 12.11.2005, Síða 52

Morgunblaðið - 12.11.2005, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Barn borið til skírnar, gítarleikari Pétur Þór Benedikts- son, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þor- mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffi í efri sal í boði sóknarnefndar eftir guðsþjón- ustuna. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið „Ósýnilegi vinurinn“. Leikrit fyrir alla fjöl- skylduna. Allir velkomnir. Foreldrar, afar og ömmur sérstaklega hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sess- elju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarf- inu. Guðsþjónusta kl. 11. Helga Björk Brynjarsdóttir og Ragnhildur Hauksdóttir úr Tónskóla Björgvins Þ. Valdimarssonar leika á píanó. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til kristniboðsstarfs SÍK. Sýning á málverkum Elfars G. Þórðarsonar opnuð að lokinni guðsþjónustu. Kaffisopi. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdag- urinn. Fræðslumorgunn kl. 10. „Með fjöl- skyldu í framandi heimi: Guðlaugur Gunn- arsson, kristniboði. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Unglingakór Hallgrímskirkju og Barnakór Austurbæjarskóla og Hallgríms- kirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Hörður Áskelsson. Kaffisopi eftir messu. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS, Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Helgi Bragason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veit- ingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kór Vogaskóla syngur undir stjórn Ágústu Jónsdóttur. Kristniboðsdagurinn og verður tekið við framlögum til kristniboðs. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börn- in í safnaðarheimilið. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sunnu- dagaskóla er að þessu sinni í höndum Bjarna Karlssonar sóknarprests, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þorvaldssonar, en Hildur Eir Bolladóttir æskulýðsfulltrúi og guðfræðingur prédikar og þjónar við alt- arið ásamt meðhjálpara og fulltrúum les- arahóps. Kór Laugarneskirkju syngur, Gísli Magnason leikur á orgelið. Tekið verður við framlögum til íslenska kristni- boðsins. Að messu lokinni er hinn árlegi kökubasar Kvenfélags Laugarneskirkju. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að Hátúni 12. Fé- lagar úr kór Ármúlaskóla syngja undir stjórn Patriciu Segura Valdes. Gísli Magnason leikur á píanó. Bjarni Karlsson prestur og Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. Kvöld- messa kl. 20.30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Ingibjörg María Gísladóttir guðfræðinemi og Bjarni Karls- son sóknarprestur flytja samtalsprédikun en Arndís G. Bernhardsdóttir guð- fræðinemi og safnaðarfræðari annast textalestur og bænir ásamt hópi fólks úr trúfræðslutímum safnaðarins. Í tilefni kristniboðsdagsins verður allt talað mál við þessa guðsþjónustu flutt á máli beggja kynja auk þess sem samskot verða tekin til íslenska kristniboðsins. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sönghópurinn Kanga syngur lög frá Afríku. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Kjartan Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Fermingarbörn eru sérstaklega minnt á messusókn í vetur. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og límmiða. Umsjónarfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safn- aðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Kristniboðs- dagurinn haldinn hátíðlegur með guðs- þjónustu kl. 11. Karl Jónas Gíslason kristniboði prédikar. Kammerkór Seltjarn- arneskirkju syngur undir stjórn Pavels Manasek, organista. Fermingarbörn hvött til að mæta. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Minn- um á æskulýðsfélagið kl. 20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvenfélag Frí- kirkjunnar verður með basar laugardaginn 12. nóvember kl: 14 í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13. Seldar verða kökur og ýmisleg fleira. Einnig verður kaffi og vöfflusala. Almenn guðsþjónusta verður í Fríkirkjunni sunnudaginn13. nóvember kl.14. Barn borið til skírnar. Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir guðsþjónustuna. Anna Sigga, Carl Möllerog Fríkirkjukórinn sjá um tónlistina. Opin söngæfing í kirkjunni klukkutíma fyrir guðsþjónustuna. Minnum á kyrrðarstundinakl. 12.15alla fimmtu- daga. ÁRBÆJARKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn verða færð til skírnar. Eyþór Ingi Eyþórsson spil- ar á gítar og Jóhanna Ómarsdóttir syngur. Rebbi refur og Gulla gæs láta sjá sig. Það verður sungið og biblíuvers hugleidd og fleira. Á eftir verður kaffi, ávaxtasafi og meðlæti. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Létt- ar veitingar í safnaðarheimili eftir mess- una. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti. Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu- messa í Fella- og Hólakirkju kl. 11. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur og Lenku Mateova. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Stelpustarf kirkjunnar, í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur, verður með atriði. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þórð- arsveig 3 á kristniboðsdaginn kl. 11. Hirut Beyene frá Konsóhéraði prédikar og túlk- að verður á íslensku. Tekið verður við framlögum til kristniboðs eftir messu. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: Kristniboðsdag- urinn í Grafarvogskirkju, messa kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir alt- ari. Séra Friðrik Schram prestur Íslensku Kristkirkjunnar prédikar. Tekið verður við samskotum til kristniboðsins. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur. Kórstjóri: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Graf- arvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barna- guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Umsjón: Gummi, Ingólfur og Tinna. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Beyene Gai- lasse frá Konsó í Eþíópíu prédikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Tóta trúð- ur kemur í heimsókn. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 18 (www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Hjörtur Hjartarson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Kristniboðsdag- urinn. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindarskóla kl. 11. Samskot verða tekin í guðsþjónustunni til styrktar kristniboðinu. Bjarni Gíslason, kristniboði, prédikar. Þor- valdur Halldórsson leiðir safnaðarsöng og annast tónlistarflutning. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. SELJAKIRKJA: Seljasöfnuður 25 ára – af- mælishátíð sunnudaginn 13. nóvember. Dagskrá dagsins hefst á barnaguðsþjón- ustu kl. 11 þar sem m.a. börn úr KFUM og K-starfi kirkjunnar sýna listir sínar. Hátíð- arguðsþjónusta verður kl. 14. Hr. Karl Sig- urbjörnsson biskup prédikar. Sr. Valgeir Ástráðsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna fyrir altari. Barnakórinn og Kór Selja- kirkju leiða söng. Organisti Jón Bjarnason. Hátíðarsamvera verður kl. 20 með fjöl- breyttri dagskrá. Hr. Ólafur Skúlason flytur hugvekju og tónlistarflutningur verður í höndum kóra kirkjunnar. Guðmundur Hjálmarsson, Guðmundur Hallvarðsson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytja hátíð- arávörp. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Lísa Jónsdóttir kennir. Einnig er barnakirkja á sama tíma. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyr- irbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunarsam- koma sunnudag kl. 11. Bæn kl. 19.30 og samkoma kl. 20. Feðginin Irasema og Rogelio Boswell frá Panama tala á sam- komum dagsins. Einnig verður samkoma fyrir hermenn og samherja kl. 16.30. Mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir kon- ur. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir eru velkomnir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 15. nóvember er fyrri hluti námskeiðs kl. 19–22 og fimmtudaginn 17. nóvember er seinni hlutinn kl. 20–23. Námskeiðið ber yfirskriftina „Trú og áföll“ og sér Vigfús Bjarni Alfreðsson guðfræðingur um fræðsluna. Námskeiðsgjald er kr. 1.500. Allir eru velkomnir. Föstudaginn 18. nóv- ember er unglingasamkoma kl. 20. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Kristniboðsdagurinn: Upphafsorð og bæn: Haraldur Ólafsson kristniboði. Hi- rut Beyene og Kússe Kushosho segja frá lífi sínu og starfi í Konsó, syngja og hafa hugleiðingu. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stendur. Fyrirbæn og mat- ur eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok sam- komu. Barnakirkja á meðan samkomu stendur, öll börn velkominn frá 1-12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.go- spel.is Á sunnudagskvöldum kl. 20 á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu. Miðvikud. 16. nóv.Kl. 18 – 20. er Fjöl- skyldusamvera „súpa og brauð“ Bibl- íulestur hefst kl. 19 ásamt Skátastarfinu Royal Rangers, öll börn á aldrinum 5-17 ára velkomin. Fimmtud. 17. nóv.Kl. 15 er Samvera eldri borgara. Allir velkomnir til okkar. Alla miðvikudagakl. 12 – 13 er há- degisbænastund. Bænastundin laug- ardaginn 12. nóv. Fellur niður. En annars er alla laugardagakl. 20. Bænastund. Allir velkomnir. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar: Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Sunnudaginn 13. nóvember: Basar, hluta- velta og kaffisala á vegum Kvenfélags Kristskirkju hefst að messu lokinni kl. 10.30. Reykjavík, Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðviku- daga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11 Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barna- guðsþjónusta á kristniboðsdegi kl. 11 með miklum söng, sögum, lofgjörð og leik undir stjórn barnafræðaranna og sr. Krist- jáns. Á sama tíma og sama stað hefst samvera kirkjuprakkara, sem er kirkju- starf 6–9 ára, undir stjórn Völu Friðriks- dóttur. Hún annast einnig TTT-kirkjustarf 10–12 ára í Safnaðarheimilinu kl. 12.30. Messa á kristniboðsdegi er kl. 14. Ferm- ingarbörn lesa Ritningarvers. Alt- arisganga. Kór Landakirkju syngur og leið- ir söng undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar, organista. Sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kl. 20.30 er fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju-KFUM&K í Safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Ræðumaður: Jónas Þ. Þórisson, kristniboði og formaður stjórnar Kristniboðssambandsins. Reykja- lundarkórinn leiðir safnaðarsöng. Stjórn- andi: Íris Erlingsdóttir. Organisti: Jónas Þórir. Tekið á móti framlögum til Kristni- boðssambandsins. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13. Hreiðar Örn og Jón- as Þórir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Prestar Hafnarfjarð- arkirkju. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur. Góðgæti í Strandbergi. Poppmessa kl. 20. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Hljóm- sveitin Gleðigjafar leikur. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Veisla fermingarbarna í Hásölum eftir messuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Unglingakórinn og Barnakórinn syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Altarisganga. Tvö börn verða skírð í messunni. Kór Fríkirkj- unnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sig- ríður Kristín Helgadóttir. ÁSTJARNARSÓKN: Barnastarf í sam- komusal Hauka á Ásvöllum á sunnudög- um kl. 11. Léttar veitingar eftir helgihald- ið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnastarf kirkj- unnar er á sunnudögum kl. 11 í matsal Stóru-Vogaskóla. Léttar veitingar eftir helgihaldið. Guðsþjónusta sunnudaginn 13. október kl. 14. Léttar kaffiveitingar eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn verður með að vanda fyrri hluta messunnar, en síðan sérstaklega undir umsjón þeirra Rannveigar og Hjördísar. Kusse Kushosho frá Konsó prédikar. Guðlaugur Gunn- arsson túlkar. Kór Vídalínskirkju leiðir söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaginn 13. nóvember verður fjölskylduguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 11. Sunnudagaskól- inn tekur þátt í guðsþjónustunni og Krist- jana og Ásgeir Páll tala til barnanna. Öll 5 ára börn (fædd 2000) fá bókina „Kata og Óli fara í kirkju“ að gjöf frá söfnuðinum. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Þjón- ustan er í höndum Grétu Konráðsdóttur, djákna. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi á Náttúruleikskólanum, Krakkakoti. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í umsjá Sigþrúðar Harðardóttur sunnudag kl. 11. Julian Edward Isaacs við hljóð- færið. Kvöldguðsþjónusta með Þorvaldi Halldórssyni nk. sunnudagskvöld kl. 20. Julian Edward Isaacs spilar við upphaf og lok samkomunnar. Létt tónlist og gleðiríkt andrúmsloft. Einstakt tækifæri fyrir alla aldurshópa. Vænst er þátttöku vænt- anlegra fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Prestur: Kristinn Á. Friðfinnsson. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. nóvember kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Dagmar Kunakova. Meðhjálp- ari Kristjana Gísladóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Ástríðar Helgu Sig- urðardóttur og Arnars Inga Tryggvasonar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli verður í Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá kirkjunni í Njarðvíkurkirkju kl. 10.45. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Laufey Gísladóttir, umsjón- armaður sunnudagaskólans, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Sara Valbergsdóttir, Sirrý Karlsdóttir, Víðir Guðmundsson og Krist- jana Kjartansdóttir. Guðsþjónusta í Kirkju- lundi kl. 14 árd. Kvenfélagskonur fjöl- menna til kirkju og lesa lestra dagsins. Prestur: Sr.Ólafur Oddur Jónsson. Umfjöll- un um trúarlífskönnun Gallup. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Arnhildur H. Arn- Guðspjall dagsins: Viðurstyggð eyðing- arinnar. Kristniboðs- dagurinn. (Matt. 24.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Þorlákskirkja, Þorlákshöfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.