Morgunblaðið - 12.11.2005, Side 64

Morgunblaðið - 12.11.2005, Side 64
64 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ www.kringlukrain.is sími 568 0878 HLJÓMSVEITIN SIXTIES Í KVÖLD BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw e f t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýninguna kl. 19.15 Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. „Spennuhlaðið viðfangsefnið gerir sig bráðvel fyrir augu og eyru.” MORGUNBLAÐIÐ DV ATH! Allra síðasta sýning PARS PRO TOTO - Dansverkið VON & ÁRÓRA BÓREALIS - Brot úr nýju verki á gömlum merg Laugardaginn 19. nóv - kl. 20 - Sunnudaginn 20. nóv - kl. 17 Aðeins þessar tvær sýningar Stóra svið Salka Valka Í kvöld kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Mi 30/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Fi 8/12 kl. 20 Kalli á þakinu Su 13/11 kl. 14 UPPS Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 UPPSELT SU 4/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar! Manntafl Í kvöld kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Fös. 18. nóv. kl. 20 aukasýn. Fös. 25. nóv. kl. 20 aukasýn. Lau. 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝN. Geisladiskurinn er kominn! 18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20 23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup kl. 20 Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Sun 13. nóv. kl. 20 Örfá sæti AUKASÝNING Fim. 17.nóv. Örfá sæti AUKASÝNING Fös. 18.nóv UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT Sun. 20.nóv AUKASÝNING UPPSELT Fim. 17.nóv. AUKASÝNING Fim. 24.nóv. AUKASÝNING Fös. 25.nóv. Nokkur sæti Í sölu núna Lau. 26.nóv. kl. 19 Örfá sæti Lau. 26.nóv. kl. 22 Nokkur sæti - Í sölu núna Fös. 2.des. Í sölu núna Lau. 3.des. kl. 19 Í sölu núna 9/12, 10/12, 16/12, 17/12 Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu Lau. 12.nóv. kl. 16.00 4. kortas. UPPSELT STÓRTÓNLEIKAR verða haldnir í Ísafjarðarkirkju á sunnudag kl. 16 þar sem fram kemur fjöldi listamanna og tónlistarhópa. Tón- leikarnir eru haldnir til að afla fjár til kaupa á flygli í tónlist- arsalinn Hamra. „Bösendorfer-flygillinn sem nú stendur í Hömrum hefur dyggi- lega þjónað hlutverki sínu sem tónleikaflygill Ísfirðinga í meira en 40 ár. Nú er hann farinn að láta verulega á sjá bæði hvað varðar útlit og hljóm og er kom- inn tími til að tónlistarbærinn Ísafjörður eignist fullkominn konsertflygil,“ segir í kynningu. Sunnukórinn á Ísafirði átti frumkvæðið að þessu fjáröfl- unarátaki og fékk í lið með sér Tónlistarfélagið, Tónlistarskól- ann og Rótarýklúbbinn á Ísafirði. Leitað hefur verið til fjölmargra aðila um tónlistar- og skemmti- atriði á tónleikana og styrkt- arlínur í efnisskrá. Meðal þeirra sem fram koma á styrktartónleik- unum eru þrír kórar, Kamm- erkórinn (stjórnandi Guðrún Jónsdóttir), Karlakórinn Ernir (stjórnandi Mariola Kowalczyk) og Sunnukórinn (stjórnandi Ing- unn Ósk Sturludóttir). Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur nokkur lög undir stjórn Madis Mäekalle og Djasstríó Villa Valla leikur nokkur lög. Þá mun Sól- veig Óskarsdóttir syngja lög úr söngleiknum Annie og Ingunn Ósk Sturludóttir syngur við und- irleik Beötu Joó. Djasshljómsveit nemenda kemur fram og tveir nemendur skólans, Halldór Sveinsson og Halldór Smárason, leika saman á fiðlu og píanó. Gít- artríó kennara Tónlistarskólans kemur fram og píanókennarar leika saman tvö lög á tvö píanó, bæði átthent og sextánhent auk þess sem allir kennarar skólans koma fram og leika saman á óhefðbundin hljóðfæri. Þá mun Elfar Logi Hannesson leikari vera með atriði og jafnvel verður eitthvað fleira á dagskránni. Aðgangseyrir er 2.000 kr., 1.500 fyrir eldri borgara og kr. 1.000 fyrir börn. Þeim, sem ekki geta mætt á tónleikana en vilja leggja eitthvað af mörkum, skal bent á bankareikning flygilsjóðs- ins: 0156-05-62251 – kt. 650269- 0209. Styrktar- tónleikar til kaupa á flygli LEIKFÉLAG Vestmannaeyja frum- sýnir í dag barna- og fjölskyldu- leikritið Skilaboðaskjóðuna eftir Þor- vald Þorsteinsson. Leikstjórn er í höndum Jóns Inga Hákonarsonar og nýtur hann dyggrar aðstoðar konu sinnar Laufeyjar Brár Jónsdóttur. Tónlistin er eftir Jóhann G. Jóhanns- son. Þetta er viðamikil sýning og hefur mikið verið lagt í leikmynd, búninga og gervi. Alls vinna hátt í 40 manns að sýningunni, þar af á þriðja tug leik- ara. Skilaboðaskjóðan fjallar um Putta litla sem er rænt af nátttröllinu og dreginn inn í ævintýraskóginn. Íbúar skógarins reyna síðan allt hvað þeir geta til að koma honum til bjargar. Inn í þetta dragast fjölmargar litrík- ar ævintýrapersónur. Sýningar fara fram í bæjarleikhúsinu allar helgar frá og með 12. nóvember og er miða- sala í síma 481 1940. Skilaboðaskjóðan í Eyjum LEIKFÉLAG Kópavogs frumsýndi nýverið leikritið Það grær áður en þú giftir þig. Næstu sýningar eru sunnudaginn 13. nóvember og fimmtudaginn 17. nóvember, kl. 20. Verkið er spunaverk, byggt á Kirsuberjagarði Tsjekhovs. Leik- hópurinn vinnur textann sinn sjálf- ur, gegnum leik með senur, þar sem alltaf er leitað að vendingum. Ekkert handrit er til, unnið er út frá samkomulagi leikaranna um það hver er aðalvending hverrar senu. Leikurinn gerist í litlum bæ; Sandhellisgerði á Suðurfjörðum. Grönveltsfjölskyldan var eitt sinn voldugasta ættin á fjörðunum. Þau búa í hlíðinni ofan við bæinn, í einu fallegasta húsi þessa landshluta. Húsið má að vísu muna sinn fífil fegri og þarfnast sárlega lagfær- ingar. Umhverfis húsið er Grön- veltslundur, hin fræga skógrækt sem Grönvelt gamli og Dillý, konan hans, ræktuðu upp. Erfingjar hans seldu burt kvót- ann, húsið er að hruni komið, og þar að auki á snjóflóðahættusvæði, þannig að nú má ekki búa í því nema á sumrin. Grönveltslundur er að kafna í illgresi, og enginn sem nýtir matjurtagarðana stóru, sem voru grunnurinn að veldi Grönvelts gamla. Erfingjarnir liggja í ham- borgaraáti og tölvuleikjum, og Ást- valdur, elsti sonurinn, gerir ekkert til að bjarga málunum. En Lúðvík er athafnamaður. Hann er fæddur og uppalinn í plássinu. Hann gerir út þessa tvo báta, hann rekur vídeóleiguna og bensínstöðina og hann vill bænum vel. Hann vill snúa vörn í sókn. Hann vill framkvæmdir. Hann vill nýta það að flugvöllurinn stendur við bæjardyrnar og nú er verið að grafa göng gegnum fjallið. Hann vill nýja ímynd á Sandhellisgerði. En hlusta Grönveltserfingjarnir á hann? Það grær áður en þú giftir þig í Kópavogi Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs og hefjast sýningar kl. 20. Hægt er að panta miða í síma 554 1985 og með því að senda póst á mida- sala@kopleik.is. Frekari upplýs- ingar um sýningardaga er að finna á heimasíðu félagsins, www.kop- leik.is. Úr sýningu Leikfélags Kópavogs, Það grær áður en þú giftir þig. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.