Morgunblaðið - 12.11.2005, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.11.2005, Qupperneq 67
Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Sýnd kl. 3, 5.30 og 8 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára OKTóbeRbÍÓfesT | 26. október - 14. nóvember Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á www.icelandfilmfestival.is Murderball • Sýnd kl. 2 Enskt tal Rock School • Sýnd kl. 2 Enskt tal Me You & Everyone I Know • Sýnd kl. 4 Enskt tal On a Clear Day • Sýnd kl. 4 Enskt tal Angela Shelton • Sýnd kl. 6 Enskt tal Site Specific • Sýnd kl. 6 Enskt tal Drawing Restraint 9 • Sýnd kl. 8 Enskur texti Kung Fu • Sýnd kl. 8 Enskur texti The Aristocrats • Sýnd kl. 10 Enskt tal Crónicas • Sýnd kl. 10.30 Enskur texti DRAWING RESTRAINT 9 AngelA Shelton CrónICaS Sýnd kl. 10.30  Kóngurinn og Fíflið, XFM  VJV Topp5.is Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich  MMJ Kvikmyndir.com Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU400 KR. 400 KR. hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i. 12 ára ENGINN SLEPPUR LIFANDI Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta og hrottalegast tölvuleik allra tíma! Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 16 ára Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KónGUrInn OG FÍFLIÐ / X-FM  "“hörku spennandi barátta upp á líf og dauða þar sem öll tiltæk meðöl eru notuð...”"  S.V. MBL  EMPIrE MaGaZInE. UK Sýnd kl. 1 og 3 Ísl. tal Sýnd kl. 1 Ísl. tal  H.J. Mbl. ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Mada- gascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd. 553 2075bara lúxus ☎  MBL TOPP5.IS  TOPP myndin á Íslandi Í 2 ViKUR Sími 551 9000 Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 13.30 Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum PaulWalker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! 3 bÍÓ Á AðeiNS 400 kR.* * Gildir á a­lla­r sýn­in­ga­r merkta­r með ra­uðu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 67 UNGLIST, listahátíð unga fólksins, hefur nú staðið yf- ir undanfarna vikuna og hefur þar kennt ýmissa grasa. Í kvöld er komið að síð- asta dagskrárliðnum þetta árið en það eru tónleikar í Tjarnarbíói undir yfirskrift- inni HIPsuðuROKKsull. Fjöldi ungra og efnilegra sveita stígur á svið og með- al þeirra sveita sem fram koma eru 2 leikmenn, Strákarnir úr Hoochie, Ramses, Maximum, Sudden Weather Change, Hello Norbert og Nintendo að ógleymdri Jakobínarínu sem kom, sá og sigraði á nýafstaðinni Iceland Air- waves-tónlistarhátíð. Tónlist | Tónleikar í Tjarnarbíói Ungsveitir á Unglist Morgunblaðið/Árni Torfason Hljómsveitin Jakobínarína treður upp í kvöld. Tónleikarnir í Tjarnarbíói hefjast í kvöld klukkan 20. Aðgangur er ókeypis. SPURNINGALEIKURINN Orð skulu standa er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 16.10. Gestir að þessu sinni eru séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og Árni Páll Árnason lögmaður. Fyrri partur þáttarins í dag er svona: Að mér steðjar ógnarvá út af fuglakvefi. Hlustendur geta sent sína botna á netfangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Fyrri partur síðustu viku var svona: Í nóvember er nepjan mest og næðingurinn alltaf verstur. Guðmundur Andri Thorsson botnaði þrisvar í þætt- inum: Ég þarf ögn meiri þankafrest þráðinn upp á er ég festur. Og: Síðan Árelíus lést líkar mér nú enginn prestur. Og svo dýrt: Upp á hest sinn sortinn sest með súgi dregst sá leiði gestur. Davíð Þór Jónsson botnaði svona í þættinum: Svo er einhver umgangspest ömurlega tíður gestur. Hlustendur sendu jafnframt inn eftirfarandi botna: Jónas Frímannsson: En sól á vori fegrar flest, er flýgur hingað söngvagestur. Erlendur Hansen: Því litlum stráum líður best ef leikur um þau sumargestur. Sara Pétursdóttir: Senn við hittum gamlan gest í geðlífið mun koma brestur. Ort í skugga fuglaflensu Tónleikar Paul McCartneyverða sendir til alþjóðlegu geimstöðvarinnar í beinni útsend- ingu á sunnudag en þetta er í fyrsta sinn sem tónlist verður send með þessum hætti út í geim. Bítillinn fyrrverandi sagði á vef- síðu sinni á dögunum að hann hefði ákveðið að prófa þetta eftir að bandaríska geimvísindastofn- unin notaði lagið „Good Day Sunshine“ til að láta áhöfn geim- ferjunnar Discovery vita að að- stæður til lendingar væru góðar í sumar. Um er að ræða tónleika McCartney í Anaheim í Kali- forníu á sunnudag en í geim- stöðinni dvelja bandaríski geimfarinn Bill McArthur og Rússinn Valery Tokarev. Bítillinn sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að hann hefði orðið yfir sig ánægður þegar hann hefði heyrt af því að lagið hefði verið notað með þessum hætti í sumar. Á sunnudag hafa geimfararnir verið í geimstöðinni í 44 daga en þar munu þeir vera í hálft ár. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.