Morgunblaðið - 12.11.2005, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI KEFLAVÍK
H.J. Mbl.októberbíófest
The Merchant of Venice • Sýnd kl. 5
Guy X • Sýnd kl. 6
La Marche De L´empereur • Sýnd kl. 6 og 8
Hip Hip Hora! • Sýnd kl. 8
Frozen Land • Sýnd kl. 10
26. október - 14. nóvember
Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á
www.icelandfilmfestival.is
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
LITLI KJÚLLINN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10
FLIGHTPLAN kl. 10
MUST LOVE DOGS kl. 8
WALLACE & GROMIT m/ísl. tali kl. 2 - 4
VALIANT m/ísl. tali kl. 6
LITLI KJÚLLINN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
WALLACE &... m/Ísl. tali kl. 2 - 4
PERFECT CATCH kl. 6 - 8
DOOM kl. 8 - 10
HISTORY OF VIOLENCE kl. 10
Litli Kjúllinn (Chicken Little) kl. 3 - 4 - 6 Ísl. tal
Elizabeth Town kl. 5.45 - 8.10 - 10.40
Tim Burton´s Corpse Bride kl. 3 - 8 - 10
Four Brothers kl. 8 -10.20 b.i. 16 ára
Cinderella Man kl. 10 b.i. 14 ára
Charlie and the Chocolate... kl. 3
Valiant Ísl. tal kl. 3
Þegar maður er þetta lítill
verður maður að hugsa
stórt.
Sýnd bæði með
íslensku og enskutali.
Þegar maður er þetta lítill
verður maður að hugsa
stórt.
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá Disney .
Toppmyndin í USA.
„Hreint listaverk!“
- Fréttablaðið
3 bíó 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIRKL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHádegisbíó
Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney .
Toppmyndin í USA.
Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt.
Ný kvikmyNd frá lEikstjóra “jErry maguirE” og “almost famous”
mEð þEim hEitu stjörNum orlaNdo Bloom (“lord of thE riNgs”)
og kirstEN duNst (“spidEr-maN”).
ÁRIÐ 1974 gerði hugstola maður,
Sam Bicke, tilraun til þess að ráða
Richard Nixon, þáverandi Banda-
ríkjaforseta, af dögum en komst ekki
lengra en um borð í kyrrstæða flug-
vél sem hann hugðist neyða flug-
mennina til þess að brotlenda á Hvíta
húsinu. Flugvélarránið snerist upp í
harmleik þar sem a.m.k. tveir menn
féllu fyrir byssukúlum Bicke áður en
hann var særður af leyniskyttu og
tók eigið líf.
Kvikmyndin Morðið á Richard
Nixon (The Assassination of Richard
Nixon) er dramatísk kvikmynd er
fjallar um síðasta árið í lífi Sam
Bicke, og er hún forvitnileg fyrir
tvenns konar sakir. Annars vegar
rifjar hún upp sögulegt dæmi um það
er reynt var að ræna flugvél og beita
henni sem vopni í árás á stjórn-
sýslubyggingu í Bandaríkjunum, en
þeirri aðferð var eins og öllum er
kunnugt beitt í hryðjuverkaárás-
unum 11. september 2001. Hins veg-
ar er kvikmyndin áhugaverð vegna
þess að hún leitast við að túlka hug-
arástand og aðstæður hins hugsjúka
Bicke, sem lét eftir sig hljóðupptökur
með skilaboðum sem skýrðu ástæður
þess að hann taldi sig knúinn til að
grípa til ofbeldisins. Þar var á ferð-
inni bitur ungur maður, sem átti við
geðröskun að stríða. Hann fylltist
smám saman hatri gagnvart þeirri
tálsýn sem ameríski draumurinn er
hinum forréttindasnauðu og beindi
reiði sinn sífellt ákafar gagnvart
stjórnvöldum sem lágu undir mikilli
gagnrýni fyrir spillingu á þessum
tíma. Leikarinn Sean Penn ber þessa
dapurlegu sögu uppi í ótrúlegri túlk-
un sinni á hægfara sturlun Bicke.
Persónusköpunin gerir höfundum
myndarinnar kleift að sýna ofbeldis-
manninn í samúðarfullu ljósi, og sem
skáldskapur gengur nálgunin alveg
upp. Í kynningartexa myndarinnar
er tekið fram að hún sé innblásin af
sannri sögu, sem er mikilvægt, því
vafasamt er að líta á hana sem heim-
ild um ferli sem leiddi til þess að sak-
laust fólk týndi lífi í óhugnanlegu
flugráni.
KVIKMYNDIR
Háskólabíó: Októberbíófest
Leikstjórn: Niels Mueller. Aðalhlutverk:
Sean Penn, Naomi Watts og Don
Cheadle. BNA/Mexíkó, 104 mín.
Morðið á Richard Nixon (The Assass-
ination of Richard Nixon) „Leikarinn Sean Penn ber þessa dapurlegu sögu uppi í ótrúlegri túlkun
sinni á hægfara sturlun Bicke,“ segir í dómi.
Heiða Jóhannsdóttir
Dapurleg saga
Söngkona hljómsveitarinnarBlack Eyed Peas, Fergie,
hefur fengið tilboð sem hún
getur ekki hafnað, að koma
fram í næstu þáttaröð af Sopr-
anos. Upptökur á þáttaröðinni
hefjast snemma á næsta ári.
Fergie, sem heitir Stacy
Ferguson, mun leika lögreglu í
dulargervi sem starfar á
nektarbar Tony Sopranos,
Bad-A-Bing.
Heimildarmaður Daily
Mirror segir að söngkonan geti
ekki trúað því hve heppin hún
er að fá að leika í Soprano-
þáttunum enda sé hún heltekin
af þeim.
Þar kemur jafnframt fram
að framleiðendur Sopranos
hafi valið hana þar sem hún sé
vel vaxin og ekkert feimin við
að sýna nakið hold.
Þættirnir um mafíuforingj-
ann Tony Soprano hafa verið
sýndir í íslenska sjónvarpinu.
Reuters
Fólk folk@mbl.is