Morgunblaðið - 26.11.2005, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.11.2005, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR með ískyggilegri atburðarás www.jpv.is „Hörkufín glæpasaga með öllu sem til þarf.“ Ingvi Þór Kormáksson / BOKMENNTIR.IS „Glæsilega fléttuð bók.“ Jakob Bjarnar / DV „Góður húmor … vel skrifuð bók … góður höfundur.“ Ingo / BLAÐIÐ SANNKALLAÐUR GÆÐAKRIMMI „Kallast ríkulega á við samtímann …“ Björn Þór Vilhjálmsson / MORGUNBLAÐIÐ „Unnendur glæpasagna verða ekki sviknir af nornatíma Árna … kom þessi saga skemmtilega á óvart … eiginlega skelfilega á óvart svo ekki sé meira sagt.“ Sigríður Albertsdóttir / DV MISJAFNT er hversu víðtækar upp- lýsingar liggja að baki gruns um að til- teknar flugvélar tengist fangaflugi bandarísku leyniþjónustunnar CIA, í sumum tilvikum hljóta þær að teljast áreiðanlegar en í öðrum tilvikum byggist grunurinn t.d. á því að sést hafi til þeirra, oftar en einu sinni, á flugvöllum sama dag og vitað er að fangar voru fluttir þaðan með leynd á vegum bandarískra stjórnvalda. Vélarnar 16 sem fjallað er um í með- fylgjandi töflu eiga það sammerkt að tiltölulega miklar upplýsingar liggja fyrir um tengsl þeirra við CIA. Í sum- um tilvikum hafa vitni sagt að þau hafi séð fanga leidda upp í flugvél, í öðrum tilvikum hafa fangar sem síðar var sleppt sagst hafa verið fluttir með til- tekinni vél. Mun fleiri vélar hafa verið nefndar til sögunnar í tengslum við fangaflug CIA eða eru sagðar tengjast þeirri stofnun. Listinn er því alls ekki tæmandi um þær meintu CIA-flugvél- ar sem hugsanlega hafa lent hér á landi. Þar að auki virðist sem skipt hafi verið um kallnúmer á flugvélum eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um þær. Þessar 16 vélar hafa samtals lent 41 sinni hér á landi frá ársbyrjun 2001 og tvær þeirra hafa samtals farið 11 sinn- um um íslenska flugstjórnarsvæðið. Umfjöllun í fjölmiðlum Af vélunum 16 eru 13 í eigu fyrir- tækja sem New York Times hefur sagt að séu leppfyrirtæki CIA. Fyr- irtækin eru: Crowell Aviation Tec- hnologies, Aviation Specialities, Dev- on Holding & Leasing, Steven Express Leasing og Path Corpora- tion. Allar þessar flugvélar hafa lent á Íslandi. Þá hefur Chicago Tribune nefnt a.m.k. eitt leppfyrirtæki í viðbót; Bayard Foreign Marketing, sem eigi, eða hafi átt, einkaþotu með kallnúmer- ið N379P. Vél með því kallnúmeri var m.a. notuð af Bandaríkjamönnum til að flytja tvo Egypta sem grunaðir voru um hryðjuverk frá Svíþjóð til Egyptalands. Mönnunum var síðar sleppt. Þessi vél hefur sex sinnum flogið um flugumsjónarsvæði Íslands. Þá hefur breska dagblaðið The Tim- es greint frá því að Boeing 737-þotan, með kallnúmerinu N313P, hafi verið leigð af CIA. Um Herkúles C-130- flugvélina með kallnúmerið N8213G, hefur verið fjallað um í bandarískum fjölmiðlum í tengslum við fangaflugið. Í liðinni viku greindu finnskir fjöl- miðlar frá því að yfirmaður finnsku leyniþjónustunnar, Seppo Nevala, hefði beðið CIA um upplýsingar um hvort Herkúles-flugvélin hefði flutt fanga þegar hún lenti í Helsinki í maí 2003. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lágu fyrir hjá finnskum flugmála- yfirvöldum, flutti vélin varning fyrir bandaríska sendiráðið. Rannsókn Evrópuráðsins Evrópuráðið hefur nú hafið rann- sókn á hugsanlegum fangaflugum CIA um álfuna. Rannsóknin tekur til 31 flugvélar sem sögð er tengjast CIA. Meðal þeirra aðferða sem verða not- aðar við rannsóknina er að bera saman ferðir flugvélanna við ferðir flugvéla með fanga frá Kabúl í Afganistan. Dick Marty, sem stjórnar rannsókn- inni, segir að hún eigi einnig að ná til þess hvort Bandaríkin reki leynileg fangelsi í Austur-Evrópu. Athugun á ferðum 16 af þeim fjölmörgu flugvélum sem sagðar eru í þjónustu CIA Lentu rúmlega 40 sinnum á íslenskum flugvöllum Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is                     !  " #                   ! " # $   ! " # $   ! " # $   ! " # $   %&  $   %&  $ '    '    () " *  + , - . / ' 0 %&/       0 , 1 23 0   4)  5,6 7 1 % 011 . 8, 9 9 .   /0 : 44 /1 ;: . / '  /  0 <" ., 46; 0:  4  : = 4)  5, 7 0 69 /0 44 /1 *, )4 ; " 4 8,: 4 / >/0 /0 =  4 9 (" .,6? 0;/0 , 1 4 = *'1                                              !!"  # !  &''  ()!* +,( -( ! -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( ! -( +,( -( +,( -( ! -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( ! -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( ! -( ! -( ! -( +,( -( +,( -( ! -( . !  . !  . !  . !  . !  . !  . !  . !  . !  . !  . !  +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( +,( -( )$ !  /! **01 *' *12 330 *4 *0 * ' *4 *40 *' 34 * #  '45 *5  *# ( 67 "!  /! 8!  /!  7 9!( !  :!! &$ 6;< ! *3=* *3=* =3= *==  = =3= ='= *'=**= = 4== 0=3= * ='= 0=3= =4= =* = ='= 3== *0=*= =* *0=**= 4== = 4==  = *'=*= '= *4== *== ==  == 0== == * =**= 4==  =0= *='= ='= 3=* =*= *=  = 4=*= *0=* 3=3= 4=4= *'=* **=0=  2  /@ A B  1 CD EF"G A * ,4/  2  /@ A B  1 CD A /</  EH>, "G  EI 1G A B () EF"G B () A * ,4/  1 CJ A +K /<  A 2  /@ 2  /@ A B   /046; :/ EB 5 1G A L, E, 1G 1 CD A M/N) E : '  . =,, 1G B () A 2/ 0<  EH>, "G 1 CD A (O" EP  6 1G B  A 1 CD 1 CJ A (O" %"<  A    EF"G B () A * ,4/  1 C A +K 1 CJ A *)6 %"<  A B () 1 CJ A %"<  L, E, "G A 1 CJ * ,4/  A B () B () A * ,4/  B  A B () * ,4/  A B () 2  /@ A B  B  A 2  /@ B () A L, E, "G 1 CJ A(  E* ,, "G B  A B" EF"G F/0;4 A    * ,4/  A 2  /@ /<  A 1 CJ 0 "0 A 7@ / EF"G * ,4/  A + B/  E 4 / 1 (2 G B  A L L A - 69 B  A L B  A L L A '  L A M0 EH>, 1G M0 A L * ,4/  A L - 69 A L * ,4/  A L    A $N EH>, "G    A * 4 " E 4 / 1% 1G    A (6;   E2 G ' 0/ E(" 1G A ' 0/ * ,4/  A ' 0/ * ,4/  A ' 0/ > > > > !0 " Q * /09 68  I " * /09 68  F4  .,/ 4 /   2 3 , 0   </ *'1 > * /,1 Meira á mbl.is/ítarefni EINAR K. Guðfinnsson sjávarút- vegsráðherra hefur kynnt þá ákvörðun að friða fimm hafsvæði fyr- ir Suðurlandi sem eru alls um 80 fer- kílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flot- troll. Tilgangur friðunarinnar er að vernda kóralsvæði sem þarna er að finna. Þetta kom fram í ávarpi ráð- herrans á 42. þingi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands í gær. Fram kom í máli ráðherra að grunn- ur hafi verð lagður að þessum til- lögum í vinnu nefndar um friðun við- kvæmra hafsvæða, en útgerðar- og skipstjórnarmenn hefðu gert breyt- ingartillögur sem meðal annars stækkuðu friðunarsvæðin. Um þetta sagði Einar Kristinn Guðfinnsson meðal annars: „Á und- anförnum árum hafa rannsóknir ver- ið að sýna okkur æ betur mikilvægi umhverfisþátta fyrir nytjastofna okkar. Við horfum líka í auknum mæli til umhverfisins í sjónum á for- sendum varúðar- og vistkerfisnálg- unar. Það þarf að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á þætti vistkerfisins sem við hvorki vitum ekki nægilega mikið um, né hvaða áhrif þeir hafa í vöxt og viðgang nytjastofna. Og það þarf, og við viljum, varðveita líf- fræðilega fjölbreytni hafsins til framtíðar. Á alþjóðavettvangi er mikið rætt um þau miklu verðmæti sem skapa mætti úr erfðaauðlindum hafdjúpanna, er þar talað meðal ann- ars um örverur og þarna gæti verið að finna efnivið í lyf framtíðarinnar sem hljómar sem fjarlægir framtíð- ardraumar. Íslenskur sjávarútvegur sýnir hér vilja til að taka af ábyrgð á friðun viðkvæmra hafsvæða og ég er stoltur af þeirri festu og framsýni sem sú afstaða felur í sér.“ Í ávarpi sínu gerði Einar einnig að umtalsefni breytt og aukið hlutverk skipstjórnarmanna. Ráðherra fjall- aði einnig um ástæður þess að borið hefur á að erfitt sé að manna skip. Hátt gengi krónunnar er ein ástæða þess að hans mati, það hefur valdið því að laun sjómanna hafa lækkað, þá bjóðast betur launuð störf í landi vegna þenslunnar á vinnumarkað- inum. Viðkvæm hafsvæði fyrir Suðurlandi friðuð Morgunblaðið/Þorkell Einar Guðfinnsson kynnir friðunina fyrir Suðurlandi á fundi FFÍ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.