Morgunblaðið - 26.11.2005, Page 9

Morgunblaðið - 26.11.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Glæsilegur náttfatnaður Jólasendingin komin iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Glæsilegt úrval af kvöldfatnaði Blússur, pils, kjólar, buxur Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af öllum peysum og blússum Síðasti tilboðsdagur Álfhólsvegi 67, 200 Kóp. sími 554 5820 Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. - - Jólin nálgast! Silfurhúðum gamla muni Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.is Mikið úrval af fallegum náttfötum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 5547030 Samkvæmisjakkar og dress Pelsfóðurjakkar Pelsfóðurkápur Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Sigurstjarnan Opið virka kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Dubai Klassa vörur fyrir vandláta Full búð af öðruvísi vörum Alltaf besta verðið NESLISTINN, minnihluti í bæjar- stjórn Seltjarnaress, segir að álögur á Seltirninga muni hækka á næsta ári. Helga Brynleifsdóttir, oddviti Neslistans, segir að vitað sé að fast- eignamat á Seltjarnarnesi sé að hækka, sennilega yfir 40% á milli ára, og það þýði að fasteignaskattar séu að hækka mikið nema á móti komi að álagningarhlutfall lækki. „Við sjáum það í fjárhagsáætlun Seltjarnarness fyrir næsta ár að meirihlutinn gerir ráð fyrir því að fasteignaskattar eigi að hækka um 18%. Þetta er bara leikur að tölum að segja að það sé verið að lækka skatt- ana með því að lækka útsvarið úr 12,46% í 12,35%. Það þýðir að hver skattgreiðandi fær lækkað útsvar um 3.000 kr. en á sama tíma hækkar útsvarið um 72 milljónir. Það er bara verið að blekkja þegar verið er að halda því fram að hér séu einhverjar skattalækkanir á ferð“, segir hún. Neslistinn segir meirihlutann blekkja kjósendur JÓN Kristjánsson heilbrigðisráð- herra hefur gefið út reglugerð um eingreiðslur til elli- og örorkulíf- eyrisþega til greiðslu hinn 1. des- ember nk., að því er fram kemur á vef ráðuneytisins. Reglugerðin er sett í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar hinn 18. nóvember um að öryrkjar og ellilífeyrisþegar fái þá ein- greiðslu sem aðilar vinnumark- aðarins sömdu um fyrir skömmu. Greiðslan reiknast sem álag á tekjutryggingu frá Trygginga- stofnun ríkisins. Um 35 þúsund elli- og örorkulífeyrisþegar fá þessa eingreiðslu í hlutfalli við greiðslur sem þeir hafa fengið frá TR. Kostn- aðurinn við greiðslur til hópsins eru rúmar 700 milljónir króna. Lífeyrisþegar fá eingreiðslu ÍSLENSKIR skátar munu hefja dreifingu á friðarloganum frá Betlehem á morgun. Dreifingin hefst með athöfn í St. Jósefskirkju í Hafnarfriði kl. 10.30. Um er að ræða 19 ára gamla hefð, sem hófst þegar austurríska ríkisútvarpið sendi skáta í fæðing- arkirkjuna í Betlehem eftir logan- um til að flytja hann heim. Í fyrra barst friðarljósið með þessum hætti til Austurríkis, Belgíu, Bretlands, Danmerkur, Frakklands, Hvíta- Rússlands Ítalíu, Króatíu, Liechten- stein, Litháen, Lúxemborgar, Nor- egs, Póllands, Rúmeníu, Rússlands, Svíþjóðar, Slóvakíu, Slóveníu, Spánar, Tékklands, Þýskalands, Úkraínu, Ungverjalands og Banda- ríkjanna. Hægt verður að nálgast logann í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Skátar dreifa friðarloganum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.