Morgunblaðið - 26.11.2005, Side 20

Morgunblaðið - 26.11.2005, Side 20
edda.is EDDA Bókin er ríkulega myndskreytt, bæði með myndum af verkum huldukvennanna og gömlum ljósmyndum úr samtíma þeirra og lífi. Lengi hefur hlutur kvenna í íslenskri myndlist fram eftir 20. öld verið sveipaður hulu og talinn léttvægur. Í þessari bók eru hins vegar leiddar fram tíu íslenskar konur sem stunduðu myndlistarnám í Kaupmannahöfn í kringum aldamótin 1900. Allar tilheyrðu þær efri stétt þjóðfélagsins, voru dætur embættismanna, kaupmanna og efnaðra bænda. Engin þeirra gerði samt myndlist að ævistarfi eftir að heim til Íslands var komið. Hrafnhildur Schram varpar hér ljósi á líf og list þessara íslensku huldukvenna og sýnir fram á mikilvægt framlag þeirra til íslensks menningarlífs. Huldukonur stíga fram ÍSLENSK MYNDLIST Hrafnhildur Schram

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.