Morgunblaðið - 26.11.2005, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 67
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Hluthafafundur LVF
Loðnuvinnslan hf. boðar til hluthafafundar
þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 17.30.
Fundurinn verður haldinn að Óslandi
(slysavarnahúsið), Fáskrúðsfirði.
Fundarefni:
1. Hlutafjáraukning.
2. Önnur mál.
Loðnuvinnslan hf.,
Fáskrúðsfirði.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu
Falleg og björt 90 fm íbúð á Vesturgötu til
leigu. Suðursvalir, útsýni yfir Esju. Þvottavél,
uppþvottavél, hiti og rafm. innifalið. Laus strax,
110 þús. á mánuði. Langtímaleiga.
Ómar, sími 861 3100.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Hafnarbraut 2, fastanr. 218-0640, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaft-
fellinga, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn
6. desember 2005 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
25. nóvember 2005.
Uppboð
Framhald uppboðs fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 14.30:
Stigahlíð 4, Bolungarvík, íbúð merkt 010103, fastanr. 212 1619, þingl.
eig. Elías H. Ketilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu-
maðurinn í Bolungarvík.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
25. nóvember 2005.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 14—16
í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Mercedes Benz 300 SEL 4x4 bensín 07.1987
1 stk. Skoda Octavia station 4x4 bensín 09.2002
1 stk. Hyundai Starex
(6 farþega) 4x4 dísel 03.2000
1 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 04.2000
1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 05.1998
1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 04.1999
1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 11.1999
1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 02.1999
1 stk. Volkswagen Caravella
Syncro TDI (9 farþega) 4x4 dísel 05.1998
1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 07.1995
1 stk. Opel Omega 4x2 bensín 05.2000
1 stk. Mitsubishi Lancer Wagon 4x4 bensín 04.1999
1 stk. Talbot Simca Solara 4x2 bensín 09.1983
1 stk. Nissan Double Cab 4x4 bensín 04.1998
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 05.1996
1 stk. Mitsubishi L-200
Double Cab 4x4 dísel 06.1998
1 stk. Mitsubishi L-200 Double
Cab m/pallhúsi 4x4 dísel 09.1995
1 stk. Iveco Daily 35.12 4x2 dísel 02.1992
2 stk. Mercedes Benz Vito 4x2 dísel 09.2000
1 stk. Mercedes Benz Vito
(biluð sjálfskipting) 4x2 dísel 09.2000
1 stk. Opel Omega
(bíllinn er afskráður) 4x2 bensín 09.2000
1 stk. Opel Vectra
(bíllinn er afskráður) 4x2 bensín 05.2000
1 stk. kælir fyrir flutningakassa
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Borgarbraut 66, Borgarnesi:
1 stk. rafstöð Dawson Keith BAC-130 108 kw í skúr á hjólum
dísel 1974
1 stk. snjótönn Meyer LST 78 árg. 1994 og fjölplógur
Jongerius J-210 1992
Til sýnis hjá Norðurorku á Rangárvöllum, Akureyri:
1 stk. Mitsubishi L-300
(bilaður gírkassi) 4x4 bensín 01.1993
Til sýnis hjá Vegagerðuinni Dagverðardal, Ísafirði:
1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt Vector-S36 1991
1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen EP-4
Til sýnis hjá Rarik Sauðárkróki:
1 stk. Ford DO 910 vörubifreið með krana (biluð vél) 4x2 dísel
11.1977
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hrafnhólar, spilda úr jörð, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón
Styrkársson, gerðarbeiðandi Straumver ehf., miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Langahlíð 25, 201-3509, Reykjavík, þingl. eig. Chloe Ophelia Gorbul-
ew, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sigurður Hilmar Ólason,
miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Laugateigur 5, 201-9111, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Geir Einars-
son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Laugavegur 39, 200-4769, Reykjavík, þingl. eig. Anna Theodóra
Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Laugavegur 132, 201-0442, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Laugavegur 132, húsfélag, Toll-
stjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 30. nóv-
ember 2005 kl. 10:00.
Leirubakki 30, 221-9795, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes Jörundsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Lindarbraut 2, 0002, 50% ehl. Seltjarnarnes, þingl. eig. Aðalsteinn
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Lækjarbraut 2, 226-8851, Kjósarhreppi, þingl. eig. Guðríður Helen
Helgadóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Lækjarmelur 4, 225-2218, Reykjavík, þingl. eig. Melur ehf., gerðar-
beiðandi Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 30. nóvember 2005
kl. 10:00.
Miðtún 42, 201-0087, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Landsbanki Íslands
hf. og Leifur Árnason, miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Miðtún 52, 201-0104, Reykjavík, þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvem-
ber 2005 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur
Hermannsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mið-
vikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Neshagi 7, 020001, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Margrét Birgisdóttir,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Lánasjóður íslenskra
námsmanna, miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Norðurfell 9, 205-0647, Reykjavík, þingl. eig. Jón Högni Ísleifsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Orrahólar 7, 204-9960, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Árnadóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 30. nóvem-
ber 2005 kl. 10:00.
Ólafsgeisli 28, 225-8048, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Gunnlaugsson
og Hildur Árnadóttir, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Húsa-
smiðjan hf., miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Reynimelur 84, 202-6074, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Hallbjörns-
dóttir, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Tryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Safamýri 93, 201-4615, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður
K. Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, miðviku-
daginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Skútuvogur 1, 0114, Reykjavík, þingl. eig. Íslensk dreifing ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvember 2005
kl. 10:00.
Spítalastígur 5, 200-5729, Reykjavík, þingl. eig. Hilmir Snær Guðna-
son, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 30. nóv-
ember 2005 kl. 10:00.
Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar-
dóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Svarthamrar 46, 203-8850, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hest-
nes, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Ugluhólar 12, 205-0191, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Halldórs-
dóttir og Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Urðarstígur 8, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Páll Reynisson,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Vesturgata 23, 200-1612, Reykjavík, þingl. eig. Þór Örn Víkingsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Vesturgata 28, 200-0473, Reykjavík, þingl. eig. Ak-vagnar ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. nóvember 2005
kl. 10:00.
Völvufell 21, 205-2208, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Hafþórsson,
gerðarbeiðandi Gildi - lífeyrissjóður, miðvikudaginn 30. nóvember
2005 kl. 10:00.
Þangbakki 8, 204-6936, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún S. Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú, miðvikudaginn
30. nóvember 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
25. nóvember 2005.
Félagslíf
Mikil bókun í hinar árvissu
og vinsælu aðventu- og ára-
mótaferðir!
3.—4.12. Aðventuferð í Bása
- jeppaferð. Brottför kl. 10 frá
Hvolsvelli. Fararstj. Guðrún Inga
Bjarnadóttir og Guðmundur Ei-
ríksson. Verð 2.700/3.200 kr.
30.12.—1.1.2006. Fjör á fjöll-
um. Brottför frá BSÍ kl. 8. Ára-
mótafjör á fjöllum er engu líkt.
Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir en
sérstakur tónlistarstjóri er Sig-
urður Úlfarsson. Verð 13.100/
14.900 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
I.O.O.F. 5 186112611 11.0*
Jf
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
JÓLABASAR Waldorf-
skólans í Lækjarbotnum
við Suðurlandsveg verður
í dag, laugardaginn 26.
nóvember, kl. 14–17. Með-
al þess sem í boði verður
er stór handverkssala,
kaffisala, brúðuleikhús,
barnakaffihús, tívolí,
happdrætti, veiðitjörn og
margt fleira skemmtilegt.
Allt handverk er unnið úr
náttúrulegum efnum af
nemendum, foreldrum og
kennurum.
Jólabasar
Waldorf-
skólans
DR. Howard Williamson flytur
fyrirlestur um óformlega mennt-
un og þátttöku ungs fólks í sam-
félaginu, í Háskólanum í Reykja-
vík stofu 101 mánudaginn 28.
nóvember kl. 13.15. Fyrirlesturinn
er í boði menntamálaráðuneyt-
isins og Háskólans í Reykjavík.
Dr. Howard Williamson er pró-
fessor í European Youth Policy in
the School of Humanities, Law
and Social Sciences við Háskólann
í Glamorgan í Wales. Áður hefur
hann starfað við háskólana í Ox-
ford, Cardiff og í Kaupmanna-
höfn. Hann hefur unnið að stefnu-
mótun í málefnum ungs fólks bæði
í Bretlandi og fyrir ýmis lönd. Þá
hefur hann mjög komið að stefnu-
mótun Evrópusambandsins og
Evrópuráðsins í málefnum ungs
fólks. Síðasta bók hans er The
Milltown Boys Revisited (2004).
Árið 2002 var hann sæmdur heið-
ursorðunni CBE (Commander of
the British Empire) fyrir störf sín
að málefnum ungs fólks.
Fyrirlesturinn er áhugaverður
fyrir þá er vinna með og starfa að
stefnumótun í málefnum ungs
fólks, hjá frjálsum félagasam-
tökum og opinberum aðilum, og
aðra er bera hag þess fyrir
brjósti.
Þátttaka er öllum opin, aðgang-
ur er ókeypis.
Fyrirlestur
um óformlega
menntun