Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 74

Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 74
74 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ www.kringlukrain.is sími 568 0878 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn LAU. 26. NÓV. kl. 20 örfá sæti LAU. 03. DES kl. 20 LAU. 10. DES kl. 20 MIÐ. 28. DES kl. 20 Stóra svið Salka Valka Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Í kvöld kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Þr 29/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Manntafl Mi 30/11 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 UPPSELT Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Hlín Pétursdóttir, sópran, og Kurt Kopecky, píanó, flytja lög og aríur eftir Britten, Stravinsky og Menotti. Miðaverð kr. 1.000.- (MasterCardhafar kr. 800.-) ÁSTIR OG ÖRVÆNTING HÁDEGISTÓNLEIKAR 29. NÓV. KL. 12.15 Gjafakort í Óperuna - tilvalin jólagjöf Frá kr. 1.000 (hádegistónleikar) og upp í 6.500 (stúkusæti á óperusýningar) og allt þar á milli. Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. EKKI MISSA AF KABARETT ALLRA ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Fös. 25. nóv. kl. 20 Lau. 26. nóv. kl. 20 Geisladiskurinn er kominn í verslanir Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Fös. 2.12., nokkur sæti laus Lau. 3.12., nokkur sæti laus Lau. 9.12., nokkur sæti laus Lau. 10.12 kl. 16, örfá sæti laus Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Lau. 26.nóv. kl. 19 UPPSELT Lau. 26.nóv. kl. 22 UPPSELT Fim. 1.des. kl. 20 AUKASÝNING Í sölu núna Fös. 2.des. kl. 20 UPPSELT Lau. 3.des. kl. 19 UPPSELT Lau. 3.des. kl. 22 Örfá sæti Fös. 9.des. kl. 21 Nokkur sæti Lau. 10.des. kl. 21 Nokkur sæti Fös. 16.des. kl. 20 Laus sæti 17/12 Ath! Sýningum lýkur í desember! Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó "Drepfyndið." Bergþóra Jónsdóttir - mbl Næstu sýningar: lau. 26.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 3.des. kl.17:00 í Iðnó Miðasala í Iðnó í síma 562-9700, idno@xnet.is og á www.midi.is Hinsegin óperetta Síðustu sýningar fyrir jól Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. Dg4 g6 9. De2 Rd7 10. Rc3 Dc7 11. Bd2 b6 12. Hae1 Bb7 13. Kh1 h5 14. f4 Rgf6 15. f5 gxf5 16. exf5 e5 17. Re4 Hg8 18. Rg5 Rg4 19. f6 Bxf6 20. Hf5 0-0-0 21. Re4 Bh4 22. Hef1 d5 23. Rg5 Bxg5 24. Bxg5 f6 25. Bd2 b5 26. h3 e4 27. hxg4 hxg4 28. Bf4 Db6 29. Be3 Dd6 30. Bf4 Re5 31. Dd2 exd3 32. Dc3+ Dc6 33. Dxc6+ Rxc6 34. cxd3 Hge8 35. Hc1 Hd7 36. Hxf6 Hde7 37. Hfxc6+ Bxc6 38. Hxc6+ Kb7 39. Ra5+ Ka7 40. Kh2 b4 41. Rb3 He6 42. Hc7+ Kb6 43. Rc5 Hc6 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Beer-Sheva í Ísrael. Með næsta leik sínum rak kínverska skák- konan Yang Shen (2.326), hvítt, síðasta naglann í líkkistu svörtu stöðunnar en sá sem hafði hana var enginn annar en rússneski ofurstórmeistarinn Sergey Rublevsky (2652). 44. Rd7+! Kb5 45. a4+! bxa3 ella myndi hrókurinn á c6 falla. 46. Hb7+ Ka4 47. b3+ og svartur gafst upp þar sem hann verður mát eft- ir 47. ... Ka5 48. Bd2+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik Að láni frá Garozzo. Norður ♠10642 ♥G9 N/Allir ♦K852 ♣753 Vestur Austur ♠D9 ♠G7 ♥ÁK75 ♥108643 ♦D103 ♦64 ♣K1084 ♣DG62 Suður ♠ÁK853 ♥D2 ♦ÁG97 ♣Á9 Þessa dagana standa yfir haust- leikar bandaríska bridssambandsins í fjallaborginni Denver í Colorado- fylki. Spil dagsins kom upp í tvímenn- ingskeppni í byrjun leikanna og keppnandi að nafni Bill Hugenburg sýndi í verki gildi þess að vera vel lesinn í bridsbókmenntunum. Hann var í vestur, í vörn gegn fjórum spöð- um: Vestur Norður Austur Suður -- Pass Pass 1 spaði Dobl 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 spaðar Allir pass Bill tók tvo fyrstu slagina á ÁK í hjarta og grúfði sig síðan undir feld- inn góða. Honum leist ekki á að spila frá mannspilunum í láglitunum og ákvað að beita gömlum Garozzo- gambít í staðinn – spilaði spaðaníunni frá D9! Sagnhafi lét tíuna úr borði og drap gosa austurs með ás. Spilaði svo laufás og laufi. Vörnin gat komið sér skaðlaust út á þriðja laufinu, sem sagnhafi tromp- aði, fór inn í borð á tígulkóng og svínaði spaðaáttunni (greinilega ekki jafn vel lesinn og vinur vor Bill). Bill lét síðan kné fylgja kviði þegar hann spilaði hjarta í tvöfalda eyðu, frekar en tígli. Úr því suður trompaði ekki hjarta, hlaut hann að vera með skiptinguna 5-2-4-2, svo það gat ekk- ert hjálpað sagnhafa að fá trompun og afkast. Suður fór þannig tvo niður á fjór- um spöðum og það gaf AV öll stigin sem í pottinum voru. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellsbæ efnir að venju til jólavöku fyrsta sunnudag í aðventu sem að þessu sinni ber upp á næsta sunnudag. Jólavak- an hefst kl. 20 og verður nú í fyrsta sinn í hinum nýja Lágafellsskóla. Karlakórinn syngur nokkur lög undir stjórn Atla Guðlaugssonar, en nýtur auk þess full- tingis Barnakórs Varmárskóla undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Kórarnir syngja bæði saman og hvor í sínu lagi, sr. Ragn- heiður Jónsdóttir flytur hugvekju og Höskuldur Þráinsson prófessor les upp. Að venju verða fjölbreyttar veitingar fram bornar í umsjá eiginkvenna karla- kórsmanna, Stefn- anna. Jólavaka Stefnis Atli Guðlaugsson JÓLASÝNING Dýrfinnu Torfadótt- ur, Rósu Helgadóttur og Þorbjargar Valdimarsdóttur verður opnuð í list- húsi Ófeigs Skólavörðustíg 5, í dag kl. 16. Sýningin stendur til loka ársins. Opið á verslunartíma á Skólavörðu- stígnum. Jólasýning hjá Ófeigi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.