Morgunblaðið - 26.11.2005, Qupperneq 79
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 8 B.i. 12 ára
MBL
TOPP5.IS
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 áraSýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Ekki abbast
uppá fólkið sem
þjónar þér til
borðs því það
gæti komið í
bakið á þér
FRÁ FRAMLEIÐANDA AM
ERICAN PIE
Sjóðheit spennumynd með
ofurtöffaranum PaulWalker og
hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Sími 551 9000
Miðasala opnar kl. 14.30
553 2075Bara lúxus ☎
Sýnd kl. 8 og 10.20 Stranglega B.i. 18 ára
Spennutryllir af bestu gerð með
edward burns og ben Kingsley. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA
- ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Hrottalegt ofbeldi og grófur húmor í einni svakalegustu
mynd ársins frá leikstjóranum Rob Zombie!
3 BÍó Á aðeINs 400 kr.*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
TIL F ST S I SI S - I S .
T ! S I S T400 KR.. 400 KR..
Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris
(Scary movie) og Justin Long (Dodgeball) fara
á kostum í geggjaðri grínmynd um pirraða
þjóna, níska kúnna og vafasaman mat.
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
hörku spennumynd frá leikstjóra
2 fast 2 furious og boyz´n the hood
Sýnd kl. 5.30 og 10.20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3 Ísl. tal
H.J. Mbl.
-M.M.J. Kvikmyndir.com
„In Her Shoes er hreint fínasta mynd,
bæði hugljúf og dramatísk í senn“
-L.I.B.Topp5.is
„Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsíkari kantinum.
…leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.”
ÞAÐ SEM KOM FYRIR
EMILY ROSE ER
ÓHUGNANLEGRA EN
NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR
ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
S.K. DV
Topp5.is
S.V. Mbl.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 79
KYNNING Á
GÖNGUFERÐUM 2006
Sunnudaginn 27. nóv. verður kynning á gönguferðum
ÍT ferða erlendis 2006.
Fundurinn verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 17.00.
Kynntar verða ferðir til Búlgaríu, Slóveníu og Pýreneafjalla.
Allir velkomnir!
Íþróttamiðstöðinni Laugardal • Sími 588 9900,
www.itferdir.is
GJARNAN eru haldnar verðlauna-
afhendingar víða um heim til að
verðlauna það sem þykir hafa
staðið upp úr á undanförnum miss-
erum í tónlist, kvikmyndum og
sjónvarpi, svo fátt eitt sé nefnt. Sá
siður hefur svo í kjölfarið komist á
að verðlauna það sem miður þykir
gott á sama vettvangi og hefur sá
siður nú fest rætur hér á landi.
Gullkindin nefnast verðlaunin
miður eftirsóknarverðu og voru
þau veitt í Ölveri í Glæsibæ síðast-
liðið fimmtudagskvöld. Það var út-
varpsstöðin X-FM sem stóð að
verðlaunaafhendingunni.
Veitt voru verðlaun í mörgum
flokkum. Hér og nú þótti versta
tímaritið, Jing og Jang versti sjón-
varpsþátturinn og auglýsinga-
herferð Sirrýjar á Skjá einum
þótti verst í sínum flokki.
Lagið „Þú ert falleg“ með Binna
strípu þótti versta lag ársins og út-
varpsþátturinn Zúúber á Fm 95,7
fékk þann vafasama heiður að
vera valinn versti útvarpsþátt-
urinn. Íslenski bachelorinn þótti
svo versti raunveruleikaþátturinn,
Í takt við tímann versta bíómynd-
in, Símahrekkir Simma og Jóa
versta platan og Jón Ingi Há-
konarson, kynnir í Íslenska bache-
lornum, þótti versti sjónvarpsmað-
urinn.
Heiðursverðlaun Gullkind-
arinnar runnu svo Eiríki Jónssyni
blaðamanni í skaut.
Sjónvarpsstjarnan Silvía Nótt
var kynnir kvöldsins en að auki
stigu á svið hljómsveitirnar Rass
og Hairdoctor. Meðal þeirra sem
veittu Gullkindina voru svo Dr.
Gunni, Sigurjón Kjartansson, Jón
Gnarr og Gilzenegger.
Fólk | Gullkindin afhent í Ölveri
Versta frammistaðan verðlaunuð
Morgunblaðið/Þorkell
Hljómsveitin Rass tók lagið fyrir viðstadda.
Sigvaldi Kaldalóns veitti
Gullkindinni viðtöku en
hann er einn umsjón-
armanna útvarpsþátt-
arins Zúúber. Silvía Nótt var kynnir kvöldins.