Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 80

Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 80
80 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ HLJÓMSVEITIRNAR Hairdoctor og Trabant hyggja á ferðalög um landið um helgina en þær halda tónleika á Odd-vitanum á Akureyri í kvöld. Hairdoctor sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu sem ber nafnið Shampoo. Liðsmenn Trabant gleðjast mikið um þessar mundir að eigin sögn þar sem lag þeirra, „María“, er eitt þeirra laga sem prýða nýjan Rokklandsdisk sem kemur út um helgina í tilefni af 10 ára afmæli útvarpsþáttarins Rokklands. Þeir DJ Magic og DJ Lazer leika einnig á tónleikunum fyrir viðstadda auk sveitanna tveggja. Miðaverð er 1.500 kr. og aldurs- takmark er 18 ár. Hairdoctor á Trabant til Akureyrar Hljómsvetirin Traband leikur á Odd-vitanum í kvöld. Tónleikar Trabant og Hairdoctor fara fram á veitingahúsinu Odd-vitanum í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 23. Bandaríska söngkonan JessicaSimpson og maður hennar, Nick Lachey, tilkynntu opinberlega í gær að þau ætluðu að skilja eftir þriggja ára hjónaband. Orðrómur um að þetta væri yfirvofandi hefur verið á kreiki mánuðum saman. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem þau sendu frá sér báðu þau um að fá að vera í friði „á þessum erfiðu tímum“. Simpson og Lachey giftu sig í október 2002 og gerðu síðan raun- veruleikaþáttinn Newlyweds, sem m.a. var sýndur hér á landi. Síðan Simpson lék í kvikmyndinni Dukes of Hazzard fyrr á árinu hafa slúð- urblöð sagt frá því að hjónabandið gengi erfiðlega.    Fólk folk@mbl.is Rapparinn 50 Cent hefur stigiðfram og hrósað George W. Bush Bandaríkjaforseta. Kemur þetta nokkuð á óvart þar sem Bush hefur sætt mikilli gagnrýni að undanförnu meðal almennings og frá fræga fólkinu í Bandaríkj- unum. Þ.á m. hefur rapparinn Kanye West gagnrýnt Bush harð- lega. 50 Cent segir að hann dáist mjög að forsetanum. „Hann er ótrúlegur. Algjör bófi (e. gangsta). Mig langar til þess að hitta Bush og taka í höndina á honum og segja hon- um frá því hvað ég sé mikið af sjálfum mér í honum,“ segir rapp- arinn. 50 Cent, sem er einnig þekktur undir nafninu Curtis Jackson, bætir því við að ef að honum væri ekki meinað að kjósa vegna þeirra afbrota sem hann hefur framið hefði hann kosið Bush. Þess má geta að Jackson, sem er m.a. frægur fyrir að hafa lifað af skotárás þar sem hann var skotinn níu sinnum, framfleytti sér með sölu á krakki áður en hann varð frægur rappari. 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHádegisbíó AKUREYRI KEFLAVÍK Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Toppmyndin í USA. Þar sem er vilji, eru vopn. eeee S.V. MBL „Meistarastykki!“ -F.G.G., Fréttablaðið „Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann!“ -S.P., Rás 1 „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl eeeee Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. DV eeeeeeee topp5.is eeee S.V. / MBL 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIRKL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Harry Potter og Eldbikarinn kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.i. 10 ára Lord of War kl. 5.30 - 8.05 og 10 B.i. 16 ára March of the Penguins kl. 3 - 6 - 8.05 og 10.30 Litli Kjúllinn kl. 2 og 3 Íslenskt tal Elizabeth Town kl. 10 Corpse Bride kl. 3 - 8.10 Gæti vakið ótta ungra barna! Drabet (Morðið) Hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs kl. 6 m/ísl. texta Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Þau eru góðu vondu gæjarnir. eee H.J. Mbl. eeee V.J.V. topp5.is Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. eeee V.J.V. Topp5.is eee H.J. Mbl. Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nicolas Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. eeee S.V. MBL Þar sem er vilji, eru vopn. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára kl. 1 - 4 - 6 -8 - 10 SERENITY kl. 11 B.i. 16 ára LITLI KJúLLINN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára kl. 2 - 5 - 8 - 11 LITLI KJúLLIN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 ZORRO 2 kl. 5.30 - 8 FOUR BROTHERS kl. 10.30 Mörgæsirnar slá í gegn á Íslandi! Síðustu helgi var margsinnis uppselt, tryggðu þér miða í tíma þessa helgi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.