Morgunblaðið - 13.12.2005, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.12.2005, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Tónlist Borgarneskirkja | Tónleikar með KK og Ell- en kl. 20.30. Forsala er á midi.is og í versl- unum Skífunnar og BT. Dómkirkjan | Jólatónleikar Tónlistarskól- ans í Reykjavík í Dómkirkjunni kl. 20. Hallgrímskirkja | Gospelsystur Reykjavík- ur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae halda aðventutónleika í Hallgrímskirkju 14. og 15. des., undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Forsala aðgöngumiða fer fram í Sönghúsinu Domus Vox, Skúlagötu 30, sími 511 3737. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og eru miðar seldir við inngang. Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar í Skemmtihúsinu við Laufásveg 22, kl. 18. Laufey S. Haraldsdóttir, píanó og Rúna Esradóttir, píanó. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir ljósmyndir til 17. des. Opið er mán.–fös. 10– 18 og lau. 11–16. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir sýnir vatns- litamyndir til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laug. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de) Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur með samsýningu í desember. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og Hönnun | Allir fá þá eitthvað fallegt … í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýn- ing þar sem 39 aðilar sýna íslenskt hand- verk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Sýningunni lýkur 20. des. Aðgangur ókeyp- is. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningasalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. jan. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. desember. Nýlistasafnið | Einyrkjaeinvígi – Frumstæð sýningarvélabrögð og tónleikar: I þriðju- dagurinn 13. des. kl. 20. Gunnar Örn Tynes (múm) & Leyni Borko & Magnús Helgason. II fimmtudagurinn 15. des. Kl. 20. Mús- íkvatur & Örvar Þóreyjarson Smárason, Hildur Guðnadóttir & Ingibjörg Birgisdóttir. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu til 15. desember. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15– 18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistarsýn- ing með jólaþema. Hér eru tveir mynda- söguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson sýnir 18 landslagsmyndir í olíu í anddyri sundlaugarinnar í Laugardal. Sýn- ingin verður opin fram yfir jól. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 15. des. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminja- safn, Píputau, pjötlugangur og diggad- aríum – aldarminning Lárusar Ingólfssonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Iða | 49. skáldaspírukvöld í Iðu kl. 20. Stef- án Máni les úr bók sinni Túrista. Þjóðmenningarhúsið | Árni Þórarinsson les úr bók sinni Tími nornarinnar, í dag kl. 12.15. Snorrastofa | Snorrastofa og Safnahús Borgarfjarðar standa fyrir sameiginlegri dagskrá í minningu Stefáns Jónssonar í bókhlöðu Snorrastofu kl. 20.30–23. Erindi flytja: Vilborg Dagbjartsdóttir, Dagný Krist- jánsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og Þorleif- ur Hauksson. Einnig verður flutt tónlistar- atriði. Aðgangur ókeypis. Uppákomur Bókasafn Reykjanesbæjar | Norræn bóka- safnavika. Textinn ársins verður lesin við kertaljós kl. 18. The Angels syngur norræna söngva. Árni Sigfússon bæjarstjóri fræðir gesti um Víkingaheima við Fitjar. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Mannfagnaður Reykjavíkurdeild SÍBS | Aðventuhátíð 14. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gagnlegur hlut- ur, 8 sterk, 9 auðugur, 10 verkfæri, 11 aulana, 13 sigruðum, 15 svívirða, 18 málms, 21 löður, 22 dökkt, 23 byggt, 24 sam- komulag. Lóðrétt | 2 sníkjudýr, 3 afturkerta, 4 kopta, 5 klæðlaus, 6 kvenfugl, 7 örg, 12 eyktamark, 14 veiðarfæri, 15 sæti, 16 fiskana, 17 að baki, 18 askja, 19 töldu, 20 pest. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rétta, 4 þrasa, 7 ylinn, 8 lítil, 9 ill, 11 anna, 13 frár, 14 sukki, 15 þykk, 17 skúm, 20 hal, 22 klípa, 23 Jót- ar, 24 rotna, 25 tinna. Lóðrétt: 1 reyna, 2 teikn, 3 asni, 4 þoll, 5 aftar, 6 aular, 10 lokka, 12 ask, 13 fis, 15 þokar, 16 klínt, 18 kátan, 19 merja, 20 hana, 21 ljót.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin hvetja hrútinn til þess að hóa saman stuðningsmannaliði með til- komumiklu og upplýstu fólki. Teygðu þig út á ystu nöf í kunningjahópnum, biddu fólk að vísa þér á einhverja. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það kostar sitt að koma sér áleiðis. Mað- ur þarf að gefa þægindi og huggun for- tíðarinnar upp á bátinn. Vertu viss um að framfarirnar sem þú þráir séu þess virði, áður en þú gefur eitthvað upp á bátinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Dularfull manneskja úr fortíðinni kemur inn í líf tvíburans, einhver sem hefur auðgast vel, búið erlendis, eða hagað lífi sínu með mjög óvenjulegum hætti. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Innsæi krabbans hefur glæðst upp á síð- kastið, ekki síst í líf annarra. En það kemur engum til góða, nema þér takist að sannfæra aðra um að þú hafir rétt fyrir þér. Þjálfaðu sannfæringarkraft- inn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið elskar að hegða sér eins og sá sem allt veit, stórlax og eðaltöffari. Með því að leika þannig persónu verður mað- ur ósjálfrátt eins og hún. Ekki gleyma varnarleysinu samt sem áður. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan reynir að gera það sem rétt þyk- ir en frjálslyndur tvíburi er meira en til í að afvegaleiða hana. Líklega skemmtir hún sér betur ef hún gerir eins og hann segir. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin sér sama fólkið og sömu staðina, en það er ekki sama manneskja sem horfir og áður. Þú tekur eftir einhverju sem þú hefur ekki veitt eftirtekt áður og gengur jafnvel svo langt að svipta hul- unni af blekkingu einhvers. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hæfileikar sporðdrekans eru til reiðu. Nú vantar hann bara réttu áheyrend- urna – þá sem búa yfir nægri reynslu til þess að nema blæbrigði snilldarinnar. Meyja og fiskur klappa ákaft fyrir þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmanninum finnst líf sitt hugsanlega skorta heillandi eða framandi þætti, en skjátlast heldur betur. Það sem honum þykir venjulegt finnst öðrum forvitnilegt og stórbrotið. Deildu frásögn af hvers- dagslegri upplifun, viðbrögð annarra koma þér á óvart. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er góðhjartaðri en ástæða er til. Það er gjöf hennar til umheimsins og gerir hana fyrir vikið að flottari karakt- er. Það skiptir því engu máli þótt þú glatir fé eða tapir andlitinu, spáðu ekki einu sinni í það. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn svallar í sjálfstjáningu og þykir hreint ekkert erfitt að vera ein- stakur. Deildu hugmyndum þínum með öðrum, en gættu þess að útskýra þær nógu vel. Margt sem þú telur sjálfsagð- an hlut þarf að gera öðrum skiljanlegt, lið fyrir lið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Maki gæðir athafnir daglegs lífs ynd- isleika og þokka, það er að segja ef hann er rétta manneskjan fyrir þig. Ef ekki er hægt að finna óteljandi hluti til þess að rífast um og gera það enn meira áber- andi. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) og Úr- anus (breytingar) togast á um þessar mundir og valda truflunum í umhverfinu. Mann- legar tilfinningar enduróma það með óvæntri ákefð og hrista, líkt og litlir jarð- skjálftar, næstu viku. Útkoman gæti orðið jákvæð, ef maður horfir hlutlægt á til- finningar sínar. Örlítil aftöppun annað veifið, gæti líka komið í veg fyrir meiri- háttar sprengingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.