Fréttablaðið - 15.02.2003, Síða 40

Fréttablaðið - 15.02.2003, Síða 40
15. febrúar 2003 LAUGARDAGUR Þorgeir Þorgeirson rithöfundur var fyrsti Íslendingurinn sem hafði kvikmyndagerð að aðal- starfi, eftir að hafa numið fræðin í Prag. Í heimildarmyndinni Sam- ræðu um kvikmyndir er fjallað um líf hans og störf og sýnd at- riði úr eftirtöldum myndum hans: Maður og verksmiðja, Grænlandsflug, Að byggja og Róður. Eins ræðir Þorgeir um þróun innlendra kvikmynda. Sýnt verður frá þremur leikjumí 5. umferð ensku bikarkeppn- innar á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina. Veislan hefst klukkan 11.45 á laugardagsmorgun með viðureign Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þetta er sannkallaður stórleik- ur enda mætast hér tvö bestu knattspyrnulið Bretlandseyja. Fé- lögin mættust í deildarleik í Manchester fyrr í vetur og þá höfðu Rauðu djöflarnir betur, 2-0. Fyrir dráttinn voru Manchester United og Arsenal líklegust til af- reka í bikarkeppninni að mati veð- banka og því ljóst að sigurliðið í dag stendur með pálmann í hönd- unum. Stuðningsmenn annarra liða kunna að vera því ósammála en við sjáum hvað setur. Á sunnudag klukkan 12.45 heldur baráttan í ensku bikar- keppninni áfram á Sýn. Crystal Palace og Leeds mætast í fyrri leik dagsins en síðan verður skipt yfir á Britannia-leikvanginn í Stoke klukkan 15.55. Þar tekur Íslendingaliðið Stoke City á móti Eiði Smára Guðjohn- sen og félögum hans í Chelsea. Forráðamenn Stoke kættust mjög með dráttinn enda nema tekjur vegna áhorfenda og sjónvarps- réttar tugum milljónum króna. Möguleikar liðsins á að komast í næstu umferð verða hins vegar að teljast frekar litlir ef leikmenn Lundúnaliðsins ná sér á strik. ■ BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Sýnt verður frá þremur leikjum í 5. um- ferð ensku bikarkeppninnar á sjón- varpsstöðinni Sýn um helgina. SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.00 Bíórásin Down to Earth 14.00 Bíórásin O.K. Garage (Verkstæðið) 15.00 Stöð 2 Pabbi hans Gosa 16.00 Bíórásin What Women Want 18.05 Bíórásin Cheaters (Svindlarar) 20.00 Bíórásin Down to Earth 22.00 Bíórásin Bait (Agn) 22.30 Sjónvarpið Söngvar af annarri hæð 23.00 Sýn Uppgjörið 23.05 Stöð 2 (The Hurricane) 0.00 Bíórásin Perfect Storm 1.25 Stöð 2 Dagur Sjakalans 2.05 Bíórásin American Werewolf in Paris STÖÐ 2 SÝN 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR 20:00 SAMRÆÐA UM KVIKMYNDIR STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 20.50 KJARNORKUVÁ Í LOS ANGELES 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 2 (e) 19.00 Popp og Kók - Nýtt(e) 19.30 Cybernet 20.00 Dateline 21.00 Practice Margverðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjend- anna á stofunni Donnell, Young, Dole & Fruitt og andstæðing þeirra sak- sóknarann Helen Gamble sem er jafn umfram um að koma skjólstæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) Íþróttir Stórleikir í ensku bikarkeppninni 15.00 X-strím 17.00 Geim TV 19.00 XY TV 21.00 Pepsí listinn 0.00 Lúkkið 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Bubbi byggir (17:26) 10.12 Snuðra og Tuðra (2:4) 10.25 Franklín (54:66) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi. e. 11.05 Vísindi fyrir alla (6:48) e. 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.25 Mósaík 13.00 List slaghörpunnar (2:2) 14.00 Brot e. 14.30 Njóttu lífsins e. 14.40 Lifi Vivaldi 16.30 Maður er nefndur 17.05 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Eva og Adam (2:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Samræða um kvikmyndir 20.50 Vagg og velta (1:4) 21.35 Helgarsportið 22.00 Órar á annarri hæð (Ob- sessions du deuxième éta- ge) Heimildarmynd um kvikmyndaleikstjórann Roy Anderson, höfund myndar- innar Söngvar af annarri hæð sem sýnd er á eftir. 22.30 Söngvar af annarri hæð (Sånger från andra vånin- gen) Sænsk verðlauna- mynd frá 2000. Leikstjóri er Roy Anderson og meðal leikenda Lars Nordh, Stef- an Larsson, Bengt C.W. 0.05 Kastljósið 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 Barnatími Stöðvar 2 Hjóla- gengið, Batman, Galidor, Lizzie McGuire, Veröldin okkar 12.00 Neighbours 13.50 60 mínútur 14.35 Normal, Ohio (6:12) 15.00 Geppetto (Pabbi hans Gosa) Ævintýralegur söng- leikur fyrir alla fjölskyld- una. 16.40 Naked Chef 2 (1:9) 17.10 Einn, tveir og elda 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Gunnar Dal heimspekingur) 20.50 Twenty Four (4:24) 21.35 Boomtown (4:22) 22.20 60 mínútur 23.05 The Hurricane Mögnuð kvikmynd byggð á sann- sögulegum atburðum. Að- alhlutverk: Denzel Was- hington, Deborah Unger. Bönnuð börnum. 1.25 The Day Of the Jackal Alræmdasti leigumorðingi heims sem gengur undir dulnefninu Sjakalinn er fenginn til að ráða forsæt- isráðherra Frakklands, Charles De Gaulle, af dög- um. Aðalhlutverk: Edward Fox, Alan Badel. Strang- lega bönnuð börnum. 3.40 Silent Witness (6:8) 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.45 Enski boltinn (Crystal Palace - Leeds) 15.00 Western World Soccer Show 15.45 Enski boltinn (Stoke - Chelsea) 18.00 Meistaradeild Evrópu (Fréttaþáttur) 19.00 Football Week UK 19.30 US PGA Tour 2003 (AT&T Pebble Beach) 20.30 NBA (Sacramento - SA Spurs) 23.00 Valentine’s Day (Uppgjör- ið) Bönnuð börnum. 0.35 European PGA Tour 2003 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Addi Paddi, Lísa, Leirkarlarnir, Vaskir Vagnar, Litlir hnettir, Snjóbörnin,Tröllasögur. 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin, Bubbi byggir, Franklín 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 16. FEBRÚAR 6.00 O.K. Garage (Verkstæðið) 8.00 What Women Want 10.05 Cheaters (Svindlarar) 12.00 Down to Earth 14.00 O.K. Garage (Verkstæðið) 16.00 What Women Want 18.05 Cheaters (Svindlarar) 20.00 Down to Earth 22.00 Bait (Agn) 0.00 Perfect Storm 2.05 American Werewolf in Paris 4.00 Bait (Agn) Kiefer Sutherland leikur leyni- þjónustumanninn Jack Bauer sem leggur líf sitt að veði fyrir fósturjörðina í spennuþáttaröð- inni 24, eða Twenty Four. At- burðarásin í myndaflokknum er nokkuð óvenjuleg en 24 gerist á einum sólarhring. Verð frá 68.500.- m. grind Queen 153x203 Tilboð Amerískar lúxus heilsudýnur TÓNLIST Martin Bashir, maðurinn sem gerði heimildarmyndina víð- frægu um popparann Michael Jackson, mun afhenda verðlaun á bresku Brit-tónlistarverðlaunun- um sem haldin verða næstkom- andi fimmtudag. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni verða Íslandsvinirnir í Coldplay, söngkonan Avril Lavigne, David Gray, Justin Timberlake og Sugababes. Rapparinn The Streets og söngkonan Ms Dynamite eru til- nefnd til fjögurra verðlauna hvor á hátíðinni. ■ Sjónvarpsmaðurinn Martin Bashir: Afhendir Brit- verðlaun JACKSON Michael Jackson hefur sakað Martin Bashir um óheiðarleika eftir að heim- ildarmyndin var sýnd í sjónvarpinu. SADDAM Áhorfendur MTV-sjónvarpsstöðvarinnar vilja fá að vita meira um hugsanlegt stríð við Írak. Áhorfendur MTV: Vilja fleiri fréttir af Íraksdeilu TÓNLIST Tónlistarsjónvarpsstöðin MTV ætlar að auka fréttaflutning sinn um Írak. Samkvæmt nýlegri skoðana- könnun eru ungir Bandaríkja- menn mjög áhyggjufullir vegna hugsanlegs stríðs við Írak og vilja fá auknar upplýsingar um stöðu mála. Eru þeir taldir enn áhyggju- fyllri vegna stríðsins heldur en vegna hryðjuverka í heimalandi sínu. Í fréttunum um Írak verða lífs- hlaup Saddam Hussein, forseta landsins, og Colin Powell, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, meðal annars rakin. ■ Fréttablaðið er borið út á heimili á höfuðborgar- svæðinu snemma á morgnana frá mánudegi til laugardags. Það er besti tíminn til að koma markpóstinum þínum til skila. Fréttablaðið er eini dreifingaraðilinn sem býður upp á dreifingu á öll heimili snemma á morgnana. Fréttablaðið – dreifing. Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7520. Á bak við 70.000 póstlúgur á höfuðborgarsvæðinu eru 178.000 manns

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.