Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 40
28. mars 2003 FÖSTUDAGUR40 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 Snorri Már og Þor- steinn J. fjalla um enska og spæns- ka fótboltann, Meistaradeildina og allt markvert sem gerist í þessum hasarleik tuttugu og tveggja leik- manna. Þetta er þáttur fyrir þá sem vita allt um fótbolta og líka þá sem vita lítið sem ekkert. Þátturinn var tilnefndur til Eddu-verðlaunanna 2002. 21.00 Deep Rising (Ófreskjur úr undirdjúpinu) Úr botnlausum djúp- um í Suður-Kínahafi koma ógn- vekjandi verur upp á yfirborðið og ráðast á farþega um borð í skemmtiferðaskipi. Þessar verur þræða hvern krók og kima í skip- inu og drepa allt sem verður á vegi þeirra. Þeirra örfáu sem enn lifa bíða hættur við hvert horn. Aðal- hlutverk: Treat Williams, Famke Janssen, Anthony Heald. Leikstjóri: Stephen Sommers. 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 22.40 South Park (4:14) 23.00 4-4-2 0.00 Decline of Western Civi- lization (Hnignun vestrænnar menningar) Aðalhlutverk: Alice Bag Band, Black Flag, Catholic Discipline. 1981. 1.30 Kounterfeit (Falsarinn) Að- alhlutverk: Gil Bernardy, Corbin Bernsen, Rob Stewart, Hilary Swank. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (11:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinn- ingamenn (3:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Gettu betur (7:7) Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Úr- slitaþáttur. 21.40 Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar við tónlistarmenn og bregður upp svipmyndum frá ferli þeirra. Gestur Jóns í þessum þætti er Þórir Baldursson hljómborðs- leikari.Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson. 22.25 Fellibylurinn (The Hurricane) Aðalhlutverk: Denzel Washington, Vicellous Reon Shann- on, Deborah Unger, John Hannah, Dan Hedaya, Clancy Brown, David Paymerog Rod Steiger. 0.45 Forsetaflugvélin (Air Force One) Bíómynd frá 1997. Flugvél með forseta Bandaríkjanna og fjöl- skyldu hans innanborðs er rænt og fyrrverandi hermaður reynir að bjarga málunum. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri: Wolf- gang Petersen. Aðalhlutverk: Gary Oldman, Harrison Ford, Glenn Close og Dean Stockwell. e. 2.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.15 Far Off Place 10.00 Bicentennial Man 12.10 Detroit Rock City 14.00 Far Off Place 16.00 Bicentennial Man 18.00 Detroit Rock City 20.00 A Knights Tale 22.10 Final Destination 0.00 Why Do Fools Fall in Love 2.00 Blood and Wine 4.00 Final Destination 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 21.00 Greece Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Guinness World Records (e) 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for life Finnerty- fjölskyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjöl- skyldulíf í víðara samhengi. 20.30 Popp & Kók Farið verður í heimsóknir til tónlistarunnenda og skoðað hjá þeim plötusafnið, ein- nig verður fylgst með gerð nýrra tónlistarmyndbanda, spjallað verð- ur við nýjar og upprennandi hljóm- sveitir en einnig verður leitað í reynsluheim hjá þeim eldri. Að sjálfsögðu verður fylgst með tón- listartengdum uppákomum. Um- sjónarmenn þáttarins eru þeir Ómar Örn Hauksson í Quarashi og Birgir Nielsen úr Landi og sonum. 21.00 Law & Order SVU 22.00 Djúpa laugin Í Djúpu laug- inni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond 0.00 CSI: Miami (e) 0.50 The Dead Zone (e) 1.40 Jay Leno (e) 2.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Bíómyndin Fellibylurinn (Hurricane) var gerð árið 1999 og segir frá Rubin „Fellibyl“ Carter, þeldökkum hnefaleika- kappa sem var ranglega fangels- aður fyrir morð, og fólkið sem hjálpaði honum að sýna fram á að hann væri saklaus. Eftir að sjálfsævisaga Carters kom út sannfærðist ungur piltur um sakleysi hans og fékk fólk í lið með sér til að vinna í því að fá hann lausan. Þau mættu hins vegar bæði tregðu og kynþátta- fordómum í kerfinu enda höfðu sumir engan hag af því að dómnum yfir Fellibylnum yrði hnekkt. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. Meðal leikenda eru Denzel Washington, Vicellous Reon Shannon, Deborah Unger, John Hannah, Dan Hedaya, Clancy Brown, David Paymer og Rod Steiger og leikstjóri er Norman Jewison. Sjónvarpið 22.25 Stöð 2 19.30 og 20.00 Íslenskir vinir Monica, Rachel og allir hinir vin- irnir mæta á Stöð 2 í kvöld og sjá um að koma landsmönnum í rétta gírinn fyrir helgina. Boðið er upp á tvöfaldan skammt en fyrri þátturinn er endursýndur frá síð- ustu viku. Fljótlega er svo fyrir- hugað að senda út sérstakan þátt á Stöð 2 þar sem saga vinanna verður rakin ítarlega í máli og myndum. Leitað er að íslenskum aðdáendum Friends og eru allir sem luma á skemmtilegum fróð- leik um vinina hvattir til að senda línu á friends@stod2.is. Felli- bylurinn Ný Gallup-könnun um sjón-varpsáhorf segir okkur margt. Til dæmis að fleiri horfa á The King of Queens á Skjá einum en Ís- land í dag á Stöð 2. Þá hafa fréttir Stöðvar 2 ekki meira áhorf en svo að við lætur að Vala Matt slái þeim við. Og The Bachelor er rétt á hælum Viltu vinna milljón? sem þó er vin- sælasti þátturinn á Stöð 2. Yfir öllu þessu gín svo Ríkis-sjónvarpið með margfalt áhorf á Spaugstofuna og Gísla Martein. Helmingi meira áhorf þegar best lætur. Ríkissjónvarpið bauð meira að segja upp á þátt með nafninu Á meðan land bygg- ist og á hann horfðu fleiri en á Friends og Sjálfstætt fólk á Stöð 2 samanlagt. Þá horfa fleiri á Kast- ljósið en fréttir Stöðvar 2. Margt af þessu er óskiljanlegten skýringin þó einföld. Frjálsu stöðvunum er haldið í heljargreipum stjórnmálamanna sem neita að horfast í augu við sanngirni í viðskiptum. Enginn getur keppt við Ríkisútvarpið, sem innheimtir skatt af hverjum haus í landinu auk þess að berjast eins og ljón á auglýsingamarkaðn- um. Fyrr en síðar verða stjórnar- herrarnir að horfast í augu við barnalega mismunun í samkeppni þar sem annar á ekki möguleika. Í mannlegum samskiptum héti þetta ofbeldi. Gott ef ekki einelti. Guði sé lof fyrir væntanlegar kosningar og ný andlit a Alþingi. Vonandi velst þangað fólk með óbrenglaða réttlætiskennd. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ spáir í Gallup. Ofbeldi í viðskiptum huglétt: Hugvitssamlegar lausnir sem gera lífið léttara. Talar þú Micra? F í t o n / S Í A 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 What about Joan (2:13) 13.00 The Education of Max Bick- ford (20:22) (Max Bickford) 13.40 Jag (13:24) 14.30 Fugitive (12:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (8:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (12:24) 20.00 Friends (13:24) 20.25 Off Centre (19:21) 20.50 The Osbournes (19:30) 21.15 American Idol (9:34) 22.30 Payback Time (Skuldaskil) Johnny Scardino starfar sem ljós- myndari fyrir lögregluna en er ein- nig í hópi fjárkúgara sem taka myndir af ríkisbubbum í viðskipt- um við vændiskonuna Lorraine. Allt í einu fer að fækka í hópnum þeg- ar hver fjárkúgarinn á fætur öðrum finnst myrtur og Scardino ef til vill næstur í röðinni. Aðalhlutverk: Pet- er Gallagher, John Lithgow. 1998. Bönnuð börnum. 0.05 Big Daddy (Skyndipabbi) Aðalhlutverk: Adam Sandler, Joey Lauren Adams, Jon Stewart. 1999. 1.35 Blast from the Past (Fortíð- arást) Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Christopher Walken, Sissy Spacek, Alicia Silverstone. 1998. 3.25 Friends (12:24) 3.45 Friends (13:24) 4.05 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ■ Margt af þessu er óskiljanlegt en skýringin þó einföld.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.