Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 39
39FÖSTUDAGUR 28. mars 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10 THE HUNTED 5.50, 8, 10.15 og 12.20 THUNDERPANTS kl. 4 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 4 ABOUT SCHMIDT kl. 5.30 Sýnd kl. 5.50, 8, 10.15 og 12.15 b.i. 16 ára Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.15 og 12.20 FRIDA b.i. 12 kl. 5.30 og 8 THE HOURS b.i. 12 5.40, 8 og 10.20 GANGS OF NEW YORK b.i. 16 kl. 10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Umfjöllunkvikmynd Skemmtilegt feigðarflan Unglingahrollurinn Final Dest-ination var ekki neitt sérstak- lega eftirminnileg mynd en þar sagði frá vinahópi sem slapp fyrir tilviljun við það að farast í flug- slysi. Það þýddi þó ekki að þeirra biði björt framtíð þar sem Dauðinn sjálfur er víst með einhverja risa- áætlun í gangi. Þeir sem eru eyrna- merktir honum eiga engrar undan- komu auðið og því kallaði hann krakkana til sín í undarlegum slys- um í sömu röð og þeir áttu að deyja í flugvélinni. Í fljótu bragði sér maður ekki hvernig nokkrum manni datt í hug að gera framhald af myndinni og þess vegna kemur Final Dest- ination 2 skemmtilega á óvart. Hún er nefnilega þrælspennandi og nær, á köflum, upp góðum hrolli. Dauð- inn er einstaklega hugmyndaríkur þegar kemur að því að koma þeim persónum myndarinnar í hel sem sluppu við skelfilegt bílslys, og við fáum hæfilegan skammt af subbu- legum og eftirminnilegum dauðs- föllum. Tengingarnar við fyrri myndina eru sterkar og margar og virðast í upphafi ætla að vera hallærislegar en þar sem myndin tekur sig mátu- lega alvarlega tekst þetta ágætlega og útkoman er því hinn hressileg- asta unglingahrollvekja sem ætti að fullnægja öllum þeim sem á annað borð kunna að meta slíkar myndir. Þórarinn Þórarinsson Óskarsverðlaunahafinn Eminemkaus frekar að vera heima en að mæta á verðlaunahátíðina. Ástæðan var rifrildi við Gil Cates, sem krafðist þess að rapparinn rit- skoðaði texta lagsins „Lose Your- self“ ef hann kæmi fram á hátíð- inni. Eminem virðist ekki hafa verið mjög spenntur yfir tilnefn- ingu sinni því hann kaus að sofa frekar en að horfa á hátíðina í sjónvarpinu. Fyrstu skilaboðin sem biðu hans þegar hann vaknaði daginn eftir voru að hann væri kominn í hóp verðlaunahafa. Ætli honum hafi ekki bara verið alveg sama? Tónlistarmaðurinn LennyKravitz hljóðritaði á dögunum lag með vinsælasta tónlistarmanni Íraka. Sá heitir Kadim Al Sahir og gerðu þeir saman lagið „We Want Peace“ til þess að mótmæla stríðs- átökum í Írak. Lag- ið var gefið út á Netinu á heima- síðunni „Rock the Vote“, sem hvet- ur ungt fólk til þess að skipta sér af stjórnmálum. FINAL DESTINATION 2 Leikstjóri: David R. Ellis Aðalhlutverk: Ali Larter, A.J. Cook.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.