Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 42
42 27. mars 2003 FÖSTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Önnur þjónusta Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá- rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Heilsa Heilsuvörur Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og stuðn. www.dag-batnandi.topdiet.is Ásta, sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891 8902. Herbalife þyngdarstjórnun, betri heil- sa, meiri orka. Fanney, s. 699 4746 og 587 9114 www.frelsi.topdiet.is HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820 7100. Líkamsrækt Þessir flottu leðurskór hitta beint í mark verð áður 11.990.- nú aðeins 5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Kennsla & námskeið Námskeið VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám- skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN, Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599. Kennsla Einkakennsla í sænsku. 2.000 kr. á tíma. Er með BA í sænsku, staðsettur í miðborginni. Plamen, s. 823 9088. Flug EINKAFLUGMENN. Ertu að renna út á tíma? Þarftu að halda þér við? Komdu þá í áskrift á flugtímum. Plús pakkaverð frá kr. 7.100 pr. klst. Flugskólinn Flugsýn, s. 533 1505 www.flugsyn.is Heimilið Húsgögn Nýleg húsgögn / Gott tilboð! Bodema sófi (epal) Montana hillueiningar (epal) Stórt birki borðstofuborð + átta stólar + birki Skenkur/12 skúffur (Ikea) 2 Króm barstólar. Uppl. í síma 821 1778. Gefins unglingasamstæða. Óskar ein- nig eftir hornsófa úr leðurlíki, ódýrt eða gefins. Uppl. 586 2329/ 822 2923. Barnavörur Barnaskór á frábæru verði áður 5.990.- nú aðeins 2.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE- LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858. Heimilistæki Er þvottavélin biluð? Tek að mér við- gerðir á heimilistækjum í heimahúsum. Uppl. í s. 847 5545. Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Dýrahald Hundaræktunarfélagið Íshundar heldur alþjóðlega hundaræktunar- sýningu í Reiðhöll Gusts helgina 26.- 27. apríl 2003. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 10. apríl. Sýningar- þjálfun verður dagana 1., 8., 10. og 22. apríl í Reiðhöll Gusts frá 8-9. Nánari upplýsingar í símum 695 9871/ 863 8596. DARFORD náttúruleg kex fyrir hunda. Gott verð. DÝRABÆR v/Holtaveg - s. 553 3062. Opið 14-18. www.dar- ford.com Tómstundir & ferðir Ferðalög Hvert á land sem er í skóm frá UN- Iceland verð áður 7.990.- nu aðeins 3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858. Byssur www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Veiðifélag Hjaltadalsár og Kolku óskar eftir tilboðum í leigu á vatnasvæði Hjaltadalsár og Kolku í Skagafirði. Veiði- svæði leigist til a.m.k. 1-3 ára frá og með næsta veiðitímabili. Undanfarin ár hefur veiðin verið 30-60 laxar og 300- 500 bleikjur. Uppl. í síma 453 6289/ 453 6835. Herra skór verð áður 8.990.- & 7.990.- nú aðeins 4.495.- & 3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE- LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858. Hestamennska Til sölu 5-6 hesta hestakerra, tveir mjög góðir hestar, hnakkar og reiðtý. Uppl. í 820 9661. KERRULEIGA. Hestakerrur og aðrar kerrur til leigu og sölu hjá Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188. Bílar & farartæki Bílar til sölu Innfluttingur á T.D. Fornbílum og öll- um öðrum frá USA þú getur sparað a.m.k. 1millj. skoðaðu heimasíðu www.centrum.is/bilaplan undir dálk. ýmisl. til sölu er hjólhýsi í Þjórsárdal á útsölu s. 896 5120 Toyota Corolla ’94, í góðu standi, verð 400 þ., tala ensku. S. 690 8793. Nissan Terrano II Luxury TDI 11/00 ek. 79 ssk.,álf.,abs., toppl. o.fl. Verð 2.580 þús. Ath. skipti. BMW 525 IX '93 ek. 197 cd, toppl. o.fl. 192 hp. Ný tímakeðja. Verð 750 þús. Ath. skipti. Toyota Double Cap (31") '95 ek. 136 CD, krókur, álf. o.fl. Verð 970 þús. Lán: 170 þús. Ath. skipti á ódýrari. Subaru Impreza 2.0 STW 4wd 1/97 ek. 99 ssk., vel búinn afmælisútgáfa. Verð 890 þús. Lán 292 þ./20 Ath. skipti. Subaru Legacy Outback 8/99 ek. 67 ssk., álf., cd, toppl., fjarstart o.fl. Verð 1.990 þús. Ath. skipti á ód. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Subaru Legacy árg. '92, drapplitaður, ek. 90 þ. 2 ltr. ssk. m/krók, mjög gott eintak,verð 430 þ. S: 848 6810/555 2278. 2 góðir. Mazda 323F '91, fallegur og góður bíll sk. '04, fæst á 165 þ. stgr. Mazda 626 '92, ssk. sk. '04, fallegur og góður, verð 265 þ. stgr. S. 896 6744. Ótrúlegt verð! Ek. 78 þ. Nissan Sunny 1600 SLX '95 ssk. Mjög vel farinn. Verð 450 þ. S. 693 1721. Toyota Corolla 1300 árg. '88 sk. '04, verð aðeins 85 þ. Uppl. í síma 697 7417. MMC Lancer GLXI '91, verð aðeins 85 þús.! Uppl. 861 4949. 30. þús. Fiat Uno '91. Þarfnast smá lag- færinga. Sumar- og vetrardekk á felg. Uppl. 860 8903. Tilboð á 2 góðum bílum! BMW 316 '89, 4 dyra, 5 gíra. Mjög góður bíll í toppstandi. Verð 99 þ. Og Mazda 323 '87, verð 55 þ. Uppl. í s. 690 8304. Benz árg. '96, dísil, dökkblár, CD, á álfelgum, heilsárdekkjum, vel með farinn. Áhvílandi 500 þ. má fylgja. Til- boð óskast. Uppl. í síma 845 7500. Bílar óskast Óska eftir bíl sem þarfnast lagfæring- ar á verðbilinu 10-60 þ. stgr. ekki eldri en ¥90. S. 864 1300. Sendibílar Atvinnutækifæri! Til sölu WV LT35 ásamt akstursleyfi og hlutabréfi í sendi- bílastöð. Uppl. 821 6627. Vörubílar Útsala! Til sölu varahl. í Scania, Volvo, Benz og Case 580 f og g, krókheysi, vörubílar o.fl. S. 660 8910. Húsbílar Reiðhjól Tökum að okkur allar tegundir reið- hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði. Faxafeni 14, s. 517 2010. Kerrur Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412. Vinnuvélar Til sölu Liebherr R-924 HDSL, árg. '98, 4500 vinnust. Glussa hraðtengi og hamarslagnir. Góð vél, verð 6,8 m. án vsk. Faxavélar ehf. Funahöfða 6, s. 567 7181. Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks- bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land- búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum við - jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412. Bátar Veiðarfæri! Útgerðarmenn, kynnið ykkur hringlínu Indriða, algjör nýjung. Einnig beitingartrekt, Léttir 120. Uppl. í s. 552 4722. Bátur óskast. 5-6 m. með eða án vél- ar, helst m/húsi að hluta. Aðeins nýl. eða vel með farnir bátar koma til greina. S. 897 5188. Framleiðum sjó- og vatnabáta, einnig heitapotta með lokum. Plastverk-fram- leiðsla ehf. Símar 423 7702, 861 7713 og 861 7714. Bílaþjónusta VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR, PÚSTKERFI, VARAHLUTIR og hjól- barðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660/ 899 2601. Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp- um þessu í lag. Erum einnig með raf- geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan- ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515 7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri, s. 462 2700. Sendum í póstkröfu. Hjólbarðar Til sölu nýleg, 33x12,5 jeppadekk á nýlegum 15" álfelgum. Uppl. í síma 821 6627. Til sölu 15" x 8" 5 gata álfelgur með 30" dekkjum, 2 ný, 2 rúmlega hálfslitin. Uppl. í síma 864 3992. Varahlutir Vél og kassi úr Galloper '98 til sölu ásamt fleiri varahlutum. Uppl. í s. 897 7242. BENZ og BMW, BENZ og BMW. Eigum fyrirliggjandi flesta varahluti í Benz og BMW. Tækniþjónusta bifreiða ehf. Varahlutir og þjónustuverkstæði fyrir þýzka bíla, Hjallahrauni 4 v/ Helluhraun s. 555 0885 - www.bifreid.is Húsbíla og Plastþjónustan Húsbílar - Toppar - Bátar Heitir pottar - Tjaldvagnar - Fellihýsi Þjónusta - Breytingar - Viðgerðir Símar: 423 7935 / 899 7935 / 694 3204 FENG SHUI! Eitthvað sem flestir hafa heyrt um en fæstir vita hvað er! Þriggja tíma námskeið um grundvallaratriði og praktískar lausnir verður haldið mánudaginn 31. mars kl. 19:30. Leiðbeinandi: Jóhanna Kristín Tóm- asdóttir. Verð 3.500 kr. Skráning í síma 551 9088 eða á netfangi: jkt@centrum.is LOFTRÆSTIKERFI Tek að mér eftirlit og lagfæringu á hita og loftræstikerfum. Áratuga reynsla.Ráfá ehf. S. 897 3452 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari Tilkynningar verður haldinn laugardaginn 5. apríl 2003 kl. 10.00 að Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðanverðu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Boðið verður upp á morgunkaffi og með því fyrir fund. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja 105-05 Mánagata, Rauðarárstígur, Vífilsgata Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík Sími 515 7520 Einnig vantar okkur dag- og nætur- hlaupara á höfðuborgarsvæðinu og á Suð- urnesjum, til að leysa af í forföllum. Góð laun í boði. Þægileg og hressandi vinna. Frekari upplýsingar í síma 515 7520.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.