Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2003, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 17.04.2003, Qupperneq 38
17. apríl 2003 FIMMTUDAGUR Það er heldur farið að halla und-an fæti hjá vini mínum Tóný Sópranó. Efnahagsstjórn Bush er að gera honum lífið leitt og hjóna- bandið hangir á bláþræði. Þætt- irnir eru þó enn frábærir. Banda- ríkjamenn voru eitthvað að tuða yfir því að þættirnir væru farnir að slappast þegar þessi árgangur var frumsýndur ytra. Ég fæ þó ekki betur séð en að vandinn liggi hjá þeim sjálfum fremur en hand- ritshöfundunum, sem hafa sýnt snilldartakta í persónusköpun. Þessi þáttaröð er þó vissulega frábrugðin því sem á undan er komið og þar liggur snilldin. Þætt- irnir þróast og persónurnar, sem flestar eru byggðar á erkitýpum, koma stöðugt á óvart. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að hinn miskunnarlausi handrukkari Furio væri rómantískur sveim- hugi og að skepnan Ralphie væri pervert með mömmukomplexa? Þetta er eitursnjallt en hefur að vísu haft þau áhrif að það eru miklu færri drepnir í þessum þáttum en áður. Ætli það sé ekki þessi skortur á ofbeldi sem pirraði Kanann? Þó það sé vissulega nauðsyn- legt að koma mönnum í hel af og til í svona glæpaþáttum þá er það svo magnað við The Sopranos að maður saknar drápanna ekkert sérstaklega. Mannlega dramað rígheldur. Við erum búin að skoða samband Tónýs við móður sína og börnin og erum komin á kaf í hjónabandið. Hljómar ekki spenn- andi, en er það nú samt. Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ heldur tryggð við Tóný Sópranó og hafnar því alfarið að þættirnir séu á niðurleið. 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 16.00 NBA (Philadelphia - Was- hington) 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (33:35) 20.00 Kraftasport (Bikarmót Galaxy Fitness) Fylgst er með keppni í kvennaflokki. 20.30 US PGA Tour 2003 (Bellsouth Classic) 21.30 US PGA Tour 2003 (Golf- mót í Bandaríkjunum) 22.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 22.30 Swann Ljóðskáldið Mary Swann var myrt á hrottalegan hátt. Málið vekur mikla athygli en Mary var um margt einstök kona. Met- söluhöfundurinn Sarah Maloney ætlar að gera sér mat úr morðinu og hefur efnisöflun. Hún ræðir m.a. við undarlega sveitakonu, Rose Hindmarch, sem síðust sá ljóð- skáldið á lífi. Aðalhlutverk: Miranda Richardson, Brenda Fricker, David Cronenberg. Leikstjóri: Anna Ben- son Gyles. 1996. 0.05 HM 2002 (Túnis - Belgía) 1.50 Dagskrárlok og skjáleikur 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Bláklukkukanínurnar (1:4) 9.27 Ballerína (Ballerina) 9.38 Fagriskógur (8:10) 9.45 Franklín og græni riddarinn 10.58 Bangsímon 11.20 Elskarðu mig, mamma? 11.50 Ég minnkaði börnin, elskan 13.20 Landsmót á skíðum 14.30 Faust (1:2) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Snjókross (8:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ísland í öðru ljósi 20.25 Sívagó læknir (1:2) (Doctor Zhivago) Meðal leikenda eru Hans Matheson, Keira Knightley, Sam Neill, Alexandra Maria Lara, Kris Marshall, Daniele Liotti, Bill Pater- son, Celia Imrie, Anne-Marie Duff, Hugh Bonneville og Maryam d’Abo. 22.20 Afar þögul mynd (A Very Very Silent Film) Indversk stuttmynd um aðstæður fátækra kvenna. 22.30 Notting Hill. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Hugh Grant, Rhys Ifans og Richard McCabe. 0.35 Fjölskyldumaðurinn. Aðal- hlutverk: Nicolas Cage og Téa Leoni. e. 2.35 Dagskrárlok 8.00 Ali Baba 9.15 Biblíusögur 10.00 Með Afa 10.55 102 Dalmatians 12.30 Digging to China (Alla leið til Kína) Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Mary Stuart Masterson.Leikstjóri: Timothy Hutton.1997. 14.05 Brink! (Hjólaskautagengið) Aðalhlutverk: Erik von Detten, Sam Horrigan og Christina Vidal. 1998. 15.35 Star Wars Episode IV: A New Hope (Stjörnustríð 4) Aðalhlut- verk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinnes. 1977. 17.35 Universe (1:4) (Alheimurinn) (Big Bang) Breskur myndaflokkur sem hefur vakið mikla athygli. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ruby Wax’s Commercial Breakdown (1:8) (e) 19.30 Tonga Frábær ferðaþáttur um mannlíf hinum megin á hnettin- um. 20.15 Jag (16:24) 21.05 Elton John at the Royal Opera House 22.10 Captain Corelli’s Mandolin Aðalhlutverk: Penélope Cruz, John Hurt, Christian Bale og Irene Papas. 2001. Bönnuð börnum. 0.20 Foyle’s War Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Edward Fox og Ro- bert Hardy. Leikstjóri: Jeremy Sil- bertson.2002. 2.00 Jakob, the Liar (Blekkinga- leikur Jakobs).Aðalhlutverk: Robin Williams, Alan Arkin, Bob Balaban, Hannah Taylor Gordon og Michael Jeter.Leikstjóri: Peter Kassovitz.1999. Bönnuð börnum. 3.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.30 Litla risaeðlan 6 10.00 Pushing Tin (Flugdólgar) 12.00 The Animal (Dýri) 14.00 Litla risaeðlan 6 16.00 Ping 18.00 Pushing Tin (Flugdólgar) 20.00 The Animal (Dýri) 22.00 Misery (Eymd) 0.00 Bless the Child (Blessað barnið) 2.00 Quills (Fjaðurstafir) 4.00 Misery (Eymd) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Trailer 23.40 Meiri músík 17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for life (e) 20.00 Malcolm in the middle Hin- ir feiknavinsælu þættir um Malcolm í miðið hafa svo sannar- lega slegið í gegn á Íslandi en þeir snúast um prakkarastik Malcolm og bræðra hans og undarleg uppá- tæki föður hans og móður. 20.30 Life with Bonnie 21.00 The King of Queens Arthur kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni hennar. Hann er þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á kvenna- fari og að skemmta sér. En verst er að hann sefur í sjónvarpsherberg- inu hans Doug. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lög- mannastofu en Doug keyrir sendi- bíl með aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum. 21.30 Everybody Loves Raymond 22.00 Bachelorette 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Stöð 2 22.10 Skjár 1 21.00 Doug og Carrie halda góða þakk- argjörðarhátíð og rifja upp fyrstu þakkargjörðahátíðina sína sam- an. Þau greinir á um hvort þeirra sagði „ég elska þig“ á undan. Þau spyrja Arthur sem þau hefðu betur látið ógert því hann rifjar upp ýmsar þakkargjörðar- hátíðir þar á meðal þá er hann var kynntur fyrir Doug. Sópranós enn og aftur King of Queens Mandólín Corellis kapteins, eða Captain Corelliís Mandolin, er dramatísk ástarsaga með Pené- lope Cruz, John Hurt, Christian Bale og Irene Papas í aðal- hluverkum. Pelagia er ung grísk kona sem horfir á unnusta sinn hverfa til átaka í síðari heims- styrjöldinni. Ítalir hertaka litla þorpið hennar og Pelagia verður fljótt náinn vinur yfirmanns í setuliðinu. Vinskapurinn hefur ýmis vandkvæði í för sér og samband þeirra virðist ekki eiga neina framtíð. Leikstjóri er John Madden. Myndin, sem er frá ár- inu 2000, er bönnuð börnum. 38 Ástarsaga með Penélope Cruz Við gerum betur Njóttu þess að ferða st um landi ð á góð um bí l Avis dagsleiga, helgarleiga, vikuleiga. Eyddu minna í bílinn en meira í sjálfan þig og þína. Kynntu þér tilboð Avis á bílaleigubílum. Hringdu í Avis sími 5914000 Knarrarvogur 2 – 104 Reykjavík – www.avis.is * Opel Corsa, innifalið 50 km, vsk. og trygging Aðeins2.850á dag * FÓLK Dagblaðið Daily Mail hefur beðið milljarðamæringinn Steve Bing og lögfræðing hans afsökun- ar á því að hafa sagt að þeir hefðu vísvitandi reynt að eyðileggja orðspor Liz Hurley. Afsökunar- beiðnin kom síðast liðinn þriðju- dag en Bing og félagar kærðu blaðið fyrir meiðyrði. Í desember birtist grein í Daily Mail þar sem sagt var að Bing og lögfræðingur hans, Martin Singer, hefðu vísvitandi reynt að niður- lægja leikkonuna eftir að Bing hún og skildu. Félagarnir brugð- ust ókvæða við og eftir að hafa farið með málið fyrir rétt féllust útgefendur blaðsins á að greiða háa summu til góðgerðamála. „Útgefendur hafa fallist á að hafa farið með rangt mál og þeir biðjast innilegrar afsökunar á þessu vandræðalega og óþægi- lega máli sem þeir hafa ollið Bing og Singer,“ sagði Rebecca Jackson, lögfræðiráðunautur. ■ Daily Mail: Biður Bing af- sökunar LIZ HURLEY Daily Mail bað fyrrverandi eiginmann hennar afsökunar á því að hafa birt grein þess efnis að hann hafi ætlað að eyði- leggja mannorð hennar. Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðborga Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að markmiði að efla skilning og samstarf milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Skriflegri umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar b.t. Gunnars Eydal, skrifstofustjóra borgarstjórnar Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en 17. maí n.k. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Æskilegt er að umsókn fylgi þýðing á dönsku. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: (354) 563 2000. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní n.k. Reykjavík, 15. apríl 2002 Borgarstjórinn í Reykjavík

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.