Fréttablaðið - 17.04.2003, Síða 40

Fréttablaðið - 17.04.2003, Síða 40
Bílar & farartæki Bílar til sölu Hvítur Nissan Almera 3ja dyra, árg. ‘98, ek. 71 þ. 470 þ. tilboð. Uppl. í 865 8594 og 696 3742. Honda Civic ‘89. Skoðaður 2003. Uppl. í s. 897 5330 og 483 5320. Suzuki Baleno 4WD í toppstandi. Árg. ‘98, 97 þ. km. Fallegur bíll. Ásett 890 þ. Tilb.verð 770 þ. Uppl. í s. 840 3425. Mitshubishi L300 “88 ekinn 155 þ. km. Nýtt hedd en er með ónýtan gír- kassa. Uppl. í s. 898 4657. Honda Accord árg ‘90, ek. 173 þús. Sjálfsk. Rafm. í öllu. Góður bíll á góðu verði. Þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í s. 694 3458. VW Polo ‘97. Dökkblár, mjög vel farinn. 68 þ. Sk. ‘04, með CD. Áhv. bílalán. Uppl. í s. 899 8806. Opel Astra SL 170 þús. Gullfallegur Opel Astra, 16” álfelgur, nagladekk, geislasp., spoilerar, reyklaus, samlitur.... Skoðaður 2005. Ek. 53. þús. Áhv. 900 þ. S. 821 6636. Bílasala Reykjavíkur Bíldshöfða 10, 112 Rvk. Sími: 587 8888 Veffang: www.bilasalarvk.is MMC Lancer Exe ‘92. ek 124 þ. Álfelg- ur og dráttark. Uppl í s. 847 0896. Ódýr sjálfsk. Volvo. Volvo 744 Gl ‘87. Gott eintak. Verð 125 þ. stgr. Uppl. í s. 690 2577. Til sölu Bronco II ‘86, vél 2,9, sjálfsk., 35” dekk, loftdæla. Uppl. í síma 892 2121/ 567 2103. Tilboð. Gullmoli Mercedes Benz, silfurgrár, árg. ‘92, ek. 103 þ., topplúga, sjálfsk., rafmagnsr., álfelg. Fallegur og ótrúlega vel með farinn bíll (2 eig.) V. 900 þ. Uppítaka á ód. k. til gr. S. 697 8048. Toyota Corolla ‘97, 4WD Touring XLI 1800, 5 dyra. Sumar- og vetrardekk. V. 750 þ. Uppl. í síma 456 5275 og 862 5275. Mercedes Benz 400SE/S420 árg. ‘92. Ek. 184 þ. 19” felgur. Leður, hleðslujafn- ari, vetrardekk á álf. o.fl. Verð 1.990 þ. stgr. Uppl. í síma 898 5541. Til sölu Opel vectra 2,0 árg. ‘98. Hent- ugur fjölskyldubíll. Uppl. í s. 894 8087. Pathfinder ‘88 til sölu. ek. 165 þ. Einn eigandi. Ásett verð 200 þ. Uppl. í s. 581 2795 eða 821 2795. Volvo 740, sjálfsk. Sk.’04. Lítur mjög vel út. Tilboð óskast. Uppl. í síma 698 6564. Peugeot Partner 1400 ek. 68 þ. Kom á götuna 11/’99. V. 750 þ. m/vsk. Gott eintak. S. 899 0443/ 892 0213/ 895 7088. Til sölu Pajero ‘89 langur, þokkalegur bíll. nýskoðaður. Uppl. í síma 820 4701/ 567 0501. Renault Kangoo árg. 12/2000. Vsk sendibíll. 6 dyra. Dráttarbeisli. Hvítur. ek. 38 þ. km. Áhvílandi bílalán ca. 500 þ. Uppl. í s. 892 9804. 2 lítið eknir. Ford Escort Sedan CLX ‘96, ek. 70 þ. V. 480 þ. VW Golf GL ‘96, ek.100 þ. V. 550. S. 690 2577. 40 17. apríl 2003 FIMMTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Kennsla & námskeið Atvinna BJÖRT MEÐ BUMBU Leikkonan Brooke Shields mætti með bumbuna á galakvöld til heiðurs fram- leiðandanum Brad Grey. FÓLK Söngkonan Emma Bunton, sem er kannski betur þekkt sem Barnakryddið úr Spice Girls, kemur til greina sem næsti þátta- stjórnandi í „The Clothes Show“ sem sýndur er á Channel 4. Emma hefur átt í viðræðum við yfirmenn Channel 4 og talið er að hún muni stýra þættinum ásamt fatahönnuðinum Scott Henshall. Líklegt þykir að þættirnir verði gerðir að föstum dagskrárlið. „Channel 4 ætlar að reyna að skapa vinsælan tískuþátt og Emma og Scott koma vel til greina sem stjórnendur þáttarins,“ sagði starfsmaður sjónvarpsstöðvarinn- ar. „Þau eru bæði mjög upptekin að svo stöddu en við vonumst til að þau finni tíma til að taka upp þátt.“ Emma hefur verið upptekin við að sinna tónlist sinni en hún gefur út smáskífuna „Free Me“ 26. maí. Hún hefur áður stýrt sjónvarps- þætti, þá fyrir BBC. Henshall hefur verið einn vin- sælasti fatahönnuður Bretlands síðustu ár. Hann hannaði meðal annars föt á Tinu Barret úr hljóm- sveitinni S Club og leikkonuna Angelinu Jolie. ■ EMMA BUNTON Barnakryddið má mun sinn fífil fegri frá því Kryddpíurnar voru upp á sitt besta. Barnakryddið í nýju hlutverki: Orðuð við sjónvarpsþátt Meginhlutverk skólastjóra er: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi Leitað er að umsækjanda sem: hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun er með kennaramenntun. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum og er lipur í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, ingunng@rvk.is. sími 535 5000, Staða skólastjóra Borgaskóla Staðan er laus frá 1. ágúst nk. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála auk annarra gagna sem málið varða. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2003. Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Grunnskólar Reykjavíkur Laus er til umsóknar staða skólastjóra Borgaskóla í Grafarvogi Borgaskóli er grunnskóli með tæplega 400 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn var stofnaður árið 1998 og við hann starfa rúmlega 30 kennarar og 30 aðrir starfsmenn. Í Borgarskóla er m.a. lögð áhersla á að búa nemend- um örvandi námsumhverfi og beita fjölbreyttum kennsluaðferðum sem hæfa viðfangsefnum hverju sinni. Stuðlað er að því að nemendur sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og að nemendum líði vel í skólanum. List- og verkgreinum er gert hátt undir höfði og kennsluaðstaða með því best sem þekkist. Áhersla er lögð á virkt samstarf við foreldra og framsækið samstarf allra starfsmanna skólans. Vinnuvélanámskeið verður haldið að Þarabakka 3, 109, Reykjavík (Mjódd) Námskeiðið byrjar 22. apríl 2003 kl.18:00 Kynningarverð: 39.900.- Upplýsingar og innritun í síma: 894-2737 Flest verkalýðsfélög styrkja nemendur á vinnuvélanámskeið, einnig atvinnuleysistryggingasjóður

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.