Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 7
Ert þú eldri en tvævetur? Stofnfundur samtakanna 60 plús, félags fólks 60 ára og eldra, verður haldinn á morgun sunnudaginn 27. apríl í Súlnasal Hótel Sögu kl 15:00 Hafðu áhrif á framtíð þína – vertu með í 60+ Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir Þingmenn og frambjóðendur Samfylkingarinnar taka á móti gestum við komuna og bjóða upp á kaffiveitingar Nemendur frá Tónlistarskóla Kópavogs leika við innganginn Ásta R. Jóhannesdóttir býður gesti velkomna og kynnir samtökin Raddbandafélag Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigrúnar Grendal Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur ávarp Ingibjörg, Þórunn og Hjördís Elín Lárusdætur syngja og leika Stutt ávörp: Jóhanna Sigurðardóttir: Velferð fyrir alla Katrín Júlíusdóttir: Hagsmunafélög í stjórnmálastarfi Ellert B. Schram: Eldri en tvævetur Stjórnmálaviðhorfið Jóhannes Kristjánsson eftirherma Fjöldasöngur undir stjórn Halldórs Gunnarssonar og Gylfa Gunnarssonar. Hvatning og fundarslit Össur Skarphéðinsson Fundarstjóri er Árni Gunnarsson Ásta Ragnheiður Ingibjörg Sólrún Katrín Ellert Jóhanna Össur Árni mynd-Hari

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.