Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 40
40 26. apríl 2003 LAUGARDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Bílar & farartæki Mazda 323F 1.5 sport '98 ek. 107 álf, cd, spóler, filmur ofl. 2. eig Lán 200 þús Verð 780 þús Ath. skipti Chrysler M300 skr. 5/01 ek. 40 þús., álf, leður, toppl, rafm. í öllu ofl. Verð 3990 þús ATH. ÖLL SKIPTI Nissan Pathfinder SE V6 '95 ek. 120 sjálfsk., álf., toppl. o.fl. Verð 1.150 þús. TILBOÐ 890 þús. Toppeintak. Plymouth Voyager base '97, ek. 107 7 manna. Vel búinn, verð 1.190 þús. Lán 500 þ/35 þ. TILBOÐ 990.000. Nú erum við strákarnir komir í sum- arskap og erum með opið á sunnu- dögum frá 13 til 16. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Chrysler Stratus 2.5 autostick 1999, ssk. leður, hraðastillir, allt rafdr., ek. 72 þ. km, innfl. nýr. Verð 1.490 þús., sk. ód. Subaru Legacy sedan 2.0 8/2000, ssk., leður, álf., vindsk og fl., ek. 43 þ. km, blár, verð 1.800 þús. Topp bíll! Bein sala. Einnig stw. Skoda Octavia 1.6 11/1999, 5g, topp- lúga, álfelgur, ek. 64 þ. km, lán 810 þús., verð 1.020 þ. Topp eintak!. Nissan Terrano II se bensín 11/1998, 5g, topplúga, ek. 71 þ. km, lán 660 þús., verð 1.600. Jeep Cherokee limited 5.2, 1993, ssk., leðurklæddur, ek. 212 þ. km, grænn, verð 950 þús., ath. skipti ód. og dýrari visa - euro raðgr. 80% til 36 mán. Litla bílasalan Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 587 7777 Veffang: www.litla.is Ford Econoline 250xlt 3 '92 7,3 disel ssk turbo 44" nýleg dekk lowgír loftlæs- ingar spil ofl kaptein stólar uppt vél til sýnis á bílfang v.1890 áhv 1050 28 á mán Porsche 968 tiptronic 1992 (239 hö) ek 139 þ.km 17" cupfelgur, 1 sinnar tegundar á Íslandi ákv. 850 verð 1650 Jeep Grand Cherokee LTD 5.2 l 1996 ek 160 þ.km toppl, leður ofl ákv. 950 verð 1590 Bílasalan Bílfang Malarhöfða 2, 110 Rvk. Sími: 567 2000 Veffang: www.bilfang.is Bílar til sölu Pontiac Trans Am, RamAir WS-6, árg. '97, 6 gíra, með öllu, toppbíll. ek. að 37 þ. mílur. S: 862-2505 Nissan Almera, 2000/03, ekinn 46 þ. km. Aukab. spoiler, álfelgur, saml. og vetrardekk. Verð 980 þ., engin skipti. Uppl. í síma 898 4206. 4 dyra, sjálfskiptur gullmoli. Mits- hubishi Lancer GSL '92 nýskoður '04. Aðeins 150 þ. Uppl. í s:8451309 Nissan Sunny sendibíll í fínu lagi, skoðaður, árg '95. Æðsilegur. Verð 250þ m/vsk. Uppl. s 821-5389 Mazda 626 '92, v. 250 þ. stgr. Mazda 323 F '91, v. 150 þ. stgr. VW Jetta '88, v. 15 þ. S. 896 6744. Toyota Corolla Liftback '93, ek. 184 þ. ssk. 1600 GLi, verðtilboð. S. 847 5101 eða 869 5901. Tilkynningar NEIL YOUNG Í OSLÓ Neil Young er nú á tónleikaferð um Skandinavíu. Þessi mynd var tekin í Osló á miðvikudagskvöldið. FÓLK Um fimmhundruð manns söfnuðust saman við kirkjuna í Carry-le-Rouet í suðurhluta Frakklands, þar sem djasssöng- konan Nina Simone var jarðsung- in í gær. Simone lést á mánudag- inn var, annan í páskum, eftir að hafa verið heilsulítil til langs tíma. Hún var sjötíu ára gömul. Suður-afríska söngkonan Myri- am Makeba var á meðal við- staddra. Elton John sendi stóran vönd af gulum rósum. Dóttir Simone, Lisa, söng lag við athöfn- ina. Hún fer nú með hlutverk í söngleiknum „Aidu“ sem sýndur er á Broadway. „Hún var svo stórkostlegur listamaður, en hún barðist einnig fyrir frelsi,“ sagði Makeba og átti þar við innlegg Simone í réttinda- baráttu svartra í Bandaríkjunum á sjöunda áratuginum. Ríkisstjórn Suður-Afríku sendi tilkynningu sem lesin var upp við athöfnina. Þar stóð m.a.: „Nina Simone er hluti af mannkynssög- unni. Hún barðist fyrir frelsi svartra. Dauði hennar er okkur sorgartíðindi.“ Simone kvaddi Bandaríkin árið 1973 og bjó lengi við Karíbahaf og í Afríku áður en hún settist að í Frakklandi. Í viðtali sem tekið var við hana árið 1998 sagði hún að kynþáttahatur í heimalandi sínu hefði orðið til þess að hún yfirgaf það. ■ Jarðarför djasssöngkonu: Fjölmenni kveð- ur Ninu Simone NINA SIMONE KVÖDD Hér sést dóttir Ninu Simone, Lisa Simone (lengst til hægri), ásamt frænku sinni Crystal Fox (fyrir miðju) og einkaritara Ninu, Juanita Bougere. Myndin var tekin að lokinni at- höfn í gær. TIL LEIGU – 108 RVK Til leigu 110 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð á Suðurlandsbraut 14. HAGSTÆTT VERÐ – ElÌsabet fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina. Elísabet Agnarsdóttir, 520 9306 / 861 3361 elisabet@remax.is - Suðurlandsbraut Heimilisfang: Suðurlandsbraut 14 Stærð eignar: 130 fm REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali ÓSKA EFTIR EIGNUM Í HVERFI 110 - ÁRBÆR Vantar 3-4 herb. íbúð í Hraunbæ fyrir gaml- an FYLKISMANN sem er að koma frá útlöndum og vill koma börnunum sínum í hið eina sanna félag. Elísabet Agnarsdóttir, 520 9306 / 861 3361 elisabet@remax.is - Suðurlandsbraut REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali ÓSKA EFTIR EIGNUM Í SELÁS - 110 RVK Vantar 5 herbergja íbúð eða raðhús í Seláshverfi í ÁRBÆ. Verðhugmynd 16-20 millj. Elísabet Agnarsdóttir, 520 9306 / 861 3361 elisabet@remax.is - Suðurlandsbraut REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali Uppboð á reiðhjólum og óskilamunum. Að beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum, kerrum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. að Eldshöfða 4, Reykjavík, laugardaginn 3. maí 2003 og hefst það kl. 13:30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá lögreglu- stjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33, kl. 10-12 og 14-16 virka daga fram að uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.