Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 44
44 26. apríl 2003 LAUGARDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Antík Heimilistæki Ariston ísskápur 140x54 cm og þvottavél 3ja ára. Kr. 20.000 saman eða sér S. 898 5146. Ofn, helluborð, vifta og eldhúsvaskur (Siemens) til sölu. Upplýsingar í síma 820 2137. Sky digital hnöttur til sölu með áskrift fram í jan 2004. Áhugasamir hafi sam- band í 896-6691 Málverk Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Barnavörur 2 barnabílstólar frá Maxi-Cosi, 0-13 kíló, til sölu. Uppl. í síma 848 3695. Ein- ar. Dýrahald Brúnn, loðinn og flatur í framan Pers- neskur köttur týndist seinnipart mið- vikudagsins 23 í Hafnarf. Uppl. s. 897- 0001/898-6660 FRÁ HRFÍ. Ársfundur Yorkshire Terrier deildar verður haldinn 5. maí kl. 20 í fé- lagsheimili hestam.félagsins Andvara Kjóavöllum Garðabæ. Aljóðleg hundasýning íshunda verður haldin helgina 26. og 27. apríl n.k. í Reiðhöll Gusts, Kópavogi. Aðgangseyrir er 500 kr. www.dyralif.is kynnir Robur, sænskt hágæða þurrfóður. 20% afsl. af öllum hunda- og kattamat. Söluaðilar: Vatna- veröld Kef., dýralæknirinn á Ísaf., Dýralíf Barðastöðum 89, 112 Rvk., s. 567 7477. Frá Hundaræktarfélagi Íslands: Lang- ar þig í ættbókarfærðan hund? HRFÍ hefur frá árinu 1969 ættbókarfært um 10.000 hunda af rúmlega 60 hundateg- undum. Nánari upplýsingar um starf- semi félagsins er að finna á heimasíðu okkar www.hrfi.is eða í síma 588 5255. Tómstundir & ferðir Ferðalög Byssur Byssur Dagana 26-27 apríl n.k. mun verða haldin sýning á vesturenda Bón- ushússins við Langholt á Akureyri á veg- um skotfélags Akureyrar. Veiðivöruversl- anir á svæðinu munu sýna vörur sínar. Enn fremur munu tugir skotvopna í eign félagsmanna vera til sýnis. Sýning- in er opin frá 10-17 báða dagana. www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn GRÆNLAND stanga og hreindýraveiði á S-Grænlandi í júlí og ágúst. Uppl. Hjá Ferðask. Guðm. Jónassonar s:511 1515 Hardy Ultra lite, mjög lítið notuð 9 1/2 fet línu 7. Uppl. í 895 0555. Hestamennska Alþjóðleg hundasýning íshunda verð- ur haldin helgina 26. og 27. apríl nk. í Reiðhöll Gusts, Kópavogi. Aðgangseyrir er 500 kr. 20 og 50 hektara hestahólf til leigu. Fyrir sumar og haustbeit, rétt fyrir utan Selfoss. Einnig hagabeit. Uppl. í 697 6070. Ljósmyndun Pennavinir Hefurðu góða rithönd? International Pen Friends útvegar börnum og full- orðnum jafnaldra pennavini. Sími 881 8181. Ýmislegt Óska eftir tveimur golfsettum, karla- og kvenna. Pokar og kerrur mega fylgja með. S: 894 5691 Húsnæði Húsnæði í boði Góð 2 herb. íbúð, um 67 fm, til leigu í Norðurbæ Hafnafj. Frá 15.maí til 20.ágúst. Leigist með húsg. að hluta af vill. Uppl í s 5551432/8968893 Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Ca. 50 fm einstaklingsíbúð. Leiga 50- 55 þ. Uppl. í s. 553 2171. Til leigu 64 fm 2 herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 695 5650 e. kl. 16. Laus strax. Til leigu 3 herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi í Mjodd. Langtímaleiga. Laus strax. Uppl. í síma 565 2785 eða 861 2785. Til leigu 26 fm herb. með sér eldunar- aðst og WC. Svæði 108. Sér inngangur. Laust strax. S. 553 2610. Til leigu herb. á svæði 105. Til leigu lít- ið herb. m/WC og sturtu. Ísskápur, rúm og eldav. til staðar. Aðg. að þvottav. Leiga 25 þ. á mán. 3 mán. fyrirfr. S. 568 6522. Köben-Reykjavík. Óska eftir leiguskipt- um frá ca. 1. júní. Íbúðin mín er 2 herb. með húsg. Ca. 60 fm á svæði 107. Net- fang: tork@visir.is. Til leigu herb. á svæði 109 (Fífusel). Leigist aðeins reglus. og reykl. einstakl. Laust 1. maí. Uppl. í 895 9227. Forstofuherb. til leigu í Hlíðunum v/Kringluna m/aðg. eldh. baði og stur- tu, breiðbands og símalögn. S. 899 2060. Til leigu rúmgott herbergi í miðbæ Reykjavíkur með aðgangi að eldhúsi og baði. Einnig er til leigu studio íbúð í Vesturbænum. Uppl. í síma 552 1225, 690 9202. Björt 2ja herb. íbúð í nágr. Háteigs- kirkju, búin húsg., húsb., og hljóðfæri (flygli). Sérinng. Laus 1. maí. S. 552 0727/ 566 6184. Til leigu rúmg. 2ja herb. íbúð á svæði 107. Sérinng. Nýyfirf. Leigist reglus., reykl. einstakling. Trygging og 2 mán. fyrirfr. Er laus. Uppl. í 554 3725 e. kl. 17. Til leigu 211 fm húsnæði. Efri hæð m. sérinng. Innréttuð sem íbúð. Neðri hæð 120 fm með 3 m innkeyrsluhurð. Leiga vsk. skyld. S. 699 2336. 3-4 herbergja íbúð til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 587 2343 e. kl. 16. 3 herb. íbúð til leigu í Bryggjuhverf- inu í maí-júní-júlí. Uppl:5874998/ ibud102@hotmail.com Húsnæði óskast Óskum eftir 2-3 herb. íbúð. í Hafnarf. Erum reyklaus og reglusöm, 30 ára par með barn. Frá og með 1. júní. Uppl. s. 899 8272. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. S. 847 6192. 2-3 herbergja íbúð óskast á höfuð- borgarsvæðinu. Langtímaleiga. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Jón Andri, s. 895 0822. 50 ára reykl. kk. í góðri vinnu óskar eftir herb. m/hreinlætisaðst. í hafnarf. kóp. eða í garðab. Skilvirklegum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. S:892- 9391 Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Kóp. fyrir fjölskyldu, reglus. og góð meðmæli, helst nálægt Hjallaskóla ekki seinna en 1. júní. S: 567 2095 og 616 2748. Fasteignir Selfoss eldra parhús, 2 herb. eldh./bað, útigeymsla. Ath. eignaskipti. S. 480 2900 á daginn og 869 8062 um helgar. Sumarbústaðir Sumarbústaðarland til sölu í landi Ásgarðs í Grímsnesi (0,5 he.). Kjarri vaxið, vegur og vatn komið. Uppl. í s. 869 1699. Til sölu rafmagnsofnar úr 45 fm sum- arbústað og 50 l vatnshitakútur. Uppl. í s: 587-1829 / 695-1441 Sumarbústaðaland til sölu í Gríms- nesi, skipulagt svæði. Kalt vatn komið og möguleiki á heitu vatni. Aðeins 70 km frá Rvk. Félagasamtök og fjárfestar ath. einnig skipulagt sumarbústaða- svæði til sölu, frábær staðsetning í Grímsnesi. Símar 862 7530/ 893 9220. Smíðum sumarbústaði á leigulóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892 4605. Atvinnuhúsnæði Grafarvogur. 2ja herbergja íbúð til leigu strax tímabundið. Uppl. Sigurður 822 1483 og Áslaug 822 5688. Gisting Atvinna Atvinna í boði Leikskólakennari (deildarstj.) óskast til starfa á einkarekinn leiksk. frá 8-14. Uppl. í 822 1919. Vantar vanan mann við pípulagning- ar. Atvinnuumsókn sendist á netfang piparar@simnet.is. Hótel leitar eftir þernum í herbergja- þrif strax. Dagvinna og helgarvinna. Vaktir. Uppl. í s. 696 9696. Virt fyrirtæki óskar eftir starfsfólki ódýr ferðaklúbbur, tölvunám, fjármála- ráðgjöf ofl. Námskeið í boði. uppl. í s. 861 6150/ 659 8383. www.retire- quicly.com/15036 Hefur þú trú á þér? Þá hef ég stól á leigu handa þér á fallegri hársnyrtistofu á frábærum stað í Reykjavík. Gott tæki- færi fyrir góðan hárskera. Uppl. í s. 899 5962. Ertu enskumælandi? Enskumælandi fólk óskast í tímabundið símsöluverk- efni. Uppl. 8976753 Kjötiðnaðarmaður óskast. Gallerý Kjöt Grensásvegi 48. S. 553-1600 Atvinnutækifæri ! Hárgreiðslustofa til leigu að hluta. Stofan er í eigin hús- næði. Hagstæð kjör. Uppl. í s. 588 7432. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. Atvinna óskast Laghentur vélamaður, vélvirki/Vélsk. óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Viðgerðir, eftirlit, uppsetn. á vél- búnaði og fleira (hagur á tré). Stundvís, áreiðanl. Góð meðm. Aldur 60+. Send- ist á Fréttabl. merkt "Vélvirki 60+". Tveir Húsasmiðir á lausu. Uppl. í s. 845 0454. Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm frá UN Iceland. Það ber árangur. 50% afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörk- inni 1. Sími 588 5858. Viðskiptatækifæri GULLÆÐI ! Vantar hjálp með Gullæðið! Vantar sjálfstæða dreifingaraðila. Skilja eftir nafn og símanúmer í s: 887-7612 og við munum hafa samband. www.Financialgain.org HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar? Lykillinn: www.fortuneyes.com Tilkynningar Einkamál X-nudd. Erótísk nuddstofa. Láttu það eftir þér. Allar nánari uppl. í 693 7385 eða www.xnudd.is Stundar þú eða veistu um óhefð- bundnar kynlífsathafnir í Rvk? Að- standendur nýrra sjónv.þátta í Englandi vilja heyra það frá þér, sýnið hugrekki og hafið samb. jess.devlin@class- films.co.uk Karlmenn Draumadísin bíður þín í góðu samtali. Aðeins 199 kr. min. Beint samband. Engin bið. Sími 908- 2000 Tilkynningar Félagið sóló er félagsskapur fyrir ein- hleypa á aldrinum 35-55, fundur í kvöld. Að Hverfisgötu 105 kl. 21. Uppl. í 846 8535. Lind - félag um meðfædda ónæmisgalla Aðalfundur Lindar verður haldinn 29. apríl næstkomandi kl 20:00 í húsnæði SÍBS Síðumúla 6, Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kl. 20:00-20:20: Samþykkt laga Kosning stjórnar Kl. 20:20-21:00 Kynning á heima- meðferð - nýjungar í mótefnagjöf. Sigur- veig Þ. Sigurðardóttir læknir; sér- fræðingur í barnalækningum og klínískri ónæmisfræði og Sigrún Þóroddsdóttir hjúkrunarfræðingur flytja. Kl. 21:00-21:30 Fyrirspurnir og umræður. Konur: 595 5511 (án aukagjalds). Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) Spjallrásin 1+1 VILTU HÆRRI TEKJUR? NÁÐU TÖKUM Á FJÁRMÁLUNUM! Kynningafundir alla mánudaga og miðvikudaga kl 19 og 21. Ókeypis aðgangur - frítt kaffi Hringdu núna í s. 575 1580 ZIDAN SÓL Óskum eftir starfsmönnum. 1. Við afgreiðslu 2. Við neglur 3. Við trimform og body shape Upplýsingar í síma 862 4410 P.s. auglýsingin gildir sem 300 kr. í ljós til 30.04.03 ZID- AN SÓL Sunnudagur 27. apríl Fornar hafnir á Suðvesturlandi IV Fararstjóri Magnús Karel Hannesson. Lagt verður af stað kl. 10.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.600/1.900. Ferðafélag Íslands Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins* og prentað í 92.000 eintökum.** *samkv Fjölmiðlakönnun Samtaka íslenskra auglýsingastofa, Samtaka auglýsenda og fjölmiðlanna. **Fréttablaðið er aðili að upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands. Auglýsendur athugið: Dreift með Fréttablaðinu, mest lesna dagblaði landsins, í 92.000 eintökum. Hafið samband við auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 515 7517 eða 515 7500 fyrir 5. maí. Fylgir Fréttablaðinu 7. maí. Allt um það sem þarf að huga að í upphafi sumars. Húsið, garðurinn, trjábeðin, hellulögnin, málningin, pallurinn, sumarhúsið o.fl. Hús og garðar 2003

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.