Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 26. apríl 2003 Ý N I N G AKUREYRI • SELFOSS • REYKJANESBÆR ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 20 94 7 0 5/ 20 03 SJÁLFVIRKUR REGNSKYNJARI EINSTÖK HLJÓMTÆKNI TÖLVUSTÝRÐ LOFTRÆSTING FJÖLÞREPA SJÁLFSKIPTING 9 LOFTPÚÐAR Toyota Akureyri Baldursnesi 1, Akureyri Toyota Selfossi Fossnesi 14, Selfoss Toyotasalurinn Njarðarbraut 19, Reykjanesbæ Bæjarlind 14-16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is DIX HEURES DIX Glæsileg frönsk hönnun Hönnu›ur: Fabrice Berrux H R IN GDU EÐA K O M D U S E M F Y R S T Gólflampar frá 45.000 kr. | Bor›lampar frá 26.000 kr. MARGRÉT FRÍMANNSDÓTTIR Lærði sundtökin í sjónum. Sundkennsla og hauslaus hæna Það sem ég man best er þegarég fékk í fyrsta skipti að fara í sjóinn til að læra að synda,“ segir Margrét Frímannsdóttir alþingis- kona. „Það var engin sundlaug á Stokkseyri, en rétt austan við þorpið, þar sem er kallað Gálga- klettar, er á tveimur stöðum fallegur hvítur skeljasandur, og þangað fórum við til að leika okk- ur í sjónum og taka fyrstu sund- tökin. Ég var fjögurra ára þegar ég gerði kröfu um að fá að fara þangað ein, en fékk svo ekki að fara fyrr en ári seinna, og þá með mömmu og pabba. Þetta þótti mér hrópandi óréttlæti og var nú ekki gott fyrir egóið,“ segir Margrét hlæjandi. Annað sem mér er mjög minnis- stætt,“ segir Margrét, „er þegar stóð til að slátra nokkrum af hæn- unum okkar. Ég hef verið þriggja til fjögurra ára og var að sjálf- sögðu send í hús á meðan. Mér tókst samt að komast í glugga og gleymi því aldrei þegar ein hænan hóf sig til flugs og flögraði um lóð- ina eftir að hafa verið hálshöggvin. Það situr fast í minninu.“ ■ ■ FYRSTA BERNSKUMINNINGIN FRÉTTAB LAÐ IÐ /B ILLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.