Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 26. apríl 2003 Hinn ástsæli sjónvarpsmaðurJón Ársæll Þórðarson heldur áfram að kynna okkur áhuga- verða samborgara í þættinum Sjálfstætt fólk sem sýndur er á Stöð 2. Jón Ársæll heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim sem eru í eldlínunni. Viðmælandi hans í þættinum á sunnudags- kvöld, sem hefst klukkan 20.20, er Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur Jóhann Sigfússon frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði er einn af okkar reyndustu þing- mönnum. Steingrímur, sem er formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, var kjörinn á Alþingi fyrir Alþýðubandalagið árið 1983. Hann hefur setið þar síðan en fyrir Vinstri græna frá árinu 1999. Steingrímur, sem var land- búnaðar- og samgönguráðherra 1988-1991, hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum. Hann er annál- aður áhugamaður um íþróttir og útivist og var íþróttafréttamaður hjá RÚV til skamms tíma. Síðar um kvöldið, eða klukkan 20.55, sýnir Stöð 2 spennumynda- flokkinn 24. Í síðasta þætti yfir- heyrði Jack Syed Ali, auk þess sem Lyanne komst að tengslum Sherry og Stantons. Spennan magnast í kvöld þar sem Jack er að renna út á tíma að finna sprengjuna. ■ Sjónvarp Á SUNNUDAG ■ heimsækir Jón Ársæll Þórðarson Steingrím J. Sigfússon í þættinum Sjálfstætt fólk sem hefst kl 20.20. Jón Ársæll og Steingrímur J. í Sjálfstæðu fólki 20.00 Vonarljós 21.00 Blandað efni 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 10.45 Skoski boltinn Bein útsending frá leik Rangers og Celtic. 12.55 Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester City og West Ham United. 15.00 Enski boltinn Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Manchester United. 17.00 Meistaradeild Evrópu 18.00 European PGA Tour 2003 19.00 NBA (Úrslitakeppni) 21.30 US PGA Tour 2003 22.30 NBA 1.00 The Park Is Mine Mitch er ný- kominn heim eftir að hafa barist fyrir hönd föðurlands síns í Víetnamsstríðinu. Hann á í miklum erfiðleikum með að að- lagast gamla lífinu í New York og finnst sem hann og félagar hans séu ekki metnir að verðleikum. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones og Helen Slater. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Ernest Goes to the Army (Ernest í hernum) Aðalhlutverk: Jim Var- ney. Leikstjóri: John Cherry. 1996. 4.10 Dagskrárlok og skjáleikur 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.57 Kobbi (7:13) 10.09 Gilitrutt 10.21 Franklín (65:65) 10.50 Spaugstofan 11.25 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.10 Mósaík 12.50 Kosningar 2003 - Norðvestur- kjördæmi Frambjóðendur ræða mál kjördæmisins og önnur kosningamál í beinni útsendingu í sjónvarpssal. 13.50 Kosningar 2003 - Norðaustur- kjördæmi 14.50 Kosningar 2003 - Reykjavík norður 15.50 Táknmálsfréttir 16.00 Á grænni grein 16.10 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum karla. 18.00 Stundin okkar 18.30 Hrefna og Ingvi (1:6) 18.35 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (1:7) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Matreiðsluhátíðin 20.50 Nikolaj og Julie (5:8) (Nikolaj og Julia) Danskur myndaflokkur. Þegar Nikolaj og Júlía hittast finna þau strax að þau eru ætluð hvort öðru. Þau gifta sig og stofna heimili en svo tekur amstur hversdagslífsins við. Þessir þættir eru langvinsælasta sjónvarpsefnið í Dan- mörku um þessar mundir. 21.40 Helgarsportið 22.05 Mömmustrákur (Tanguy) Frönsk gamanmynd frá 2001. Tanguy er 28 ára og býr enn hjá foreldrum sínum. Þeim finnst tími til kominn að hann flytji að heiman og leggja á ráðin um að losa sig við hann. Aðalhlutverk: Sabine Azéma, André Dussollier, Eric Berger. 23.40 Kastljósið 0.00 Markaregn 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 14.10 60 mínútur 15.00 Snow Day (Lokað vegna veðurs) Fjörug fjölskyldumynd. Eftir mikið fann- fergi í ónefndum bæ í Bandaríkjunum neyðast yfirvöld til að aflýsa skólahaldi. Krakkarnir taka þessum fréttum fagnandi og ætla að gera sitt til að skólinn verði lokaður sem lengst. Til að áform þeirra gangi eftir þurfa þau að stela snjóruðn- ingsbílnum og komast í felur. 16.25 Elton John 17.10 Að hætti Sigga Hall (8:12) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk 20.55 Twenty Four (13:24) (24) Jack yfirheyrði Syed Ali, Lyanne komst að tengslum Sherry og Stantons og veiði- maður bjargar Kim í skóginu í síðasta þætti. 21.40 Boomtown (12:22) 22.30 60 mínútur 23.15 Band of Brothers (2:10) (Bræðrabönd) Þann 6. júní 1944 flytja flugvélar fallhlífahermenn í þúsundatali yfir Ermarsund til Frakklands þar sem þeir lenda í mikilli skothríð. Enginn þeirra lendir þar sem þeim var ætlað og fjöl- margir týna vopnum sínum og birgðum í fallinu. Bönnuð börnum. 0.05 American Idol (17:34) (Súper- stjarna) Hér spreyta sig ungir og upp- rennandi söngvarar sem allir eiga þann draum að slá í gegn. Hinna útvöldu bíður frægð, frami og spennandi útgáfusamn- ingar. Í dómnefnd sitja Paula Abdul, Randy Jackson og Simon Cowell. 1.35 Boys Don’t Cry Aðalhlutverk: Hil- ary Swank, Chloe Sevigny, Peter Sars- gaard, Brendan Sexton.1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Angels in the Infield 8.00 A Dog of Flanders 10.00 Electric Horseman 12.00 Heartbreakers 14.00 Angels in the Infield 16.00 A Dog of Flanders 18.00 Electric Horseman 20.00 Heartbreakers 22.00 Very Bad Things 0.00 Battlefield Earth 2.00 Detroit Rock City 4.00 Very Bad Things 7.00 Meiri músík 14.00 X-TV.. 15.00 X-strím 17.00 Geim TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 21.00 Pepsí listinn 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 12.30 Silfur Egils 14.00 Life with Bonnie (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Boston Public (e) Boston Public er vel skrifaður framhaldsþáttur þar sem fylgst með lífi og störfum kennara og nemenda í menntaskóla í Boston. 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette (e) 19.00 Popp og Kók (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Yes Dear 20.30 Will & Grace Eitt sinn var feimin ung skólastúlka sem hét Grace. Hún fann Will inni í skáp í skólanum þeirra, hjálpaði honum út og síðan hafa þau verið óaðskiljanleg. Þau búa saman þó þau tali ekki alltaf saman en þegar þau þegja hjálpa vinir þeirra Jack sem er ávallt með flírulæti og Karen hin sídrukkna til við að rjúfa þögnina. 21.00 Practice 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) 0.10 Dagskrárlok Viltu vinna milljón? Það er komið að næstsíðasta þætti vetrarins í Viltu vinna milljón? Þetta er þriðja árið sem spurningaleikurinn vinsæli er á dagskrá Stöðvar 2 en hundruð keppenda hafa sest í hásætið hjá Þorsteini J. Á engan er hall- að þegar fullyrt er að Paolo Turchi sé eftirminnilegasti vinn- ingshafinn þennan veturinn. Paolo, sem er frá ítalska bænum Ancona við Adríahafið, vann fimm milljónir króna fyrir tæp- um mánuði. Paolo jafnaði þar með met séra Sveins Valgeirs- sonar sem vann sömu upphæð á síðasta ári. Stöð 2 19.30 Skjár 1 20.30 Will og Grace Jack og Karen ákveða að fá Will og Grace til að hittast og ræða málin. Þau nýta sér afmæli dótt- ur Joe og Larry. Will og Grace mæta bæði, án þess að vita að hitt hafi ætlað að koma, og það lendir allt í hávaðarifrildi þannig að Karen og Jack læsa þau inni í herbergi þar sem þau geta rætt málin. DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 27. APRÍL 39

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.