Fréttablaðið - 10.05.2003, Side 20

Fréttablaðið - 10.05.2003, Side 20
LAUGARDAGUR 10. maí 2003 hvað?hvar?hvenær? 71 8 9 10 11 12 13 MAÍ Laugardagur Opið alla daga 8–24 Lyf ja Lá gm úl a og Ly fja Smá ratorgi Vinstrihreyfingin – grænt framboð í Reykjavík býður alla stuðningsmenn velkomna í kosningakaffi í Ingólfsstræti 5 frá klukkan 10:00. Boðið verður upp á akstur á kjörstað allan daginn frá 10:00 til 22:00. Símar 552-8871 og 552-8872. Upplýsingar um kjördeildir og kjörstaði í símum 561-0918 og 561-0923. Við þökkum veittan stuðning og hlökkum til að sjá ykkur í dag. Í kvöld fjölmennum við á sameiginlega kosningavöku VG í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi í Iðnó. Húsið verður opnað klukkan 21:00. Góða skemmtun! KOSNINGAVAKA Í HEITT Á KÖNNUNNI Magga Stína og Hringir spila fyrir dansi. IÐNÓ Deildabikar, neðri deild Breiðablik og Njarðvík í úrslitum FÓTBOLTI Breiðablik og Njarðvík leika til úrslita í neðri deild Deilda- bikars karla í dag. Í neðri deild kepptu fjögur neðstu félög 1. deild- ar í fyrra, öll liðin úr 2. deild og tíu félög úr 3. deild. Breiðablik varð í 7. sæti 1. deildar í fyrra en Njarðvík næst efst í 2. deild. Félögunum var skipt í fjóra riðla og komust sigurvegararnir í undan- úrslit. Breiðablik vann Völsung 6:1 í undanúrslitum og Njarðvík vann HK 3:1. Úrslitaleikurinn verður á Kópavogsvelli og hefst kl. 14. ■  13.25 Rúv Þýski fótboltinn. Bein útsending frá leik í þýsku úrvalsdeildinni.  15.20 Rúv HM í íshokkí. Sýndur verður leikurinn um þriðja sætið sem fram fór í Finn- landi fyrr í dag.  16.30 Kópavogsvöllur Breiðablik mætir Val í úrslitum deilda- bikarkeppni kvenna í fótbolta.  23.45 Sýn Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mættust voru gulldrengurinn Oscar de la Hoya og Yory Boy Campas.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.