Fréttablaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 24
Áður en haldið er í ferðalagið ersniðugt fyir ferðamanninn að
fara inn á vef Vegagerðarinnar á
www.vegagerdin.is. Þar undir Ís-
landskortinu efst til hægri er
smellt á veftré og þaðan getur
leiðin legið nánast hvert sem er. Ef
smellt er á leiða- og ferðaþjón-
ustukort eru þar meðal annars
landshlutakort og svæðiskort
ásamt skrá yfir áningarstaði og
upplýsingum um náttúru og sögu.
„Þetta er vefur sem gefur notend-
um færi á að „ferðast á vefnum“
um landið og fá upplýsingar um
ferðaþjónustu, áningarstaði, leið-
arlýsingar, sögustaði og náttúru-
far. Vefurinn tengist landshluta-,
svæðis-, sögu- og náttúruskiltum
sem sett hafa verið upp víða um
land ferðafólki til hægðarauka og
fróðleiks. Markmiðið með vefnum
er aukin þjónusta við almenning í
upplýsingaleit og jafnframt að
einfalda viðhald upplýsinga á
þjónustuskiltum Vegagerðarinnar
við þjóðvegi landsins,“ segir Nico-
lai Jónasson, deildarstjóri umferð-
arþjónustu Vegagerðarinnar. ■
4. júní 200310 Ferðalög innanlands
„Ferðast á vefnum“ um landið
Vefþjónusta
Vegagerðarinnar
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/VILH
ELM
Á FERÐ UM LANDIÐ
Öræfajökull blasir við ferðalöngum
á leið um Breiðamerkursand.
Hér færðu Fréttablaðið...
...á Vestfjörðum
Ísafjörður.......... Bónus, Samkaup, Hamraborg, Krílið, Bensín-
stöðin, Olíufélag útvegsmanna
Bolungarvík ..... Verslun Bjarna Eiríkssonar, Söluturn
Súðavík ............. Súðavík
Suðureyri .......... Rómaborg
Patreksfjörður . Vestmennt
...á Norðurlandi vestra
Brú .................... Esso
Staður................ Staðarskáli
Hvammstangi .. Shell, Esso Kaupfélagið, Olís Laugarbakka, Olís
Víðigerði
Blönduós........... Esso, Blönduskálinn, Kaupfélagið
Skagaströnd .... Kaupfélagið
Sauðárkrókur .. Esso, Hlíðakaup, Verslun Haralds Júlíussonar,
Skagfirðingabúð, Shell
Varmahlíð ......... Shell, Helgi Gunnarsson
Hofsós ............... Kaupfélagið
Siglufjörður ...... Bensínstöðin, Strax, Verslunarfélagið, Skálar-
hlíð
...á Vesturlandi
Akranes............. Shell, Olís, Skútan, Nettó, Skagaver, Grundval,
Verslun Einars Ólafs
Borgarnes ........... Shell, Olís, Hyrnan, KB, Bónus, Baula, Hreða-
vatnsskáli
Borgarfjörður ... Viðskiptaháskólinn Bifröst, Esso Reykholti
Snæfellsnes...... Vegamót
Stykkishólmur . Esso, 10. nóv., Hótel Stykkishólmur
Grundarfjörður Esso, Tanginn
Ólafsvík ............. Þín verslun, Olís, Prinsinn
Hellissandur..... Hraðbúðin Esso
...á Suðurnesjum
Keflavík ............. Kaskó, Sparkaup, Miðbær, Básinn, Aðalstöðin,
Nóatún, 10-11, Hólmgarður, Húsasmiðjan
Keflavíkurflugvöllur Flugeldhúsið
Grindavík .......... Esso, Shell, Samkaup, Verslunin Bára
Sandgerði ......... Aldan/Shell
Garður ............... Sparkaup, Esso
Njarðvík ............ Hagkaup, Shell, Olísbúðin
Vogar ................. Esso