Fréttablaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 36
TÓNLIST „Ég held að það sé óhætt að fullyrða að það hafi aldrei verið samankomnir jafn margir blúsarar í Reykjavík á sama tíma“, segir Ólafur Þórðarson hjá umboðsskrif- stofunni Þúsund þjölum sem hefur haft veg og vanda af blúshátíðinni Viking Blue North Music Festival 2003 sem verður haldin um hvíta- sunnuhelgina, dagana 5. til 8. júní, í Reykjavík og á Stykkishólmi. Hátíð- in heldur svo áfram á Ólafsfirði dagana 26. til 29. júní og er þetta í fjórða skipti sem hátíðin er haldin þar í bæ og ekki þarf að fjölyrða um að þær hafa verið feykilega vel heppnaðar. Blúsinn hertekur Hólminn Í Stykkishólmi verður áherslan lögð á blús og heimstónlist en sam- tals taka um 140 tónlistarmenn þátt í hátíðinni að þessu sinni. „Hvíta- sunnuhelgin er mikil ferðahelgi og Stykkishólmsbúar vilja leggja sitt að mörkum og bjóða til spennandi tónlistarveislu og fjölskyldu- skemmtunar, sem er vænlegur kost- ur fyrir þá landsmenn sem hyggja á ferðalög þessa helgi“, segir Ólafur og bendir á að hægt sé að kaupa passa á 4500 krónur sem gildir bæði í Reykjavík og í Hólminum. „Þannig að fólk getur skotist á milli staðanna og notið blúsins fyrir lítinn pening.“ Ólafur bætir því við að öll að- staða til móttöku ferðamanna sé til fyrirmyndar í Stykkishólmi og það sé mikill hugur í heimamönnum að gera þessa hátíð sem veglegasta. „Hátíðin í Stykkishólmi verður haldin víða um bæinn meðal annars á Hótel Stykkishólmi, Narfeyrar- stofu, Stykkishólmskirkju, Fimm Fiskum, Sjávarpakkhúsinu, Félags- miðstöðinni X-inu en einnig verða tónleikar utanhúss ef veður leyfir og blúsbátur siglir með gesti um Breiðafjörð. Þá verður starfrækt tónstofa og fyrirlestrar og tónlistar- kynningar verða meðan á hátíðinni stendur ýmissa hliðarviðburða eins og golfmóts og útimarkaðs.“ Ekki minna fjör í Reykjavík Á meðan blúsinn ómar yfir Hólminum mun Viking Blue North Music Festival einnig leggja Mekka Sport í Reykjavík undir sig og margir af tónlistarmönnunum koma fram á báðum stöðum og eins og fyrr segir er þetta líklega stærs- ta blússamkoma sem boðið hefur verið uppá í Reykjavík til þessa. Það eru fjórar íslenskar sveitir og tvær erlendar sem munu troða upp í Reykjavík, ein er splunkuný og enn önnur með nýjan geisladisk. „Eitt mikilvægasta markmið hátíða af þessu tagi er að stefna saman mörgum listamönnum, helst af sem flestum þjóðernum og mynda þannig tengsl, sem gefa af sér nýja möguleika og ný verkefni. Hátíðin í Ólafsfirði hefur þegar leitt til tónleikaferða Íslendinga erlendis og nýrra tækifæra fyrir íslenska tónlistarmenn til að starfa með frábærum erlendum lista- mönnum.“ Það er óhætt að segja að allir ís- lenskir blúsarar sem vettlingi geta valdið láti til sín taka á hátíðinni með glæsilegri liðveislu útlendra vopnabræðra sinna og það er því úr heilmiklu að velja fyrir íslenska blúshunda sem verða væntanlega margir hverjir á faraldsfæti um næstu helgi. thorarinn@frettabladid.is 36 4. júní 2003 MIÐVIKUDAGUR Til þess að panta þér hringitón sendir þú skeytið AT FB númertóns (t.d. til þess að velja nýja eurovision lagið hennar Birgittu Haukdal velur þú AT FB 21707) sendu skeytið í 1909 og þú færð hringitón í símann þinn. Beegees Bon Jovi Carl Douglas Culture Club Cure Cutting Crew Dr Hook Europe Irene Cara Jackson 5 Kiss Madonna Manfred Mann Modern Talking Police Prince Soft Cell The Bangles Wham Whitney Houston Tragedy You give love a bad name Kung Fu Fighting Karma Chameleon Lovesong I Just Died In.. Sylvias Mother Final Countdown Flashdance Ill Be There I Was Made For Loving You Like a little prayer Do Wah Diddy Diddy Loui Every breath you take Kiss Tainted Love Walk like an Egyptian Wake Me Up Before You Go Greatest Love Of All AT FB 17243 AT FB 17232 AT FB 17239 AT FB 17272 AT FB 17226 AT FB 1293 AT FB 1443 AT FB 17209 AT FB 17263 AT FB 953 AT FB 16334 AT FB 17224 AT FB 1665 AT FB 2473 AT FB 17220 AT FB 16664 AT FB 2527 AT FB 17872 AT FB 17283 AT FB 17282 I`m Coming Out Happy I`m With You Man Overboard Clocks Put The Needle On It Tu Es Foutu I`m Gonna Be Alright LIke I Love You A Moment Like This Somewhere I Belong Boy Mobscene Dreamer Mundian To Bach Ke Come Undone Weekend Beautiful Woodpeckers From All The Things She Said AT FB 21743 AT FB ashhappy AT FB withyou AT FB 17409 AT FB clocks AT FB putneedle AT FB 10811 AT FB jlo_alright AT FB 17747 AT FB 17748 AT FB somebel AT FB 21744 AT FB 22051 AT FB 16105 AT FB 16761 AT FB comeun AT FB weekend AT FB 21415 AT FB 21795 AT FB 11326 Amerie Ashanti Avril Lavigne Blink 182 Coldplay Dannii Minogue In-Grid Jennifer Lopez Justin Timberlake Kelly Clarkson Linkin Park Mariah Carey Marilyn Manson Ozzy Osbourne Panjabi Mc Robbie Williams Scooter Snoop Dog Spritney Bears Tatu TV n MOVIES Addams Family Baywatch Chariots of fire Cheers Dallas Fame Footloose Theme Forest Gump Friends Godfather Theme Happy days Hitchcock Theme Indiana Jones Lion Sleeps Tonight MASH Theme Pink Panther Pulp Fiction Rocky Theme Star Wars - Finale SupermaN Addams Family Baywatch Chariots of fire Cheers Dallas Fame Theme Forest Gump Rembrandts Godfather Wilson Indiana Jones Tokens Johnny Mandel Pink Panther Pulp Fiction Rocky John Williams John Williams AT FB 17138 AT FB 959 AT FB 311 AT FB 17124 AT FB 17123 AT FB 934 AT FB 17046 AT FB 17155 AT FB 17119 AT FB 17097 AT FB 17029 AT FB 17071 AT FB 17153 AT FB 1417 AT FB 17079 AT FB 17113 AT FB 17101 AT FB 17176 AT FB 17021 AT FB 17040 Birgitta Haukdal Justin Timberlake 50 Cent Evanescense B2K feat. P. Diddy Madonna Busta Rhymes Red Hot Chili Peppers Junior Senior Pink Christina Augilera Jennifer Lopez U2 Russia Austria Westlife Scooter Nelly Robbie Williams Atomic Kitten Segðu mér allt Rock Your Body In Da Club Bring Me To Life Bump Bump Bump American Life Make It Clap Can`t Stop Move Your Feet Family Portrait Beautiful All I Have Hands That Built America Ne Ver, Ne Bojsia Weil Der Mensch Zählt Tonight Weekend Work It Come Undone Love Doesn`t Have To Hurt TOPP 20 AT FB 21707 AT FB 21738 AT FB inthaclub AT FB 21746 AT FB 20120 AT FB 21747 AT FB 21740 AT FB 19361 AT FB moveyof AT FB 19264 AT FB 19274 AT FB 20124 AT FB 21745 AT FB 21717 AT FB 21699 AT FB 21418 AT FB 20235 AT FB nworkit AT FB 21262 AT FB 21742 Viltu fá greitt fyrir að lesa auglýsingar í símanum þínum, skráðu þig á www.kast.is og við sendum þér auglýsingar sem að þú færð greitt fyrir að lesa. 2 Pac Afroman Alicia Keys Blue Brandy D-12 Destiny's child Eminem Eminem Eve feat. Alica RAP n RnB California Love Because I Got High Fallin' All Rise Full Moon Shit On You Survivor Cleaning out my closet The real slim shady Gangsta Lovin AT FB 17765 AT FB 17835 AT FB 17838 AT FB 17827 AT FB 17852 AT FB 2643 AT FB 17793 AT FB 17776 AT FB 17753 AT FB 17858 Fugees Ja Rule Jennifer Lopez L'il Bow Wow Missy Elliot Nelly Outcast P. Diddy Shaggy Will Smith Killing me softly Always On Time I'm Real Bow Wow 4 my people Hot in Here Ms. Jackson Bad Boy For Life Me Julie Black Suits Comin' AT FB 17786 AT FB 17761 AT FB 17808 AT FB 17764 AT FB 17771 AT FB 17845 AT FB 2096 AT FB 17758 AT FB 17769 AT FB 17775 AT FB 3812 AT FB 3814 AT FB 9912 AT FB 16765 AT FB 10488 AT FB 3245 AT FB 3217 AT FB 4549 AT FB 10118 AT FB 5004 AT FB 3795 AT FB 3241 AT FB 10107 AT FB 14182 AT FB 5221 AT FB 4967 AT FB david AT FB koss AT FB sumarfri AT FB 21931 AT FB haetta AT FB 21919 AT FB 100ba AT FB discod AT FB dirty AT FB isw AT FB 3064 AT FB 3065 AT FB jass AT FB spdr1 AT FB 11752Hvert skeyti kostar 99.- kr Blúsaður júní Íslenskir blúshundar þurfa ekki að láta sér leiðast um hvítasunnuhelgina þar sem herskari íslenskra og útlendra blústónlistarmanna ætlar að leg- gja Reykjavík og Stykkishólm undir sig. DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR ■ ■ 5. JÚNÍ  20.30 Gospeltónleikar í Stykkis- hólmskirkju og setning hátíðar- innar, Gospelkór Reykjavíkur, Kór Stykkishólmskirkju, Stjórn- andi og píanó: Óskar Einarsson, Bassi: Jóhann Ásmundsson.  22.00 Narfeyrarstofa, Guðmundur Pétursson og Halldór Bragason: Rætur blússins ■ ■ 6. JÚNÍ  17.00 Workshop/Tónstofa á Sport- barnum, Hótel Stykkishólmi. Dóri Braga kennir „blueslik“, öll hljóðfæri velkomin.  18.00 Grill- og jazz í Sjávarpakkhús- inu. Vernharður Linnett bregður plötum á fóninn og segir sögur.  18.00 Sigling um Breiðafjörð með Sæferðum.  21.30 Tónleikar í Narfeyrarstofu, Hrafnaspark.  21.30 Tónleikar á Fimm Fiskum, KK og Magnús Eiríksson.  22.00 Bluestónleikar á Hótel Stykk- ishólmi, LP -Band, Spoonful of blues, Mojo og Páll Rósinkrans, Lightnin¥ Moe and His Peace Disturbers. ■ ■ 7. JÚNÍ  9.00 Viking Blue North Music Festival Open hjá Golfklúbbnum Mostra. Leikin verður punkta- keppni. Þátttökugjald kr. 2.000.-. Skráning á golf.is.  13.00 Útimarkaður við Lionshúsið.  14.00 Sportbarinn Hótel Stykkis- hólmi. Workshop: Guðmundur Pétursson og Halldór Bragason leiðbeina og leika með. Þátttak- endur halda litla tónleika að lok- inni helgarvinnu á útipalli við Fimm Fiska (ef veður leyfir). Öll hljóðfæri velkomin.  14.00 Bluesbáturinn (Sæferðir), KK og Magnús Eiríksson.  15.30 Bluesbáturinn (Sæferðir), Djangotríóið Hrafnaspark  15.30 Tríó Árna Scheving leikur kaffidjass á útipalli við Sjávarpakk- húsið.  18.00 Sælkerasigling um Breiða- fjörð (Sæferðir), Árni Ísleifson leikur á harmoniku & hljómborð.  22.00 Narfeyrarstofa, Hrafnaspark – Dóri og Gummi P.  21.00 Fimm Fiskar, Bardhuka og Guitar Islancio.  21.00 X-ið félagsmiðstöð, Santiago og Sigríður Eyþórsdóttir, DJ. Mighty Gareth.  21.30 Hótel Stykkishólmur, LP - Band, Bluesmenn Andreu, Lightnin¥ Moe and His Peace Disturbers, Spoonfull of Blues, Kentár. Ferskur fiskur alla daga Úrval fiskrétta GUITAR ISLANCIO Þeir leika jazz, þjóðlög, swing þar sem frábær tækni og melódísk hugsun er ríkjandi. Tríóið hefur hlotið mikið lof bæði hér heima og erlendis, enda toppmenn á ferð. MAGNÚS EIRÍKSSON Er einn af blúsfrumkvöðlum landsins og starfrækti Blúskompaníið um árabil. Það er auðvelt að finna blúsrætur Magnúsar í lögum hans. Gítarleikur hans er kannski ekki nein flugeldasýning, en sérhver nóta er á réttum stað, á réttum tíma. Hann mun troða upp ásamt KK, bæði í Reykjavík og Stykkishólmi. BARDHUKA Þessi léttleikandi sveit er ávöxtur heimstónlistarbylgjunnar, sem jafnt og þétt er að grafa um sig í íslenskum tónlistarhjörtum. HÁTT SKRIFAÐIR Í EVRÓPU Lightnin’ Mo and his Peace Disturbers „ættu að stíga á heimssviðið og ef eitt- hvert réttlæti er til - sigra!“, eins og bandarískur gagnrýnandi orðaði það.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.