Fréttablaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 26
Vesturland státar af fögrum náttúruperlum eins og aðrir landsfjórðungar og þar getur ferðamaðurinn líka fundið sér margt til skemmtunar. Akranes Safnasvæðið að Görðum er í mikilli uppsveiflu, safn safna á einum stað, en þar má finna Íþróttasafn, Byggðasafn, Steina- safn, Hvalfjarðargangasafn og vísi að kortasafni- og kaffihúsi. Hvalfjörður Hótel Glymur. Býður upp á frá- bæran mat, skemmtilegar uppá- komur og nýjungar og á Bjarteyj- arsandi er skemmtileg kræklinga- fjara, þar sem er tekið á móti hóp- um og boðið upp á gönguferðir með leiðsögn og fræðsluferðir hvers konar. Tunga í Svínadal Veitingahúsið Skessubrunnur er afar sérstakt veitingahús með útskornum innréttingum. Þá er í Hvalfirðinum mjög skemmtilegt svæði til útivistar fyrir hjólreiðamenn og göngu- menn, sem lofa fjörðinn í hástert. Borgarfjörður Borgarnes Hyrnan upplýs- ingamiðstöð. Allar upplýsingar um svæðið ásamt upplýsingum á landsvísu. Einnig hvers konar smávara, minjagripir, kort, póst- kort, bækur, handverk og fleira. Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi, býður meðao annars upp á sund- laug með góðu útisvæði. Búvélasafnið á Hvanneyri er skemtilegt fyrir unga sem aldna svo og Reykholt, þar sem er Safn Snorra Sturlusonar, Heims- kringla, Snorrastofa, fornleifa- uppgröftur og fleira. Í Húsafelli hafa staðið yfir breytingar í sjoppunni, þar sem tekið er á móti hópum. Þar er tjaldsvæði, smáhýsi, gamlibær, og hægt að fara í ævintýraferðir um svæðið. Í Fljótstungu í Hvítársíðu er hellirinn Víðgelmir, og þar er boðið upp á gönguferðir með leið- sögn. Við Hraunfossa og Barnafoss eru nývígð mannvirki, góð að- staða, nýtt kaffi- og handverks- hús. Alltaf er gamana að ganga á Grábrók og koma að Hreðavatni. Í Jafnaskarðsskógi eru góðar gönguleiðir. Snæfellsnes Margar góðar gönguleiðir eru við Eldborg og Gíginn. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er ægifagur þar sem eru Hellnar og Arnarstapi, fallegir smábæir í frábærri náttúru. Á Bjarnarhöfn á milli Grund- arfjarðar og Stykkishólms er Há- karlasafn og hákarlaverkun og í Stykkishólmur er Heita vatnið með vottunina, sem hefur verið líkt við bláa lónið. Dalir Á Eiríksstöðum er lifandi vík- ingasafn og fleiri uppákomur í tengslum við víkingatímann. 4. júní 200312 Ferðalög innanlands/Vesturland Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 • Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 GERIR ALLT! Hægt að fá vöggu Loksins nett stafræn myndavél – sem „gerir allt“ – á frábæru verði 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir (6.0 milljón díla!). Fjöldi myndatöku möguleika; s/h, króm, runur osfrv. Ljósnæmi ISO 200-800. 3 x aðdráttur auk stafræns aðdráttar. Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur kvikmyndir 320x240 díla, 10 rammar á sek., upp í 120 sek í einu. Hægt að tala inn á myndir. Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgir. Notar nýju X-D minniskortin - fáanleg upp í 256MB. 165 g án rafhlöðu. Kr. 59.900,- 410 Í sumar stendur til að reisa fyrsta áfanga að menningar- miðstöð á Hellnum og hyggst Umhverfisstofnun opna þar gestastofu fyrir Þjóðgarðinn Snæ- fellsjökul. Markmið gestastofa er að kynna gestum svæðið og auka þannig gildi heimsóknar þeirra. Upplýsingamiðstöð verður einnig áfram á Hellissandi en þar er hún í húsnæði Íslandspósts. Gert er ráð fyrir að þjóðgarðsmiðstöð verði síðar byggð á Hellissandi. Gönguferðir og barnastundir Landverðir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli bjóða börnum upp á fræðslu- og leikjadagskrá þrisvar í viku í sumar. Barnastundirnar byrja á tjaldsvæðum í nágrenni þjóðgarðsins, en innan þjóðgarðs- ins eru engin tjaldsvæði. Gönguferðir verða fimm sinn- um í viku. Á mánudögum verður létt ganga við Gufuskála þar sem fiskbyrgi, brunnur og vör verða skoðuð. Á miðvikudögum verður farið í Eysteinsdal. Á laugardög- um er gengið um Djúpalónssand, yfir í Dritvík og áfram gamla götu í gegnum hraunið. Á sunnudögum verða jarðfræði- myndanir skoð- aðar í Öndverð- a r n e s h ó l u m . Regluleg dag- skrá hefst með barnastund um sumarsólstöður, 21. júní. Þá um kvöldið verður einnig snemm- búin Jóns- m e s s u n æ t u r - ganga á vegum S æ m u n d a r Kristjánssonar, sagnamanns á Rifi. Lagt verður af stað klukkan 23 frá Ingjaldshóli. Gangan tekur um 3 klukkustundir og er frekar létt. Nánari upplýsingar má fá hjá þjóðgarðinum í síma 436 6860 og á vef Umhverfisstofnunar, www.ust.is ■ SNÆFELLSJÖKULL Í ofanálag við náttúrufegurð á Snæfellsnesi sækir fólk sér andlega næringu og styrk við jökulinn. Snæfellsnes: Gestastofa á Hellnum FRÁ VESTURLANDI Séð yfir höfnina í Stykkishólmi. Vesturland: Safnasvæði í mikilli uppsveiflu FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.