Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 28
tíska o.fl. Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur námi Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: nam@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Framundan er helsti sam-kvæmistími ársins og þær konur sem hafa ekki þegar fest kaup á kvöldklæðnaði fyrir árs- hátíðina, jólahlaðborðin og jóla- boðin eru eflaust farnar að huga að úrvalinu. Svo virðist sem svarti liturinn ætli að verða allsráðandi í samkvæmum í vet- ur, líkt og svo oft áður. „Við erum með nokkuð klassísk föt og erum nú mikið með pils, toppa og litla jakka við. Það er svolítil vídd í pilsunum og konur velja sér glamúrtoppa við, með steinum og pallíettum. Jakkarnir eru úr silki og mjög kvenlegir. Þeir eru ekki með kraga og teknir saman með einu bandi í mittið. Hægt er að nota þá við kjóla, pils og buxur,“ segir Hólmfríður Ósk- arsdóttir, versl- unarstjóri í Evu. Mjög klass- ískt snið er á kjólunum sem nú eru í boði í versluninni og er flauel að koma inn aftur. „Þetta eru oft hlíra- lausir kjólar, mjög glæsilegir og kvenlegir. Meirihlutinn er svartur. Það er helst að sjá megi lit í toppum eða e i n h v e r j u m fylgihlutum, til dæmis gylltan lit, silfraðan og b l e i k a n . “ Hólmfríður segir kjól- ana ýmist ná rétt fyr- ir ofan ökkla eða vera alveg d r a g s í ð a . Pilsin virð- a s t v e r ð a þrengri eftir því sem síddin er meiri. Hún segir að konur hafi verið að leita sér að fötum fyrir árshátíðir undanfarið og að margar séu þegar farnar að spá í sparifatnað fyrir hátíðarnar framundan. ■ Strákarnir gleymast oftþegar rætt er um bylgjur í fatatísku en eitt af því sem er vinsælt hjá þeim um þessar mundir eru svita- bönd á hendur: „Strákarnir eru sjúkir í svitaböndin og finnst flottast að hafa þau með merkjum eins og til dæmis Nike, kínverskum táknum eða með mynd af hauskúpum,“ segir Silja Rut Gunnarsdóttir verslunar- stjóri Ice in a bucket í Smáralind. „Svitabönd með mynd af fótbolta koma líka sterk inn hjá yngri strákunum.“ Stelpurnar nota hins vegar hár- bönd og breið plastarmbönd til að skreyta sig: „Hárböndin eru í tveimur breiddum, ýmist millibreið eða mjög breið, en þau eru öll með litlum hnút að aftan sem er hafður undir hár- inu svo það lyftist ekki upp. Bönd- in eru úr bómullar- efni og stelpurnar vilja sterka liti en ekki skæra eins og í sumar og vinsæl- ustu litirnir eru og svart, hvítt, silfurgrátt, rautt og sterkfljólublátt. Það þykir flottara að vera með einlit hárbönd en stelpurnar nota þau við allavega litaða boli.“ ■ Skæru litirnir sem voru svo áber-andi í sumar eru nú frekar að víkja fyrir hefðbundnari vetrarlit- um og pastellitum sem munu koma sterkari inn með vorinu. Samkvæmt upplýsingum frá versluninni Gall- erí Sautján verður svarti og rauði liturinn alltaf meira áberandi yfir vetrartímann en í ár heldur hvíti lit- urinn einnig áfram að vera vinsæll. Mintugrænn, dökkblár og bleikur eru svo litir sem koma sterkir inn í vetur. Fyrir jólin kemur alltaf upp ákveðin glamúrstemning og glimmerið virðist síður en svo á útleið. Glansandi efni verða áber- andi í spariklæðnaði vetrarins og allt silfurlitt virðist falla í kramið um þessar mundir, ekki síst í skóm og fylgihlutum. ■ VETRARLITIRNIR Skæru litirnir á útleið. Fatnaður frá Gallerí Sautján. Árshátíðadressin: Síðir kjólar og víð pils SÍÐ PILS OG GLÆSILEIKI Margar konur þegar farnar að spá í jólakjóla. TÍSKUSÝNING Í BÚDAPEST Módel í kjól frá Katti Zoob sem er einn þekktasti ung- verski tískuhönnuðurinn. Vor- og sumarlínan hennar sækir áhrif til 7. og 8. áratugarins. S: 551 6688 Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd Síðkjólar í úrvali - Sala og leiga Nýir brúðarkjólar frá: Amanda Wyatt. D’Zage, Maggi Sotero. Mori Lee og Sincerity væntanlegir. Útsala á eldri kjólum. Nýtt - ferskt og flott fyrir stelpur á öllum aldri í stærðunum 36-48 Mikið úrval af skóm, st. 35-42 Veski, skart og sjöl Bankastræti 11, sími 551 3930 Verð kr. 229,- Gæðavara á góðu verði Glerártorgi, Akureyri Mjódd, Reykjavík Njóttu lífsins SVARTIR KLASS- ÍSKIR KJÓLAR Verða líklega algengir í jólaboðunum. Heitustu litirnir: Svart, rautt og silfurlitt TILBOÐ VETRARÚLPUR - DÖMU KR. 6.990.- Stærðir 36-50www.hm.is Sími 5 88 44 22 Glæsilegir telpu jólakjólar og drengja spariföt Samkvæmiskjólar og frúarsett - st. 32-54 Prinsessan verslun í Mjódd, s. 567 4727 FRÉTTAB LAÐ IÐ /RÓ B ERT Trefill kr. 1.990 Húfa kr. 1.690 Vettlingar kr. 1.490 Kínataska kr. 2.490 Kertastjaki kr. 1.490 Taska kr. 1.690 Hjartaskrín kr. 590-790 Blómaskór - tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000 Vinsælar jólagjafir SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A Einlit hárbönd og svitabönd með táknum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.