Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 13. nóvember 2003 31
Isuzu Trooper árg. 4/95 bensín, 6 cyl.,
sjálfskiptur, þjónustubók frá upphafi, ek-
inn 190 þús. km, mikið endurnýjað og lít-
ur vel út, sk. ‘04. 100% lán. Verð 870.000.
Upplýsingar í síma 893 6292.
Til sölu nýir og notaðir lyftarar á góðu
verði, einnig varahlutir í flestar gerðir lyft-
ara. Partur-Spyrnan-Lyftarar ehf, s. 585
2500.
MAN 8153 árg. 4/ ‘95, ekinn 330 þús. km,
uppt. vél (nótur), loftpúðar, sk. ‘04, 6 m
langur kassi, 37 rúmmetrar, bíll í topplagi,
nýleg dekk o.fl. 100% lán Verð 990.000. +
vsk. Upplýsingar í síma 893 6292.
Geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna og
fellihýsi í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 892
3023.
Til sölu 6 tonna plastbátur í núllkerfi.
Gott dekkpláss, öll helstu tæki í brú.
Hentar vel fyrir fiskeldi, grásleppuveiðar
eða hvað sem er. Verðhugm. 2,8 millj. S.
861 8050.
Lítið notuð Michelin-dekk 175/65 R14.
Verð 20 þúsund. Upplýsingar í síma 821
6760 eða 561 7811.
35” eða 36” óskast gefins eða fyrir lítið.
Mega vera mikið slitin. S. 899 5437.
185/70/14 góð Michelin Alpine á Niss-
an álfelgum 114 mm 4 gata boltabil
18.000. 195/70/14 negld Norðdekk á 5
gata Benz-álfelgum 12.000. 894 9595.
4 stykki 15” vetrardekk á felgum undan
Subaru Legacy. Á góðu verði. Sími 557
7106, eftir kl. 17.
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC,
Suzuki og fl.
Partasalan Skemmuvegi 30 s. 557 7740.
Volvo 440, 460, 850. Renault, mégane, ex-
press. Astra, corsa, vectra. Almera, sunny,
micra, legacy, impreza, primera, corolla,
carina, touring, avensis, swift, daihatsu,
gemini, lancer, galant, civic, L200, L300
space wagon, sidekick, feroza, peugeot
306.
Á varahluti í Charade ‘88 ‘93, Civic ‘91,
Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny ‘92,
Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy,
L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88. S. 896
8568.
Allar almennar bílaviðgerðir. Bremsu-
viðgerðir, demparaskipti, kúplingaskipti,
rafmagnsviðgerðir, startarar og alt-
ernatorum. Áfram gengur. Bílaverkstæði,
Kársnesbraut 100. S. 564 2625 & 864
8248.
Franskir gluggar í innihurðir og spraut-
ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567
1300.
Sky Digital gervihnattabúnaður á til-
boði 49.900 kr. Til afgreiðslu strax. On
Off, Smiðjuvegi 4, Kóp. Upplýsingar í
síma 577 3377.
Tilboð á sjónvarpstækjum. 14”, 20”, 21”,
28”, 32” og 44”. Einnig á myndbands-
tækjum og dvd-spilurum. On Off, Smiðju-
vegi 4. Græn gata. S. 577 3377.
Slovak Kristall. Mikið úrval af kristals-
ljósakrónum. Postulín matar-, kaffi-, te-
og moccasettum. Kristalglösum og -vös-
um. Handskornir trémunir. Kristal-skart-
gripir. Mikið úrval af gjafavörum. Slovak
Kristall (Kaldasel ehf.) Dalvegi 16b, 201
Kópavogi, s. 544 4331.
4ra sæta sófi og 2 stólar, brúnleitt ullar-
áklæði, 60 ‘s sett, verð 10.000. Uppl. í s.
587 7886.
Til sölu ódýr, svört, ósamsett hillusam-
stæða úr IKEA. Upplýsingar í síma 699
7055.
Til sölu vegna flutninga Ömmu sófasett,
Electolux ísskápur og IKEA sófi. S. 421
2983 & 895 6431.
Mjög góð lítið notuð eldavél, vifta, eld-
húsvaskur og baðvaskur. Uppl. í s. 893
7296.
● til sölu
/Keypt & selt
● viðgerðir● varahlutir● hjólbarðar
● bátar
● tjaldvagnar
● vörubílar
● lyftarar
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar
Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstillögum:
Hörðuvellir. Deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarráð
Kópavogs þann 24. júlí 2003 samþykkt tillögu að
deiliskipulagi á Hörðuvöllum (Kórum). Tillagan nær
til svæðis sem afmarkast af Rjúpnahæð í vestur,
fyrirhuguðum Arnarnesvegi og Vatnsendahvarfi í
norður, fyrirhugaðri íbúðarbyggð við Andarhvarf,
Fagraþing (Norðursvæði) og af svo kölluðu Suður-
svæði í austur og Heimsenda í suður. Á svæðinu er
gert ráð fyrir blandaðri íbúðarbyggð sérbýlis og fjöl-
býlis aukgrunnskóla, leiksskólum, um 8 ha íþrótta-
svæði með íþróttahúsi og keppnisvöllum, svæði
fyrir verslun og þjónustu og kirkjulóð. Í tillögunni
kemur jafnframt fram fyrirhugað gatnakerfi, göngu-
leiðir, reiðleiðir, opin svæði, trjáræktarsvæði og leik-
svæði. Tillagan er sett fram á uppdráttum í mkv.
1:1000 og 1:2000 ásamt greinargerð, sneiðmyndum
og skilmálum dags. 14. apríl 2003. Tillagan var
auglýst frá 23. maí til 25. júní 2003. Frestur til að
skila inn athugasemdum og ábendingum rann út 9.
júlí 2003. Athugasemdir og ábendingar bárust. Með
tilvísan í framkomnar athugasemdir og ábendingar
var á fundi skipulagsnefndar 15. júlí 2003 gerðar
eftirfarandi breytingar á framlögðum gögnum: Mörk
skipulagssvæðis breytt þannig að leigulandið
Vatnsendablettur 163 verður utan deiliskipulags-
svæðisins og deiliskipulagi frestað á umræddu
svæði. Fjölbýlishúsalóð við Vörðukór er breytt til að
liðka til fyrir gerð fyrirhugaðra undirganga og lagn-
ingu reiðleiðar. Að ósk Skipulagsstofnunar voru eft-
irfarandi lagfæringar gerðar á framlögðum gögnum:
hugmyndir að deiliskipulagi teknar út af frestuðum
deiliskipulagssvæðum á uppdrætti, ennfremur að-
koma og bílastæði við Vindakór, Völukór og
Hörðukór lagfærð, kirkjulóð og íþróttasvæði skil-
greind nánar; Rjúpnavegur ekki skilgreindur sem
þjóðvegur, ákvæði um hljóðvist og fyrirvari um lóð-
arstærðir og hæðarlegu breytt í greinargerð, ákvæði
um kostnað við gerð húsagatna tekin út úr greinar-
gerð; kafla um mæli- og hæðarblöð og um húsfélög
tekin út úr skipulagsskilmálum ennfremur fallið frá
ákvæði um sama hönnuð fyrir byggð við Bauga-
kór.Ofangreinar lagfæringar á framlögðum gögnum
voru staðfestar í skipulagsnefnda 21. október 2003
og í bæjaráði 23. október 2003. Samhliða
deiliskipulaginu var auglýst breyting á Aðalskipulagi
Kópavogs 2000-2012 sbr. uppdrátt í mkv. 1:10.000
dags. í apríl 2003. Aðalskipulagsbreytingin hlaut
staðfestingu umhverfisráðherra 3. september 2003.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerir
ekki athugasemd við að birt verði auglýsing um
samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög.
Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun birt-
ast í B-deild Stjórnartíðinda 12. nóvember 2003.
Kríunes. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn
Kópavogs þann 23. september 2003 samþykkt til-
lögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Kríunes í Vatns-
endalandi. Í breytingunni felst að núverandi íbúð
stækkar auk þess sem heimilt verður að gera 3 nýj-
ar íbúðir í húsinu. Í tillögunni felst jafnframt að undir
hluta hússins er gert ráð fyrir kjallara þar sem verða
m.a. bílageymslur, þvottahús og geymslur. Grunn-
flötur og hæð bygginga í Kríunesi verður óbreytt
miðað við gildandi deiliskipulag svo og heimagist-
ing sem rekin er í húsinu. Tillagan var auglýst í
samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 frá 25. júlí til 18. ágúst 2003 með at-
hugasemdafresti til 1. september 2003. Athuga-
semdir og ábendingar bárust. Tillagan var lögð
fram að nýju í skipulagsnefnd 16. september 2003
ásamt umsögn Bæjarskipulags um framkomnar at-
hugasemdir
og ábendingar. Tillagan var samþykkt óbreytt.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerir
ekki
athugasemd við að birt verði auglýsing um sam-
þykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýs-
ing um gildistöku
deiliskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíð-
inda 12. nóvember 2003.
Smiðjuvegur 68-76. Deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn
Kópavogs þann 9. september 2003 samþykkt til-
lögu að deiliskipulagi við Smiðjuveg 68-76. Skipu-
lagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut til austurs,
Smiðjuvegi 68, 70 og 72 til suðurs og Smiðjuvegi til
vesturs og norðurs. Breytingin byggir á samkomu-
lagi milli Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar um
breytingu á mörkum
sveitarfélaganna við Blesugróf. Í tillögunni felst að
til verða tvær nýjar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði norð-
an Smiðjuvegar 68-72 þ.e. norðar Sólningar að hin-
um nýju sveitarfélagamörkum og norðurmörk lóða
við Smiðjuveg 68-72 breytast.. Tillagan var auglýst
frá 27. júní til 28. júlí 2003 með athugasemdafresti
til 11. ágúst 2003. Athugasemdir og ábendingar
bárust. Tillagan var samþykkt með þeim breyting-
um að botnkóti fyrirhugaðs húss að Smiðjuvegi 76
verði lækkaður um 2 metra; þök Smiðjuvegar 74 og
76 verði flöt; ásýnd húsa nr. 68-72 komi fram á
sneiðmynd og undirgöng undir Smiðjuveg verði
sýnd á uppdrætti á móts við aðalstíg. Samhliða
deiliskipulaginu var auglýst breyting á Aðalskipulagi
Kópavogs 2000-2012 sbr. uppdrátt í mkv. 1:10.000
dags. í apríl 2003.
Aðalskipulagsbreytingin hlaut staðfestingu umhverf-
isráðherra 7. október 2003. Skipulagsstofnun hefur
yfirfarið
málsgögnin og gerir ekki athugasemd við að birt
verði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr.
ofangreind
lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun
birtast í B-deild Stjórnartíðinda 12. nóvember 2003.
Hnoðraholt. Lóð undir tækjahús og
fjarskiptastaur.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarráð
Kópavogs þann 26. júní 2003 samþykkt tillögu að
nýrri lóð fyrir tækjahús og fjarskiptastaur í Hnoðra-
holti nánar tiltekið norðan við spennistöð Orkuveitu
Reykjavíkur. Tillagan var auglýst í samræmi við 25.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 19.
febrúar til 19. mars 2003 með athugasemdafresti til
2. apríl 2003. Engar athugasemdir og ábendingar
bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin
og gerir ekki athugasemd við að birt verði auglýs-
ing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind
lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun
birtast í B-deild Stjórnartíðinda 12. nóvember 2003.
Vatnsendi. (F-2 reitur).
Breytt deiliskipulag. Lóð undir tækja-
hús og fjarskiptastaur.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarráð
Kópavogs þann 3. apríl 2003 samþykkt tillögu að
breyttu deiliskipulagi á sk. F 2 reit í Vatnsendalandi.
Í tillögunni felst heimild til að reisa tækjahús og fjar-
skiptastaur við Vatnsendaveg á mörkum F-reitar og
fyrirhugaðrar grunnskólalóðar á Norðursvæði
Vatnsenda. Tillagan var auglýst í samræmi við 25.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 12.
febrúar til 12. mars 2003 með athugasemdafresti til
26. mars 2003. Engar athugasemdir eða ábending-
ar bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið máls-
gögnin og gerir ekki athugasemd við að birt verði
auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofan-
greind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulags-
ins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 12. nóvem-
ber 2003.
Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar
deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt
að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga
til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs
og bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstum
tillögum að deiliskipulagi.
Kópavogsbær.