Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 43
Stefánssonar á rabbfundi Rannsókna-
stofu í kvenna- og kynjafræðum í
stofu 301 í Árnagarði. Gísli mun fjalla
um menningarárekstra á norðurslóðum
snemma á síðustu öld. Aðgangur er
ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn.
16.00 Dr. Ommo Wilts frá Kílarhá-
skóla flytur fyrirlestur um þýsku mállýsk-
una frísnesku og skáldið Jens Emil
Mungard. Fyrirlesturinn verður fluttur á
þýsku í stofu 301 í Árnagarði, byggingu
Háskóla Íslands.
20.30 Fyrsti fyrirlestur Fuglavernd-
arfélags Íslands á þessum vetri verður í
Lögbergi og nefnist Þroskasaga fugla-
merkingarmanns. Ólafur Torfason,
sem fjallar um fuglamerkingarnar, hefur
ásamt félögum sínum Hallgrími Gunn-
arssyni og Jóni Gunnari Jóhannssyni,
verið atkvæðamikill í fuglamerkingum á
undanförnum árum.
■ ■ FUNDIR
11.00 Stofnun Vigdísar Finnboga-
dóttur í erlendum tungumálum stendur
fyrir málþingi um íslenskar lagaþýð-
ingar í Norræna húsinu í dag. Frum-
mælendur eru Gauti Kristmannsson,
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, Hildur
Pétursdóttir og Sigurður Líndal. Aðgang-
ur er ókeypis og öllum heimill.
20.00 Fundur verður haldinn hjá
hópi foreldra og aðstandenda sam-
kynhneigðra á Akureyri og Norðurlandi
á Sigurhæðum á Akureyri. Meðal ann-
ars verður horft á heimildarmyndina
Hrein og bein og rætt um efni hennar.
Nýir félagar sérstaklega velkomnir.
20.00 Lesið verður úr nýjum ævi-
sögum á Súfistanum, bókakaffi í bóka-
búð Máls og menningar, Laugavegi 18.
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir les úr
bók sinni um Ruth Reginalds, Guðjón
Friðriksson les úr seinni hluta ævisögu
Jóns Sigurðssonar og Gísli Pálsson les
úr bók sinni Frægð og firnindi - ævi Vil-
hjálms Stefánssonar.
20.00 Félagsfundur Slysavarna-
FIMMTUDAGUR 13. nóvember 2003 39
MATTHÍAS MATTHÍASSON
Tónleikakvöld á Gauknum erþað besta í bænum,“ segir
söngvarinn Matthías Matthías-
son. „Hlölli klukkan fjögur á nótt-
unni er líka bestur,“ segir Matti
sem spilar ásamt félögum sínum í
Dúndurfréttum á Gauknum í
kvöld.
Bestí bæmum
Ætli það séu ekki ellefu eða tólfár síðan ég byrjaði með eig-
inlegt uppistand,“ segir Steinn Ár-
mann Magnússon sem tvímæla-
laust er með allra reyndustu uppi-
stöndurum landsins og var valinn
Uppistandarinn 2003 fyrir
skemmstu.
„Við Davíð Þór vorum lengi vel
þeir einu sem gáfu sig út fyrir að
vera með standup. Við vorum þá
með svona misjafnlega undirbúið
prógram, því þetta felst ekki bara
í því að segja brandara á færi-
bandi eða syngja gamanvísur á
skemmtun, heldur kom fólk til að
sjá okkur skemmta.“
Síðan þá hefur vegur uppi-
standsins vaxið jafnt og þétt og
gríðarmikill uppgangur virðist
vera í þessari listgrein á allra síð-
ustu misserum.
Keppnin Fyndnasti maður Ís-
lands hefur verið haldin í nokkur
ár og nú er einnig farið að keppa
um titilinn Uppistandari ársins.
Hver uppistandarinn á fætur öðr-
um hefur litið dagsins ljós og í
kvöld koma fram ásamt Steini Ár-
manni þeir Gísli Pétur Hinriks-
son, sem var valinn Fyndnasti
maður Íslands 2003, og 19 ára
verslunarskólanemi, Birgir Hrafn
Búason, sem einnig keppti til úr-
slita í þeirri keppni.
Steinn Ármann vekur reyndar
athygli á því að mjög fáir leikarar
hafa lagt fyrir sig þessa listgrein.
„Það er kannski vegna þess að
þeir telji sig hafa nóg annað að
gera eða hafi ekki áhuga eða séu
hreinlega hræddir við þetta.
Manni er kennt það fyrst og
fremst í leiklistarskólanum að
læra textann sinn og ganga ekki á
leikmyndina.“ ■
■ SKEMMTUN
Þá verður allt fyndið
//uppseltTodmobile
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
FÖSTUDAGINN 14. NÓVEMBER KL. 19:30
Popptónleikar í Laugardalshöll
Sergej Rakhmanínov ::: Píanókonsert nr. 2
Tónlist eftir Todmobile
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einleikari ::: Lukás Vondrácek
Todmobile
DIDDÚ SYNGUR MEÐ RÚSSÍBÖNUM OG VOX ACADEMICA
Mikið stuð verður í Seltjarnarneskirkju í kvöld þegar Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ásamt
dúndurhljómsveitinni Rússíbönum og eðalkórnum Vox Academica. Fyrir hlé verða flutt
ýmis lög en eftir hlé dregur til tíðinda því þá verður endurflutt tónverkið Hjörturinn sem
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson samdi sérstaklega fyrir þennan hóp við ljóðabálk eftir Ísak
Harðarson. Tónlistin er með töluverðu rokkívafi og á köflum í anda Spilverksins, enda
stendur sú tónlist nærri bæði söngkonunni og tónskáldinu, sem sjást hér á myndinni.
kvenna í Reykjavík verður haldinn í
Höllubúð. Að loknum venjulegum fé-
lagsstörfum mætir Ingibjörg Þengils-
dóttir miðill og verður með skyggnilýs-
ingarfund.
20.00 Fjórir höfundar lesa upp úr
nýjum skáldverkum sínum í Bókasafni
Hafnarfjarðar, Strandgötu 1. Linda Vil-
hjálmsdóttir kynnir bókina Lygasögu,
Guðmundur Andri Thorsson Náðar-
kraft, Ævar Örn Jósepsson les upp úr
Svörtum englum og Vigdís Grímsdóttir
kynnir bók sína Þegar stjarna hrapar.
Strengjakvartett Tónlistarskólans leikur
nokkur lög og sköpuð verður kaffihúsa-
og kertaljósastemning.
■ ■ SAMKOMUR
12.00 Hinn árlegi Alþjóðadagur
Háskóla Íslands verður haldinn í Há-
skólabíói klukkan 12-16. Kynnt verður
nám erlendis. Erlendir háskólastúdentar
verða við kynningarborð, fyrrverandi
skiptistúdentar segja frá dvöl sinni við
erlenda háskóla og flutt verða erindi um
stúdentaskipti og nám erlendis.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
ÞAULREYNDUR UPPISTANDARI
Steinn Ármann var valinn uppistandari ársins nú í vor og er greinilega í toppformi. Hann
verður með alvöru uppistand á Kringlukránni í kvöld ásamt þeim Gísla Pétri Hinrikssyni
og Birgi Hrafni Búasyni.
„Bráðskemmtilegt og vel smíðað leikverk“
Tenórinn
í Iðnó
Sun. 16. nóv. kl. 20.00 uppsel t
Lau. 22. nóv. kl. 20.00 uppsel t
Lau. 29. nóv. kl. 20.00 örfá sæti
Lau. 6. des. kl. 20.00
Mi›asala í síma 562 9700 www.idno.is
„Það er skemmst frá því að segja að Tenórinn er ein
sú besta skemmtun í leik og söng sem gagnrýnandi
minnist að hafa séð. (Guðmundur) er óborganlega
fyndinn og syngur hreint dásamlega.“
Bergflóra Jónsdóttir, Mbl.
„Sigursveinn Magnússon er píanóleikarinn og skilaði
hlutverki sínu af hófstilltu öryggi, og átti sinn
ísmeygilega þátt í fyndninni. Samleikur þeirra var
áreynslulaus....“
„Tenórinn er .... rós í hnappagat höfundar,leikstjóra
og flytjenda.“
fiorgeir Tryggvason, Mbl
„...reglulega ánægjulegt að fá að sjá þennan reynda
og þrautþjálfaða leikara njóta sín svo vel sem raun
ber vitni....“
„....flutningur Guðmundar skemmtilegur, margslung-
inn og öruggur...“
Halla Sverrisdóttir, DV
„Besta íslenska sýningin sem ég hef séð um árabil.
Frábær texti!“
Stefán Sturla - Rás 2