Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 13. nóvember 2003 Síðumúla 21 Sími 588-9090 Suðurlandsbraut 52 Sími 530-1500 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - SK U 2 07 60 09 /2 00 3 Fjárfesting til framtíðar í hjarta borgarinnar www.101skuggi.is Kringlan 8-12, 3. hæð Sími 575 9000 Nánari upplýsingar: Íbúðir til afhendingar í september 2004. * Íbúðin afhent tilbúin án gólfefna. ** Íbúðin afhent tilbúin til innréttingar. 26,5 milljónir kr. * 126 m2 19,8 milljónir kr. * 96 m2 34,5 milljónir kr. ** 136 m2 34,9 milljónir kr. ** 164 m2 25,5 milljónir kr. ** 139 m2 26,9 milljónir kr. ** 136 m2 Kvikmyndin Dirty Harry meðClint Eastwood frá árinu 1971 hefur verið valin besta stráka- mynd allra tíma. Í myndinni leikur Eastwood hinn vægðarlausa Harry Callahan sem berst við bófana af miklu afli. Þrjár myndir með Eastwood og þrjár með Paul Newman komust á listann sem náði yfir 50 mestu strákamyndirnar. Mætti því segja að þeir félagar séu konungar þessarar „kvikmyndategundar“. Níundi áratugurinn var sá besti hvað varðar strákamyndir því 14 myndir frá þeim tíma komust á listann. ■ Þýski lögregluhundurinn Falkhefur verið rekinn úr starfi fyrir að hafa meiri áhuga á að þefa uppi kanínur en glæpamenn. Að sögn Bianca Mauermann, sem hafði umsjón með hinum árs gamla Falk, var hann einfaldlega of góður í sér til að vinna fyrir lögregluna. „Ég varð fyrir áfalli þegar ég heyrði að löggan ætlaði að láta hann fara. En hann var r e y n d a r alltof vin- gjarnlegur og góður,“ sagði Mauer- mann. Í stað þess að reyna að hafa uppi á glæpa- mönnum, eða fólki sem var saknað, eyddi Falk mest- um tíma í að hlaupa í næsta skóg til að elta kanínur. Þrátt fyrir brottreksturinn eru dagar Falk sem leitarhunds ekki taldir því veiðimaður nokkur hefur nú tekið hann undir sinn verndarvæng. Ætlar hann að þjálfa Falk upp á ný og breyta honum í öflugan veiðihund. ■ VEIÐIHUNDUR Vonandi á Falk eftir að ganga betur sem veiði- hundur. Lögregluhundi sagt upp Skrýtnafréttin ■ Lögguhundur rekinn úr starfi Þýskur lögregluhundur hefur verið rekinn úr starfi fyrir að þefa uppi kanínur í stað glæpamanna. EASTWOOD Lék töffarann Harry Callahan í Dirty Harry. 1. Dirty Harry 2. The Godfather 3. Scarface 4. Die Hard 5. The Terminator 6. Mad Max 2 7. The Dirty Dozen 8. The Matrix 9. Caddyshack 10. Rocky Besta strákamyndin: Dirty Harry á toppnum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.