Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 29
25FIMMTUDAGUR 13. nóvember 2003
+++merki fyrir minna+++
NÝTT KORTATÍMABIL
nýjar vörur í hverri viku
+ + + m e r k i f y r i r m i n n a + + +
Faxafeni 10 - sími: 533 1710
O U T L E T 1 0
Auður Lilja Davíðsdóttir, einnumsjónarmanna Djúpu laugar-
innar á SkjáEinum, sagði frá því
hér á þessari síðu á dögunum að
hún hefði gert misheppnuð fata-
kaup þegar hún keypti sér Henson-
peysu, sem henni fannst ofsa flott,
en var samt einhvern veginn ekki
að gera sig. Halldór Jónsson
hjá Henson-umboðinu brást
skjótt við og bauð Auði Lilju að
velja sér Henson-galla í stað-
inn fyrir peysuna. „Þetta var
bara alveg frábært,“ segir
Auður Lilja, „það var svo of-
boðslega vel tekið á móti mér
og ég fékk að velja lit og snið
eins og ég vildi hafa það. Ég
valdi svartan galla með hvít-
um röndum, svona aðsniðna,
kvenlega útgáfu. Þeir saum-
uðu þetta á staðnum, fötin
smellpassa og ég er alsæl.“
Auður Lilja segist eiga eftir
að nota gallann mikið, til dæm-
is um helgar, og í gönguferðir
og útivist. Annars hafa fata-
kaup Auðar gengið stórslysa-
laust fyrir sig upp á síðkastið.
„Ég er búin að vera frekar
dugleg að versla,“ segir hún
hlæjandi. „Ég þarf þáttarins
vegna að vera „inn“ í klæða-
burði, en reyni samt að velja
eitthvað klassískt, sem ég get
þá líka notað í hinni vinnunni
minni, sem er hjá Aco Tækni-
vali.
Nú hefur Auður Lilja
stjórnað Djúpu lauginni í tvo
mánuði, og enn hefur ekkert
par orðið til í þættinum. „Við
bindum auðvitað vonir við að
eitthvað standi eftir í vetrar-
lok. Í fyrra urðu til tvö pör og
eitt barn, sem er bara nokkuð
gott.“
Aðspurð segir hún ekkert
svindl í gangi í þáttunum og engar
merkjasendingar.“ Sá er alltaf val-
inn sem fær flest stig. Þetta er
aðallega góð afþreying og gaman
fyrir fólk að fara í þessar ferðir. Ef
ástin stingur sér niður að auki er
það bara bónus.“ ■
Tískudagar iðnaðarins ná há-marki á sýningu sem stendur
yfir um helgina í Perlunni. Þar
mun fagfólk í tískuiðnaði kynna
starfsemi sína, íslenska hönnun
og handverk. Þá verður boðið upp
á ráðgjöf um hár, húðhirðu, snyrt-
ingu, förðun, samkvæmisklæðn-
að, fatnað, skartgripi, úr, ljós-
myndir og fleira. Þetta er í fyrsta
skipti sem tískudagar af þessu
tagi eru haldnir en átakið hófst
síðustu helgi með sérstökum til-
boðum og opnum húsum.
Kristrún Heimisdóttir hjá
Samtökum iðnaðarins segir að al-
menningur hafi tekið vel við sér.
Afar og ömmur hafi til dæmis
fengið ókeypis myndatöku með
barnabörnunum og fólk hafi þegið
ráðleggingar um förðun og hár-
hirðu. „Við erum að vekja athygli
á því hvaða fólk það er sem vinn-
ur í þessum greinum. Einnig vilj-
um við benda á að við þurfum að
hafa fólk með kunnáttu hér heima
ef við viljum vera með útrás á
þessu sviði.“ ■
Tískudagar iðnaðarins:
Hátíðarsýning
í Perlunni
FÖT FRÁ
ORGANZA
OG SNÚÐAR
Módel er
Kormákur
Geirharðsson.
B
ÁÐ
AR M
YN
D
IR
N
AR ER
U
Í EIG
N
SAM
TAK
A IÐ
N
AÐ
AR
IN
S. LJÓ
SM
YN
D
AR
I: LÁR
U
S K
AR
L IN
G
ASO
N
.
Auður Lilja í Djúpu lauginni:
Alsæl í nýjum
Henson-galla
Marjan Pejoski:
Balkönsk
áhrif
Makedónski hönnuðurinnMarjan Pejoski segist orðinn
leiður á að tala
um svaninn,
kjólinn sem
Björk gerði
frægan árið
2001. Nú þykir
honum kominn
tími til að horfa
fram á veginn.
Hann vinnur nú
að vor og sumar-
línunni fyrir
2004. Pejoski
notar náttúruleg efni eins og bóm-
ull og hör í herralínunni sinni.
Hann segir sjálfur að í henni gæti
nokkurra balkanskra áhrifa. Í
dömulínunni eru einnig notuð efni
eins og hör en þar leikur hann sér
enn meira með efni og form en í
herralínunni. ■
VORIÐ 2004
Úr tískulínu Pejoski
fyrir næsta vor.
KJÓLL FRÁ
MG SAUM
Módel er Hrafn-
hildur Hafsteins-
dóttir.
Nóvember tilboð
15% afsláttur af strípulitunum bæði dömu og herra.
Getum nú einnig boðið upp á förðun við öll tækifæri
Tímapantanir í síma 551 3314
Hverfisgötu 62
Sími 551 3314
FLOTT Í NÝJA GALLANUM
Þeir hjá Henson buðu Auði Lilju að
koma og velja sér nýjan Henson-
galla. Auður Lilja valdi svartan og
hvítan í kvenlegu sniði.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Smáralind
Kópavogi
ALLAR DÖMU-GALLABUXUR
KR. 4.900 13.-16. NÓVEMBER
Ný sending af
bómullarbolum í
frábærum litum
Nýtt kortatímabil