Fréttablaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 42
■ ■ KVIKMYNDIR
Sjá www.kvikmyndir.is
Sambíóin Kringlunni, s. 588 0800
Sambíóin Álfabakka, s. 587 8900
Háskólabíó, s. 530 1919
Laugarásbíó, s. 553 2075
Regnboginn, s. 551 9000
Smárabíó, s. 564 0000
Sambíóin Keflavík, s. 421 1170
Sambíóin Akureyri, s. 461 4666
Borgarbíó, Akureyri, s. 462 3500
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Kammerkórinn Vox
academica og hljómsveitin Rússiban-
arnir halda tónleika í Seltjarnarnes-
kirkju ásamt sópransöngkonunni Sig-
rúnu Hjálmtýsdóttur og fiðluleikaran-
um Sigrúnu Eðvaldsdóttur. Efnisskrá
tónleikanna er fjölbreytt, en sérstaklega
má nefna endurflutning hópsins á tón-
verkinu „Hjörtinn“ eftir Hróðmar Inga
Sigurbjörnsson sem samið var sérstak-
lega fyrir hópinn.
21.00 Óður til Ellýjar. Tónleikar
Guðrúnar Gunnarsdóttur verða endur-
fluttir í Salnum í Kópavogi vegna fjölda
áskorana, og enn er uppselt. Guðrún
syngur vinsælustu lög Ellýjar Vilhjálms.
21.00 Tríó Ragnheiðar Gröndal
spilar á fyrstu tónleikunum í röðinni
Tónlistarveisla í skammdeginu, sem
verður á Garðatorgi í Garðabæ næstu
fimmtudagskvöld.
21.30 Á sjöundu tónleikum
jazztónleikaraðarinnar á Kaffi List kem-
ur fram hljómsveit kontrabassaleikarans
Tómasar R. Einarssonar. Auk hans
skipa hljómsveitina þeir Samúel J. Sam-
úelsson á básúnu, Davíð Þór Jónsson á
píanó, Pétur Grétarsson á slagverk og
Matthías Hemstock á trommur.
■ ■ LISTOPNANIR
17.00 Á Kjarvalsstöðum verður
opnuð sýning á myndum eftir Ingunni
Birtu Hinriksdóttur, Inga Hrafn Stef-
ánsson, Elisabet Yuka Takefusa og
Hlyn Steinarsson en öll eru þau nem-
endur í Listasmiðju Lóu. Þetta er fimmta
og næstsíðasta sýningin í röð myndlist-
arsýninga listahátíðarinnar List án lan-
damæra á Kjarvalsstöðum og stendur
hún til sunnudagsins 23. nóvember.
■ ■ SKEMMTANIR
12.00 Félag stjórnmálafræðinema
heldur opinn fund um eignarhald á
fjölmiðlum í hátíðarsal Háskóla Ís-
lands. Allir velkomnir. Gestir verða Ólaf-
ur Þ. Harðarson, Þorbjörn Broddason,
Gunnar Smári Egilsson, Bogi Ágústsson
og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
20.00 Leiktu betur. Aftur. Barist
verður upp á líf og dauða á Unglist í
Tjarnarbíói.
21.00 Leikarinn og skemmikraftur-
inn Steinn Ármann Magnússon verður
með Alvöru Uppistand á Kringlu-
kránni. Með honum koma fram Fyndn-
asti maður Íslands 2003, Gísli Pétur Hin-
riksson, og Birgir Hrafn Búason.
22.00 Hljómsveitin Úlpa heldur
tónleika á Vídalín. Úlpa er nýkomin úr
tónleikaferð frá Bandaríkjunum og held-
ur í næstu viku til Englands og Dan-
merkur. Tónleikarnir hefjast kl. 22.
22.00 Dr. Gunni og 200.000 nagl-
bítar spila á Grand Rokk.
Dúndurfréttir spila Pink Floyd og
Led Zeppelin á Gauki á Stöng.
Friskó spilar á Kránni, Laugavegi 73.
Þetta eru þeir Franz úr Ensími og Kristó-
fer söngvari.
Hin goðsagnakennda hljómsveit
Rickshaw heldur tónleika á NASA, en
hún var ein vinsælasta hljómsveit lands-
ins á níunda áratug síðustu aldar. Sálin
hans Jóns míns hitar upp.
Opinn míkrofónn verður á milli laga
á Kaffibarnum í kvöld.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.05 Gísli Pálsson mannfræðing-
ur flytur fyrirlesturinn: Lífstykki og
lausaleikur: Vettvangsferðir Vilhjálms
13. nóvember 2003 FIMMTUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
10 11 12 13 14 15 16
NÓVEMBER
Fimmtudagur
Ný tónleikaröð undir yfir-skriftinni Tónlistarveisla í
skammdeginu verður hrundið af
stað í Garðabæ í kvöld. Það er
menningar- og safnanefnd
Garðabæjar sem skipuleggur
tónleikaröðina en það er engin
önnur en hin upprennandi stór-
stjarn Ragnheiður Gröndal sem
mætir á svæðið ásamt tríói sínu.
Ragnheiður syngur um þessar
mundir í sýningunni Motown á
Broadway en sendir frá sér sína
fyrstu plötu á mánudaginn.
Platan sem ber titilinn Ragn-
heiður Gröndal inniheldur fjöl-
breytt djasslög. Tríó Ragnheiðar
skipa auk hennar þeir Jón Páll
Bjarnason á gítar og Tómas R.
Einarsson á bassa. Hulda Hauks-
dóttir, upplýsingafulltrúi Garða-
bæjar, segir tónlistarveislunni
hafi verið tekið gríðarlega vel og
vakið vinsældir meðal Garðbæ-
inga og nærsveitarmanna. Tón-
leikarnir verða á Garðartorgi og
aðgangur er ókeypis. ■
RAGNHEIÐUR GRÖNDAL
Platan hennar kemur út á mánudag en í kvöld spilar hún ásamt tríói á Garðatorgi
Tónlistarveisla
í Garðabæ
WWW.HOLT.IS
BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700
Girnilegir jólamatseðlar
og ljúffeng vín
Lítið inn á www.holt.is
og pantið tímanlega
■ TÓNLEIKAR
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790
Magnús Ólafsson ljósmyndari
27. sept. - 1.des. 2003
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi,
nánari upplýsingar í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga
frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga
12-19 og 13-17 um helgar.
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is
s: 577-1111
Árbæjarsafn:
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn um safnsvæðið á mán., mið. og fös.
kl. 13. Skrifstofan er opin virka daga kl. 8.30-16.
Móttaka hópa eftir samkomulagi.
Viðey:
Upplýsingar um leiðsögn í Viðey
í síma 568-0535 og 693-1440
Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík.
s. 563 1717
Upplýsingar um afgreiðslutíma
s. 552 7545 og á heimasíðu
www.borgarbokasafn.is
LOKAÐ FÖSTUDAGINN 14. NÓV.
Öll söfn Borgarbókasafns eru lokuð
föstudaginn 14. nóvember
vegna starfsdags
Minjasafn Orkuveitunnar
Breyttur opnunartími hjá
Minjasafni Orkuveitunnar
Nýju tímarnir eru:
mán.-fös. 13-16
sun. 15-17
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
www.rvk.is/borgarskjalasafn, sími: 563 1770
Er heilsu haldið til haga?
Sýning um heilsu
og íþróttir í anddyri
Laugardalslaugar
9. - 23. nóvember
Ókeypis aðgangur
HAFNARHÚS, 10-17
Ólafur Magnússon og Dominique Perrault
(frá 15.11.), Erró-stríð.
Sýningarstjóraspjall um Ólaf Magnússon
sunnudag kl. 15.00.
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Kjarvalsstaðir 30 ára, Ferðafuða, Kjarval.
Gjörningur og sýningarstjóraspjall um Ferðafuðu
sunnudag kl. 15.00.
ÁSMUNDARSAFN, 13-16
Ásmundur Sveinsson- Nútímamaðurinn.
Kogga yfirlitssýning. Síðasta sýningarhelgi.
Opnun á sýningu Steinvarar Bjarnadóttur
í Félagsstarfi, föst. 14.nóv.kl.16.00
Á döfinni 22.nóvember:
Viltu lesa fyrir mig? og
Þetta vilja börnin sjá!
Ath. Húsið er lokað frá kl.18. föst 14.nóv.
Fimmtudagur 13. nóv kl. 20.00
Laugardagur 15.nóv kl. 20.00
Fimmtudagur 20.nóv kl 20.00
Föstudagur 21.nóv kl. 20.00
Laugardagur 22.nóv. kl 20.00
Miðasala í Borgarleikhúsinu
í síma 568 8000
CommonNonsense
Borgarleikhúsið, Nýja sviðið
Aðeins 5 sýningar eftir:
„Hópnum sem stendur að Comm-
onNonsense tekst að búa til sýningu
sem fyrst og fremst er stórkostleg
skemmtun fyrir áhorfandann.“
EK, Kistan.is
„Þetta er bæði mjög
skemmtileg og um-
fram allt hugvitsamleg
sýning.“ SH, mbl.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Föstudagur 14.11 kl. 20 uppselt
Laugardagur 22.11. kl. 20 örfá sæti laus
Föstudagur 28.11. kl. 20 örfá sæti laus
Laugardagur 06.12. kl. 20 laus sæti
Léttu þér upp í hádeginu á föstudaginn á
milli kl. 12:00 og 13:00 í iðnó.
Bjóddu vinum þínum, vinnufélögum eða
fjölskyldunni upp á ilmandi súpu og glæ-
nýtt heimabakað brauð og
„Losið um hömlur“ í uppistandi með
Eddu Björgvinsdóttur.
Hádegisleikhús í iðnó alla föstudaga.
miðapantanir í síma 562-9700
og idno@xnet.is
Edda í hádeginu!
Miðasalan, sími 568 8000
STÓRA SVIÐ
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
THE MATCH
eftir Lonneke Van Leth - heimsfrumsýning
SYMBIOSIS
eftir Itzik Galili
PARTY
eftir Guðmund Helgason
Su 16/11 kl 20
Ath: Síðasta sýning
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT
Su 16/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT
Su 23/11 kl 14 - UPPSELT
Su 23/11 kl 17 - UPPSELT
Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT
Su 30/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT
Su 7/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT
Su 14/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 27/12 kl 14
Su 28/12 kl 14
Lau 3/1 kl 14
Su 4/1 kl 14
ÖFUGU MEGIN UPPÍ
e. Derek Benfield
Fö 14/11 kl 20
Lau 22/11 kl 20
Fö 28/11 kl 20
PÚNTILA OG MATTI
e. Bertolt Brecht
Lau 15/11 kl 20
Síðasta sýning
NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ
COMMONNONSENSE
e. CommonNonsense
byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur
Í kvöld kl 20
Lau 15/11 kl 20
Fi 20/11 kl 203Fö 21/11 kl 20
ATH. Takmarkaður sýningafjöldi
KVETCH
e. Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Fö 14/11 kl 20 - UPPSELT
Su 16/11 kl 20 - UPPSELT
Su 23/11 kl 20 - UPPSELT
Fö 28/11 kl 20
Lau 29/11 kl 20
Su 30/11 kl 20
Ath: SÍÐUSTU SÝNINGAR
15:15 TÓNLEIKAR - ATLI HEIMI SVEINSSON
Lau 15/11 CAPUT - Grand dui concertante
ANDARTAK - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Margrét Eir - hljómsveit
Mi 19/11 kl 22 - kr. 2.000
PERLU-TVENNA PLÚS HANDASPIL
HRINGILHYRNINGUR OG KROPPA-GRÍN
Frumsýning su 16/11 kl 15 - 1000 kr.
NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM
Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir sýningu. Girnileg smábrauð og léttar
veitingar á tilboði. Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu.
Laugardagur 15. nóvember kl. 16
TÍBRÁ: The French Canadian Duo
FALLA NIÐUR vegna forfalla.
Sunnudagskvöldið 16. nóvember kl. 20
ALDREI EINN Á FERÐ.
Óskar Pétursson. Útgáfutónleikar.
Þriðjudagur 18. nóvember kl. 20
VINIR INDLANDS - styrktartónleikar
Tríó Reykjavíkur, KK, Gradualekórinn o.fl.
Miðvikudagur 19. nóvember kl. 20
TÍBRÁ: Ljóðatónleikar. Signý Sæmunds-
dóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir
Þýskar, franskar og finnskar
söngperlur.